Fréttir

EM í sundi 16.-22. maí 2021

Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Madeira í Portúgal dagana 16.-22. maí 2021. Mótið sem upphaflega átti að fara fram dagana 17.-23. maí á þessu ári var frestað sökum COVID-19 faraldursins sem enn geysar.

Íþróttafélagið Suðri á Selfossi undirbýr Íslandsmót ÍF í boccia og lyftingum

Íslandsmót ÍF í boccia einstaklings og sveitakeppni verður á Selfossi dagana 1 - 4 október 2020. Mótssetning er fimmtudagskvöld 1. október og lokahóf verður sunnudagskvöldið 4. október. Umsjón hefur íþróttafélagið Suðri, Selfossi. Jafnframt mun Íslandsmót í lyftingum fara fram á Selfossi...

Islandsmót IF í frjálsum íþróttum 2020

Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum fór fram samhliða Meistaramóti FRÍ á Akureyri. Keppendur stóðu sig með prýði. Hulda Sigurjónsdóttir setti Íslandsmet í kúluvarpi, 10.35 og Ingeborg Eide Garðarsdóttir setti Íslandsmet í kringlukasti 20.42.  Mikið var um persónulegar bætingar hjá keppendum enda allir í...

Átta Íslandsmet í Laugardalnum

Íslandsmeistaramótið í 50m laug fór fram í Laugardalslaug helgina 17-19. júlí síðastliðinn. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra.

Glæsilegt golfmót LETR til styrktar Special Olympics á Íslandi

Sunnudaginn 19 júlí var haldið glæsilegt golfmót á Leirunni Suðurnesjum en mótið var styrktarmót fyrir Special Olympics á Íslandi.  Rannsóknarlögreglumennirnir Guðmundur Sigurðson og Daði Þorkelsson sem eru fulltrúar LETR á Íslandi ásamt Karen Ástu Friðjónsdóttur, í stjórn Special Olympics, sáu...

Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í frjálsum

Íslandsmót ÍF í frjálsum fer fram á Þórsvelli á Akureyri dagana 25.-26. júlí næstkomandi. Skráningargögn og boðsbréf hafa þegar verið sendi til aðildarfélaga ÍF. Þá er vantar skráningargögn geta haft samband á if@ifsport.is

Hvati kemur út á Hvatisport.is: Nýtt veftímarit Íþróttasambands fatlaðra

Nýjasta tölublað Hvata er að þessu sinni gefið út sem veftímarit á Hvatisport.is Í rúma þrjá áratugi hefur Íþróttasamband fatlaðra tvisvar sinnum á ári staðið að útgáfu tímaritsins Hvata þar sem allt það helsta í íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi er...

Lögreglumenn standa að opnu golfmóti á Hólmsvelli í Leiru 19. júlí til styrktar Special Olympics

Fulltrúar LETR á Íslandi, lögreglumennirnir Guðmundur Sigurðsson og Daði Þorkelsson ásamt Karen Ástu Friðjónsdóttur í stjórn Special Olympics á Íslandi standa að opnu golfmóti  til styrktar Special Olympics þann 19. júlí.  Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru  sunnudaginn og leikið verður  „Texas Scramble“ þar...

Missti ekki úr eina æfingu, sigraði minningarmót Harðar Barðdal og hlaut Hvatningabikar GSFÍ

Jakob Ingimundarson er mikil fyrirmynd í golfhópi GSFÍ en hann hlaut hvatningarverðlaun GSFÍ 2020 á minningarmóti Harðar Barðdal 25. júní.  Hann hefur að sögn Olafs Ragnarssonar fornanns GSFÍ ekki misst úr eina æfingu og það skilaði sér  þegar hann sýndi afrakstur...

Minningarmót Harðar Barðdal í dag kl. 18 í Hraunkoti

Minningarpúttmót Harðar Barðdal verður haldið fimmtudaginn 25 júní kl 18:00 í Hraunkot, Keilir. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin bæði hjá fötluðum og ófötluðum. Spilaðar verða 18 holur.

Gullmót ÍF í frjálsum á Laugarvatni 30. júní og 2. júlí

Gullmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram á Laugarvatni dagana 30. júní og 2. júlí næstkomandi. Tímaseðil mótsins má nálgast á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.

Skorum á fjölskyldur að mæta á Unglingalandsmót UMFÍ 31. júlí til 2. ágúst 2020 á Selfossi. ALLIR MEÐ

Á unglingalandsmóti UMFÍ 2020 verða nokkrar greinar í sundi og frjálsum sérmerktar sem íþróttir fatlaðra. Keppendur sem skrá sig þar geta einnig að sjálfsögðu tekið þátt í öðrum íþróttagreinum, margt nýtt hægt að prófa og skemmtun og samvera er aðalatriði...

Óskað eftir ábendingum um lausnamiðaða þjálfara sem vilja gefa öllum tækifæri

ÓSKAÐ ER EFTIR ÁBENDINGUM UM ÞJÁLFARA SEM HAFA AР MARKMIÐI AÐ ÖLL BÖRN FÁI TÆKIFÆRI og sem hafa eða eru að leita leiða til að öll börn fái að njóta sín á eigin forsendum hjá almennum íþróttafélögum Þjálfarar gegna lykilhlutverki þegar kemur...

Sumarfjarnám - Þjálfaramenntun ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst í dag mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar...

Íslandsmót ÍF í frjálsum í Kópavogi 25.-26. júlí

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum og meistaramót Íslands hjá FRÍ fara fram dagana 25.-26. júlí næstkomandi á Kópavogsvelli. Mótið er í framkvæmd frjálsíþróttadeildar Breiðabliks.  

EM í frjálsum frestað til 2021

Evrópumeistaramóti IPC í frjálsum íþróttum sem fara átti fram í sumar í Póllandi hefur verið frestað til ársins 2021 vegna COVID-19 faraldursins.

Leiðbeiningar varðandi íþróttamannvirki og sundlaugar

Hér meðfylgjandi eru vefslóðir á nýjar leiðbeiningar vegna COVID-19, annars vegar varðandi íþróttamannvirki og hins vegar varðandi sundlaugar, ykkur til upplýsingar: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item41632/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20%C3%AD%C3%BEr%C3%B3ttamannvirki-22.05.2020.pdf   https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir%20sundlaugar%2013.05.2020.pdf   Ofangreindar leiðbeiningar eru kannski ætlaðar forstöðumönnum íþróttamannvirkja og sundlauga en eru engu að síður upplýsandi og leiðbeinandi fyrir íþróttahreyfinguna almennt.   ...

Afreksfólk ÍF fundaði með yfirmönnum landsliðsmála

Afreksíþróttahópur Íþróttasambands fatlaðra fundaði nýverið með yfirmönnum landsliðsmála hjá ÍF en þetta var í fyrsta sinn sem hópurinn kom saman með yfirmönnum landsliðsmála síðan samkomuskerðingar tóku gildi vegna COVID19-faraldursins.

Íþróttasamband fatlaðra 41 árs í dag

Íþróttasamband fatlaðra er 41 árs í dag. Sambandið var stofnað þann 17. maí 1979 og fór stofnfundurinn fram að Hótel Loftleiðum.

ÍM50 í Laugardalslaug 17.-19. júlí: Forskráning

Sameiginlegt Íslandsmót SSÍ og ÍF í 50m laug fer fram í Laugardalslaug dagana 17.-19. júlí næstkomandi. Nú þegar er hafin forskráning á mótið.

2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14