Fréttir

Róbert í úrslit og annað Íslandsmet!

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson frá Íþróttafélaginu Firði í Hafnarfirði er að finna sig vel í lauginni á opna breska meistaramótinu sem nú stendur yfir í Sheffield á Englandi. Annan keppnisdaginn í röð er Róbert að setja Íslandsmet og tryggja sér...

Róbert áttundi á nýju Íslandsmeti

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 100m bringusundi á opna breska meistaramótinu sem nú stendur yfir í Sheffield á Englandi.

Þórey og Róbert í Sheffield

Sundmennirnir Róbert Ísak Jónsson (Fjörður) og Þórey Ísafold Magnúsdóttir (ÍFR) eru nú stödd í Sheffield í Bretlandi til að taka þátt í opna breska meistaramótinu sem er hluti af alþjóðlegri mótaröð Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC). Bæði keppa þau í flokki...

Njörður færði ÍF veglega gjöf

Lionsklúbburinn Njörður í Reykjavík hefur um árabil stutt dyggilega við bakið á starfsemi Íþróttasambands fatlaðra. Nú á dögunum kom klúbburinn færandi hendi og afhenti ÍF forláta Canon-linsu fyrir starfsemina. Linsan mun nýtast gríðarlega vel við að gera starfsemi ÍF skil...

Patrekur með tvö ný Íslandsmet á Ítalíu

Opna ítalska meistaramótinu í frjálsum íþróttum lauk á Rieti um helgina. Ísland sendi fimm keppendur til leiks og fóru flestir vegna flokkunar og undirbúnings fyrir Evrópusumarið 2018 en Evrópumeistaramótið fer fram í Berlín í ágústmánuði. Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson setti...

Vel heppnað Norðurlandamót í Færeyjum

Íslenska landsliðið í boccia er komið heim frá Færeyjum þar sem Norðurlandamótið fór fram á dögunum. Ferðin gekk vel þó svo Íslendingar hafi ekki átt spilara að þessu sinni sem náðu á pall.

Fjörður bikarmeistari eftir hörkuslag!

Íþróttafélagið Fjörður fagnaði um helgina bikartitli ÍF í sundi eftir spennusigur á bikarmóti ÍF sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Þetta var ellefta árið í röð sem Fjörður verður bikarmeistari!

ÍF 39 ára í dag!

Í dag fagnar Íþróttasamband fatlaðra 39 ára afmæli sínu en sambandið var stofnað þennan dag árið 1979. Eins og gefur að skilja er stórafmæli á næsta ári og munum við greina frá viðburðum tengdu afmælisárinu síðar.

Ólafur sæmdur heiðurskrossi ÍF

Ólafur Ólafsson fráfarandi formaður Íþróttafélagsins Aspar var á aðalfundi Aspar sæmdur heiðurskrossi ÍF, æðsta heiðursmerki sambandsins.

Auka aðalfundur Aspar 3. júní

Auka aðalfundur Íþróttafélagsins Aspar fer fram sunnudaginn 3. júní næstkomandi kl. 16.00. Fundurinn fer fram í húsnæði ÖBÍ. 1. mál: Kosning fundarstjóra 2. mál: Kosning fundarritara 3. mál: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar

Már Gunnarsson með þrjú ný Íslandsmet í Vatnaveröld!

Sundmaðurinn Már Gunnarsson setti á dögunum þrjú ný Íslandsmet í Vatnaveröld í Reykjanesbæ á Landsbankamóti ÍRB. Metin setti hann í 50m skriðsundi og flugsundi og í 100m skriðsundi.

Íslenski hópurinn kominn til Þórshafnar

Norðurlandamótið í boccia er hafið í Þórshöfn í Færeyjum en á miðvikudag hélt íslenski hópurinn út til keppni. Ísland sendir þetta árið fimm einstaklinga til keppni en þeir eru:

Bikarmót ÍF 19. maí í Hafnarfirði

Bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði laugardaginn 19. maí næstkomandi. Upphitun hefst 09:30 og keppni 10:30. Skráningargögn hafa þegar verið send út til aðildarfélaga ÍF en þá sem vanhagar um gögnin geta sett sig í...

2 ára YAP (young athlete project) samstarfsverkefni Íslands, Eistlands og Noregs að ljúka

Frá árinu 2016 til 2018 hafa 3 leikskólar frá Íslandi, Noregi og Eistlandi tekið þátt í Evrópuverkefni i sem byggir á YAP, Young Athlete Project og snemmtækri íhlutun. Markmið var að vinna markvisst að því að efla og þróa það...

Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum 27. apríl 2018

Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum fara fram í íþróttahúsi Klettaskóla, föstudaginn 27. apríl og hefjast kl. 19.00   Þetta er í annað skipti sem slíkar leikar eru haldnir en það er Sigurlín Jóna Baldursdóttir íþróttakennari í Klettaskóla og þjálfari hjá íþróttafélaginu Ösp...

Már í stuði á Íslandsmótinu: Fimm ný Íslandsmet

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í 50m laug fór fram helgina 20.-22. apríl síðastliðinn. Mótið fór fram samhliða Íslandsmóti SSÍ en keppt var í Laugardalslaug. Fimm ný Íslandsmet í röðum fatlaðra litu dagsins ljós og fjögur þeirra setti Már Gunnarsson sundmaður frá...

Nes hreinsaði upp verðlaunin í 1. deild

Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia fór fram í Laugardalshöll um helgina þar sem Nes frá Reykjanesbæ kom sá og sigraði í 1. deild þar sem félagið sópaði að sér gull, silfur- og bronsverðlaunum í keppninni. Sigursveitina skipuðu þeir Konráð...

Tvö ný Íslandsmet í kraftlyftingum hjá Vigni og Sigríði

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í samstarfi við Kraft og félagsmenn frá kraftlyftingafélögum Akraness, Reykjavíkur og kraftlyftingadeild Breiðabliks fór fram í íþróttahúsi ÍFR í dag. Á mótinu voru sett tvö ný og glæsileg Íslandsmet en þau áttu Vignir Þór Unnsteinsson og Sigríður...

Hákon þrefaldur Íslandsmeistari í borðtennis

Myndband: Æsispennandi lokasprettur um gullið  

Íslandsmótið hafið!

Íslandsmót ÍF er hafið en um helgina verður keppt í boccia, borðtennis og kraftlyftingum. Þá veðrur einnig keppt í áhaldafimleikum á Íslandsleikum SO í Ármannsheimilinu en nánari dagskrá má sjá hér.