Fréttir

Ekki verður af bocciamóti á vormánuðum

Eftir samráð við aðildarfélög ÍF er ljóst að ekki verður af Íslandsmóti í boccia á vormánuðum. Sá möguleiki var kannaður að halda mót skipt eftir deildum sem myndu fara fram í mismunandi landslhlutum en ákveðið var að snúa frá þeirri...

Íslandsmót ÍF í borðtennis 8. maí

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fer fram laugardaginn 8. maí næstkomandi. Mótið fer fram í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni í Reykjavík. Skráningargögn verða send til aðildarfélaga ÍF um miðjan marsmánuð. Þá er von á fleiri tíðindum bráðlega af mótahaldi ÍF sem...

Sambandsþing ÍF 2021: Fyrsta boðun

Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra verður haldið þann 17. apríl næstkomandi. Nú þegar hefur fyrsta boðun til þings verið send út á aðildarfélög ÍF og héraðssambönd.

Uppfærðar reglur ÍF í boccia vegna COVID-19

Uppfært regluverk ÍF vegna æfinga í boccia hafa tekið gildi í dag og verða í gildi til 17. febrúar 2021. Íþróttaæfingar og -keppnir barna og fullorðinna, innan- og utandyra, með og án snertingar, eru heimilar. Hámarksfjöldi á æfingum og keppnum...

Ertu með ábendingu um knattspyrnufélag eða þjálfara sem gefur öllum börnum tækifæri?

Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi er að hefja þátttöku í 3 ára samstarfsverkefni  6 landa þar sem meginmarkmið er að efla íþróttaþáttöku barna með sérþarfir. Markhópur er 6 til 12 ára. Megináhersla er á tvær íþróttagreinar, körfubolta og knattspyrnu en...

Tilslakanir boðaðar á takmörkunum á samkomum frá og með 13. janúar

Heilbrigðisráðneytið hefur nú birt frétt og reglugerð um tilskakanir á takmörkunum á samkomum, frá og með 13. janúar nk.  Sá fyrirvari er þó á tilslökunum að þróun faraldursins verði ekki á verri veg. Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið eru eftirfarandi:

Neyðarástand hafið í Tokyo

Föstudaginn 8. janúar tilkynntu yfirvöld í Tokyo, Japan, um að neyðarástand væri komið á í borginni ásamt fleiri svæðum í Japan. Síðastliðinn föstudag voru 2392 ný tilfelli tilgreind í borginni.

Nýársmóti barna og unglinga frestað

Venju samkvæmt hefur Nýársmót barna og unglinga í sundi farið fram fyrstu helgi hvers árs á vegum Íþróttasambands fatlaðra. Árið 2021 stóð til að mótið færi fram þann 9. janúar næstkomandi. Vegna heimsfaraldurs COVID-19 er ljóst að ekki verður hægt...

Jólakveðja ÍF

Stjórn og starfsfólk Íþróttasambands fatlaðra sendir ykkur kærar jólakveðjur. Með von um farsæld á komandi ári.

HM í skíðaíþróttum frestað til 2022

Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum sem fara átti fram í Lillehammer í Noregi í febrúar 2021 hefur verið slegið á frest til janúarmánaðar 2022. Ástæða frestunarinnar er óvissa vegna COVID-19 faraldursins.

Snemmtæk íhlutun í hreyfifærni sem YAP verkefnið byggir á er heldur betur að skila árangri

  Nú eru fimm ár síðan Special Olympics á Íslandi hóf innleiðingu YAP verkefnisins. YAP eða Young Athlete Project sem er alþjóðlegt verkefni sem hefur að markmiði að stuðla að aukinni hreyfiþjálfun ungra barna. Sérstakur markhópur er börn með sérþarfir en efnið...

Hulda við stýrið á Instagram ÍSÍ

Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir, Ármanni, hefur tekið yfir Instagram-reikning ÍSÍ í dag. Instagram ÍSÍ er isiiceland og við hvetjum alla til að kynnast Huldu betur sem er einbeittur og jákvæður íþróttamaður. Hulda er kúluvarpari og var m.a. fulltrúi Íslands á HM...

Islandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum og knattspyrnu fara ekki fram í haust. Aðildarfélög IF fara varlega.

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum og knattspyrnu sem áttu að fara fram í september og október munu næst fara fram árið 2021.  Æfingar hafa að hluta legið niðri og ekki er talið rétt að setja á mót fyrr en...

Patrekur Andres Axelsson fær hrós dagsins.

Þessi texti Patreks Andrésar Axelssonar á erindi til okkar allra Hann er sjónskertur en það hindrar hann ekki í að sjá bara lausnir!   ,,Nokkrir mánuðir til stefnu og bullandi undirbúningur í gangi fyrir Paralympics í Tokyo á næsta ári. Á tímum covid-19...

Íslandsmót ÍF lyftingum, sem vera átti á Selfossi, fellur niður

Það staðfestist að Íslandsmót ÍF sem vera átti á Selfossi í samstarfi við KRAFT og Suðra mun falla niður. Ekki voru taldar forsendur til að fresta mótinu enn frekar á þessu ári og því hafa nú allar greinar sem vera áttu...

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum

Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomu hefur verið birt. Tekur hún gildi 20. október og gildir til 10. nóvember n.k.

Hugum að heilsunni #verumhraust

Sumir hlutir fást ekki keyptir úti í búð, ekki einu sinni í nýjustu vefverslunum. Þar á meðal eru hreysti og heilsa.

Íslandsmót ÍF 2020 í borðtennis fellur niður

Borðtennisnefnd ÍF hefur staðfest að Íslandsmót ÍF sem vera átti þann 7. nóvember, fellur niður.  Þetta er endanlega ákvörðun, mótinu verður ekki frestað enn frekar en það átti upphaflega að vera i apríl 2020. Borðtennisfólk er hvatt til að stunda heimaæfingar og...

Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara

Íþróttafélagið Ægir hefur unnið að því að finna leiðir til að auka fjölbreytni æfinga og efla samstarf þjálfara. Sylvía Guðmundsdóttir formaður Ægis sagði að þjálfarar væru að nýta tíma sem þeir hefðu heima, út af Covid 19 til að vinna...

HM í skíðaíþróttum í Lillehammer 2021

Heimsmeistaramót fatlaðra í skíðaíþróttum fer fram í Lillehammer í Noregi dagana 7.-20. febrúar næstkomandi. Að svo búnu er mótið enn á dagskrá bæði IPC og mótshaldara í Noregi og mun endanleg ákvörðun um hvort af mótinu verði eða ekki liggja...

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12