oli-doddi-madrid-2018net

Stefnumótunarfundur IPC og ráðstefna um markaðsmál

Um 200 þátttakendur frá 100 aðilum tengdum IPC (Alþjóðaólympíuhreyfing fatlara), aðildarlönd og aðrir hagsmunaaðilar tengdir, mættu til stefnumótunarfundar IPC en fundurinn var haldinn í Madrid 7. - 9. september sl. Fundinn sátu f.h. ÍF Þórður Árni Hjaltested, formaður og Ólafur Magnússon,...

1-hopmynd-uti

Evrópuráðstefna LETR (Law Enforcement Torch Run) og Special Olympics 2018

Evrópuráðstefna LETR (Law Enforcement Torch Run) og Special Olympics fór fram í Gíbraltar dagana 12. - 14. september 2018. Fulltrúar lögreglunnar á Íslandi, Gíbraltar, Kýpur, Lettlandi, Írlandi, N - Írlandi, Skotlandi og Hollandi mættu á ráðstefnuna auk fulltrúa frá LETR í...

jonjonssonnet

Jón Jónsson stýrir Paralympic-deginum 2018!

Laugardaginn 29. september næstkomandi verður Paralympic-dagurinn haldinn fjórða árið í röð. Dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttum fatlaðra á Íslandi og fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13-16. Það verður enginn annar en fjörkálfurinn Jón Jónsson...

Íþróttir fyrir fatlaða

veldu landshluta
sjá nánar...

Myndbönd

sjá fleiri myndbönd...

Gamlar myndir

sjá fleiri myndir...