Uppfærðar reglur ÍF í boccia vegna COVID-19
Uppfært regluverk ÍF vegna æfinga í boccia hafa tekið gildi í dag og verða í gildi til 17. febrúar 2021. Íþróttaæfingar og -keppnir barna og fullorðinna, innan- og utandyra, með og án snertingar, eru heimilar. Hámarksfjöldi á æfingum og keppnum...
Ertu með ábendingu um knattspyrnufélag eða þjálfara sem gefur öllum börnum tækifæri?
Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi er að hefja þátttöku í 3 ára samstarfsverkefni 6 landa þar sem meginmarkmið er að efla íþróttaþáttöku barna með sérþarfir. Markhópur er 6 til 12 ára. Megináhersla er á tvær íþróttagreinar, körfubolta og knattspyrnu en...
Tilslakanir boðaðar á takmörkunum á samkomum frá og með 13. janúar
Heilbrigðisráðneytið hefur nú birt frétt og reglugerð um tilskakanir á takmörkunum á samkomum, frá og með 13. janúar nk. Sá fyrirvari er þó á tilslökunum að þróun faraldursins verði ekki á verri veg. Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið eru eftirfarandi: