NyarsmotIF2018sverrir

Nýársmóti fatlaðra barna og unglinga slegið á frest

Hinu árlega Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga hefur slegið á frest sökum núverandi stöðu á heimsfaraldri COVID-19.

img-5624_0

Framlag Íslendinga vakti mikla athygli á ,,The International Training Workshop" 2021

Special Olympics Iceland og Iþróttasamband fatlaðra taka þátt í þriggja ára verkefni 2021 - 2023 , ,,Project Inclusion through sport of children with intellectual disabilities’ sem styrkt er af EEA & Norway Grant.  Markmið verkefnisins er að vekja athygli og vinna...

ifr

Íþróttaskóli ÍFR að hefjast. Öll börn eiga að fá tækifæri til íþróttastarfs

Íþróttaskóli ÍFR hófst laugardaginn 16. okt. 2021 í íþróttahúsi ÍFR Hátúni 14. Ekkert gjald er fyrir þátttöku í Íþróttaskóla ÍFR Kennt verður á laugardögum frá kl.11.00 til 11.50 og námskeiðstími er 16. okt. til 11. des. Vinsamlega skráið þátttakendur með tölvupósti til...

Íþróttir fyrir fatlaða

veldu landshluta
sjá nánar...

Myndbönd

sjá fleiri myndbönd...

Gamlar myndir

sjá fleiri myndir...