Hvataverðlaun ÍF

Hvataverðlaun ÍF
(Veitt í fyrsta sinn í desember 2013)


Hvataverðlaun ÍF eru veitt einstaklingum, félagasamtökum, stofnun, fyrirtæki eða öðrum aðilum sem á framsækinn hátt hafa unnið í þágu íþróttastarfs fatlaðra á árinu.

2023: Karen Ásta Friðjónsdóttir
2022: Karl Þorsteinsson
2021: Ingi Þór Einarsson og Kári Jónsson
2020: Ludvig Guðmundsson og Guðbjörg Ludvigsdóttir
2019: Ásta Katrín Helgadóttir - YAP
2018: Andri Snær Ólafsson og Óskar Hlynsson - leiðsöguhlauparar
2017: Guðmundur Gunnlaugsson - Íslensku Alparnir
2016: Helga Kristín Olsen, skautaþjálfari
2015: Guðmundur Sigurðsson, rannsóknarlögreglumaður - Special Olympics Torch Run (LETR)
2014: Knattspyrnusamband Íslands
2013: Kolbeinn Tumi Daðason, blaðamaður hjá Fréttablaðinu (365 miðlum)