hopmynd

Líf og fjör á Íslandsleikum Special Olympics

Dagana 23 og 24 júní fóru fram fyrstu Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi í keilu. Fjölmargir keppendur mættu til leiks í Egilshöll, flestir frá skautadeild Aspar en einnig voru keppendur frá ÍR og ÍA.  Fulltrúar LETR á Íslandi afhentu verðlaun, þeir Daði...

haukar-i-svidsljosinu

Special Olympics hópur Hauka í sviðsljósinu í Evrópu

Það má segja að keppendur frá Special Olympics hópi Hauka hafi verið í sviðsljósinu um helgina. Haukaliðin tóku þátt í Stjörnustríðsmótinu í Garðabæ en gríðarlega öflugt starf er að byggjast upp undir stjórn frábærra þjálfara. Tvö upptökuteymi fylgdust með liðunum, annað...

keila

Fyrstu Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi í keilu

Fyrstu Íslandsleikar Special Olympics í keilu fara fram dagana 23. og 24. maí í Keiluhöllinni í Egilshöll. Laufey Sigurðardóttir þjálfari keiludeildar Aspar hefur haft veg og vanda að undirbúningi og skipulagi í samstarfi við Special Olympics á Íslandi.   Spilaðir verða 4 leikir yfir tvo...

Íþróttir fyrir fatlaða

veldu landshluta
sjá nánar...

Myndbönd

sjá fleiri myndbönd...

Gamlar myndir

sjá fleiri myndir...