Fréttir

Lionsklúbburinn Hængur skipulagði glæsilegt Íslandsmót ÍF í boccia, á Akureyri

Íslandsmót ÍF í boccia einstaklingskeppni fór fram um helgina á Akureyri en það var Lionsklúbburinn Hængur sem hafði umsjón með mótinu í samstarfi við ÍF. Keppni var hörð og allir voru glaðir að fá loks að mæta á Íslandsmót í...

Dagskrá Íslandsmótsins á Akureyri 29. og 30. apríl

Íslandsmót ÍF og Lionsklúbbsins Hængs fer fram á Akureyri um komandi helgi. Dagskrá mótsins má nálgast hér að neðan: Íslandsmót/Hængsmót dagana 29. og 30. apríl 2022   Föstudagur 29. apríl   Hefst:                                                                                                            Líkur: Kl. 1400      Fararstjórafundur                                                                       Kl. 1430 Kl. 1430      Mótssetning                                                                                Kl. 1500 Kl. 1500      Sveitakeppni...

Íslandsmót ÍF og KRAFT í lyftingum fer fram á Selfossi 14. mai 2022

Íslandsmót ÍF og KRAFT  í lyftingum verður á Selfossi laugardaginn 14. mai 2022 í samstarfi við íþróttafélagið Suðra, Selfossi. Mótið fer fram hjá  Crossfit Selfoss.    Vigtun er 11.00. Keppni hefst kl. 13.00 Mjög mikilvægt; Ef nýir keppendur í lyftingum koma inn þarf að yfirfara með...

ÍM50 í Laugardalslaug um helgina

Íslandsmeistaramótið í 50m laug verður haldið í Laugardalslaug í Reykjavík dagana 8-10. apríl næstkomandi. Líkt og hin síðari ár er um sameiginlegt mótahald Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra að ræða.

FARSÆLT SAMFÉLAG FYRIR ALLA Ráðstefna um íþróttir barna og ungmenna fimmtudag 7. april á Hótel Hilton

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfélag fyrir alla – tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi. Á ráðstefnunni verður leitast við að...

Sameiginleg yfirlýsing ráðherra íþróttamála 37 ríkja

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað sameiginlega yfirlýsingu ráðherra íþróttamála 37 ríkja, þ.m.t. ráðherra Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um aðgerðir gegn Rússlandi og Hvíta-Rússlandi (Belarús) á sviði íþrótta vegna innrásarinnar í Úkraínu. Íþróttasambönd eru þar hvött til...

HEIMSLEIKAR SPECIAL OLYMPICS 2023 Í KAZAN FALLA NIÐUR

HEIMSLEIKAR SPECIAL OLYMPICS 2023 Í KAZAN FALLA NIÐUR Yfirlýsing frá Special Olympics International vegna vetrarheimsleika Special Olympics í KAZAN, Rússlandi 2023 en þar kemur fram að ákvörðun hefur verið tekin um að leikarnir falli niður. Heimsleikar SOI eru haldnir á 4...

Íslandsmeistaramótið í 50m laug

Íslandsmót ÍF og SSÍ í 50m laug fer fram í Laugardalslaug dagana 8.-10. apríl næstkomandi. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga en skráningarfrestur rennur út þriðjudaginn 22. mars næstkomandi.

Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum 26. mars

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði þann 26. mars næstkomandi. Skráningargögn fyrir mótið verða brátt send til aðildarfélaga ÍF.

Uppfærðar boccia-reglur aðgengilegar

Aðildarfélög ÍF eru beðin um að kynna sér nýjustu uppfærsluna á Alþjóðlegu bocciareglunum sem leikið er eftir á Íslandi. Þær má nálgast hér: https://ifsport.is/page/boccia

Forseti alþjóðakraftlyftingasambandsins í heimsókn hjá ÍF

Góðir gestir mættu á skrifstofu ÍF í gær,  mánudaginn 31.janúar 2022.  Það voru þau Gry Ek, formaður KRAFT og Sigurjón Pétursson, fyrrv. formaður KRAFT ásamt Gaston Parage, forseta alþjóðakraftlyftingasambandsins. Það er ljóst að mikill áhugi er hjá Gaston Parage, að efla samstarf og samvinnu alþjóðakraftlyftingasambandsins...

Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri er umsjónaraðili Íslandsmóts ÍF í boccia, sveitakeppni 2022

Íslandsmót ÍF í boccia, sveitakeppni mun fara fram á Akureyri dagana 29. apríl til 1. maí 2022 Lionsklúbburinn Hængur verður umsjónaraðili Íslandsmótsins í boccia  2022.  Lionsklúbburinn Hængur er að bregðast við aðstæðum og koma til móts við iðkendur ÍF sem hafa...

Nýársmóti fatlaðra barna og unglinga slegið á frest

Hinu árlega Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga hefur slegið á frest sökum núverandi stöðu á heimsfaraldri COVID-19.

Framlag Íslendinga vakti mikla athygli á ,,The International Training Workshop" 2021

Special Olympics Iceland og Iþróttasamband fatlaðra taka þátt í þriggja ára verkefni 2021 - 2023 , ,,Project Inclusion through sport of children with intellectual disabilities’ sem styrkt er af EEA & Norway Grant.  Markmið verkefnisins er að vekja athygli og vinna...

Íþróttaskóli ÍFR að hefjast. Öll börn eiga að fá tækifæri til íþróttastarfs

Íþróttaskóli ÍFR hófst laugardaginn 16. okt. 2021 í íþróttahúsi ÍFR Hátúni 14. Ekkert gjald er fyrir þátttöku í Íþróttaskóla ÍFR Kennt verður á laugardögum frá kl.11.00 til 11.50 og námskeiðstími er 16. okt. til 11. des. Vinsamlega skráið þátttakendur með tölvupósti til...

Loksins bocciakeppni hjá aðildarfélögum ÍF

 Eftir langa bið komu félagar aðildarfélaga ÍF loksins  saman um helgina á bocciamóti. Það hefur verið stefnt að Íslandsmóti í boccia á Selfossi frá 2019 en mótinu hefur verið frestað aftur og aftur. Fyrirhugað var að halda mótið núna um helgina en taka varð ákvörðun...

Inclusive sports for children with developmental disabilities. ÚTILOKUM EKKI BÖRN FRÁ ÍÞRÓTTUM

Fyrsta verkhluta er lokið og annar verkhluti tekinn við í Evrópuverkefninu; Inclusive sports for children with developmental disabilities. Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi leiða verkefnið á Íslandi en hlutverk Íslands er fyrst og fremst stjórnun og ráðgjöf. Verkefnið hefur þó...

Íslandsmót ÍF og SSÍ í 25m laug 12.-14. nóvember

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra og Sundsambands Íslands í 25m laug fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 12.-14. nóvember næstkomandi. Sundfélag Hafnarfjarðar sér um framkvæmd mótsins.

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum, sunnudaginn 7 november

Frjálsíþróttanefnd ÍF hefur staðfest að Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum verða haldnir í haust. Leikarnir verða í Kaplakrika Í Hafnarfirði, sunnudaginn 7. nóvember frá kl. 10.00 til 14 .00 Skráningum þarf að skila fyrir 2 nóvember til Egils Valgeirssonar, formanns frjálsíþróttanefndar ÍF ...

Athyglisverður fyrirlestur Krisztina Agueda. Snemmtæk íhlutun og samspil hreyfiþroska og náms

ÍF hefur frá árinu 2015 unnið að innleiðingu YAP, Young Athlete Project, sem byggir á hreyfiþjálfun ungra barna og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar. Kristztina Agueda, stofnandi Hreyfilands býr yfir áralangri reynslu á þessu sviði og hefur unnið markvisst með börn með...

1 2 3 4 5 6 7