09
mar
Skráning hafin á Íslandsmótið í lyftingum
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í lyftingum fer fram í CrossFit stöðinni á Selfossi þann 25. mars næstkomandi.
07
mar
Skráning hafin á Íslandsmótið í borðtennis
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fer fram laugardaginn 1. apríl næstkomandi. Mótið fer fram í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni í Reykjavík.
06
mar
Skráning hafin á Íslandsmót SSÍ og ÍF í sundi
Skráning er hafin á Íslandsmót SSÍ og ÍF í 50m laug. Mótið fer fram dagana 1.-3. apríl næstkomandi. Við vekjum sérstaka athygli á því að keppt er þá laugardag, sunnudag og mánudag.
06.02