Þjálfarafundur ÍF 2023. Opnum dyr að íþróttastarfi fyrir alla
Þriðjudagskvöldið 7. nóvember kl. 20.00 - 22.00 2023 verður haldinn þjálfarafundur ÍF. Fundurinn fer fram á 3. hæð ÍSÍ Vinsamlega staðfestið skráningu á fundinn í netfang; annak@ifsport.is Markmið er að ræða framtíðarfræðslumál, samstarf við HR og ráðgjöf og aðstoð við nýja þjálfara. Vonast er til þess að sem flestir þjálfarar...
Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia
Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia fer fram á Sauðárkróki dagana 20.-22. október næstkomandi. Skráning er hafin og hafa skráningargögn þegar verið send til aðildarfélaga ÍF. Fyrir þá sem enn hafa ekki fengið gögning er hægt að óska eftir þeim...
Líf og fjör á Íslandsleikum Special Olympics
Dagana 23 og 24 júní fóru fram fyrstu Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi í keilu. Fjölmargir keppendur mættu til leiks í Egilshöll, flestir frá skautadeild Aspar en einnig voru keppendur frá ÍR og ÍA. Fulltrúar LETR á Íslandi afhentu verðlaun, þeir Daði...