Reglur ÍF vegna æfinga í boccia á tímum Covid-19


Íþróttasamband fatlaðra hefur nú fengið samþykktar reglur vegna æfinga í boccia á vegum aðildarfélaga ÍF til 27. ágúst n.k. eða þegar að núverandi samkomutakmörkunum lýkur/tekur breytingum.


Reglunar hafa þegar verið sendar á öll aðildarfélög ÍF þar sem þau þurfa að skila inn til sambandsins nafni sóttvarnarfulltrúa en sjálfar reglunar má nálgast hér.


Gildandi takmarkanir í samkomubanni