fjordurbikarmeistari2018bara

Fjörður bikarmeistari eftir hörkuslag!

Íþróttafélagið Fjörður fagnaði um helgina bikartitli ÍF í sundi eftir spennusigur á bikarmóti ÍF sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Þetta var ellefta árið í röð sem Fjörður verður bikarmeistari!

IFlogo

ÍF 39 ára í dag!

Í dag fagnar Íþróttasamband fatlaðra 39 ára afmæli sínu en sambandið var stofnað þennan dag árið 1979. Eins og gefur að skilja er stórafmæli á næsta ári og munum við greina frá viðburðum tengdu afmælisárinu síðar.

olliheidursfelagi2018

Ólafur fjórði heiðursfélagi ÍF

Ólafur Ólafsson fráfarandi formaður Íþróttafélagsins Aspar var á aðalfundi Aspar gerður að heiðursfélaga ÍF. Þar með verður Ólafur fjórði heiðursfélagi ÍF í sögunni og sá þriðji núlifandi.

Íþróttir fyrir fatlaða

veldu landshluta
sjá nánar...

Myndbönd

sjá fleiri myndbönd...

Gamlar myndir

sjá fleiri myndir...