Fréttir
Kynningarblað Heimsleika SO í Abu Dahbi
Heimsleikar Special Olympics fara fram í Abu Dahbi dagana 14.-21. mars næstkomandi. Síðastliðinn miðvikudag gaf Íþróttasamband fatlaðra út veglegt kynningarblað sem dreift var með Fréttablaðinu.
Þrjú Íslandsmet á ÍM innanhúss í Kaplakrika
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum innanhúss fór fram í Kaplakrika um síðustu helgi. Þrjú ný Íslandsmet litu dagsins ljós og fjöldi persónulegra bætinga. Mótið fór fram við flottar aðstæður í Kaplakrika undir styrkri stjórn Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks en Íslandsmót ÍF fór...
Íslandsmót ÍF í frjálsum í Kaplakrika um helgina
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Kaplakrika um helgina en keppt verður bæði laugardag og sunnudag. Mótið fer fram inni á Meistaramóti Frjálsíþróttasambands Íslands og er í umsjón frjálsíþróttadeildar Breiðabliks.
Magnús Orri Arnarson með kynningarmyndband fyrir heimsleika Special Olympics 2019
Fimleikamaðurinn Magnús Orri Arnarson hefur í samstarfi við ÍF tekið saman myndband til kynningar á heimsleikum Special Olympics í Abu Dhabi og Dubai 14. - 21. mars 2019. Í myndbandinu er m.a. sýnt frá áhalda og nútímafimleikum og knattspyrnu og...
Meiri útbreiðslu í baráttunni gegn einmanaleika og einelti
Sigurður var ódrepandi dugnaðarforkur Viðtal við Magnús H. Ólafsson (Við endurbirtum hér viðtal við Magnús H. Ólafsson sem birtist í 2.tbl Hvata 2018) Árið 1973 ákvað Magnús H. Ólafsson að svara auglýsingu hjá ÍSÍ þar sem óskað var eftir einstaklingi til þess að...
Þjálfaranámskeið í boccia: Dagskrá
ÍF ásamt Boccianefnd sambandsins stendur fyrir þjálfaranámskeiði fyrir bocciaþjálfara sem verður haldið í Laugardalshöllinni helgina 16. og 17. febrúar. ÍF og Boccianefndin hafa fengið Egil Lundin, landsliðsþjálfara Noregs til að standa fyrir námskeiðinu, en hann er með margra ára reynslu...
Már og Róbert með fjögur ný Íslandsmet á Gullmóti KR
Gullmót KR í sundi fór fram í Laugardalshöll um helgina. Sundmennirnir Már Gunnarsson, ÍRB, og Róbert Ísak Jónsson, Fjörður/SH, settu saman fjögur ný Íslandsmet á mótinu. Már með þrjú ný met og Róbert eitt en þeir eru á meðal fremstu...
Höfðinglegur styrkur Heklufélaga
Kiwanisklúbburinn Hekla hefur um 30 ára skeið styrkt myndarlega við bakið á starfsemi Íþróttasambands fatlaðra. Þannig hefur klúbburinn ávallt með hækkandi sól komið færandi hendi og því gengið jafnan undir nafninu „Vorboðinn ljúfi“ hjá sambandinu.
Vorfjarnám 2019 þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ
Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 11. febrúar næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambnadi ÍSÍ hverju sinni.
Þjálfaranámskeið í boccia 16.-17. febrúar
ÍF ásamt Boccianefnd sambandsins stendur fyrir þjálfaranámskeiði fyrir bocciaþjálfara sem verður haldið í Laugardalshöllinni helgina 16. og 17. febrúar. ÍF og Boccianefndin hafa fengið Egil Lundin, landsliðsþjálfara Noregs til að standa fyrir námskeiðinu, en hann er með margra ára reynslu...
Róbert með silfur og tvö ný Íslandsmet á RIG
Reykjavíkurleikarnir (RIG) hófust um síðastliðna helgi og var keppt í sundi í Laugardalslaug. Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson Fjörður/SH vann til silfurverðlauna á mótinu í 200m fjórsundi og setti tvö ný og glæsileg Íslandsmet. Róbert sem keppir í flokki S14 (þroskahamlaðir)...
IPC riftir HM-samningi sínum við Malasíu
Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra hefur ákveðið að rifta samningi sínum við yfirvöld í Malasíu en heimsmeistaramót fatlaðra í sundi átti að fara þar fram í sumar. Heimsmeistaramótið átti að fara fram í Kuching í Malasíu dagana 29. júlí - 4. ágúst. ...
Hilmar fjórði á HM
Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Skíðadeild Víkings lenti í dag í 4. sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum en hann var aðeins sekúndubrotum frá því að komast á verðlaunapall. Hilmar hefur nú lokið keppni á HM sem fram fer...
Hilmar fimmti eftir flotta fyrri ferð
Hilmar Snær Örvarsson er í fimmta sæti eftir fyrri ferðina í svigi á heimsmeistaramóti IPC í alpagreinum. Hilmar kom í mark á tímanum 57,42 sek. en Frakkinn Arthur Bauchet var með besta tímann í fyrri ferð á 51.72 sek.
Svigkeppni hjá Hilmari á HM
Hilmar Snær Örvarsson keppir í svigi á HM í alpagreinum í dag. Keppnin hefst kl. 10:00 að staðartíma í Slóveníu eða kl. 09:00 að íslenskum tíma. Hilmar vann á dögunum til gullverðlauna á heimsbikarmótaröð IPC í svigi sem urðu fyrstu...
Hilmar hafnaði í 20. sæti í stórsvigi
Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings hafnaði áðan í 20. sæti í stórsvigi á heimsmeistaramóti fatlaðra í alpagreinum. Mótið stendur nú yfir Kranjska Gora í Slóveníu. Á miðvikudag keppir Hilmar í stórsvigi.
Fjögur Íslandsmet á Stórmóti ÍR síðastliðna helgi
Stórmót ÍR í frjálsum innanhúss fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðstu helgi. Frjálsíþróttafólkið Stefanía Daney Guðmundsdóttir og Jón Margeir Sverrisson settu alls fjögur ný Íslandsmet á mótinu! Bæði keppa þau í flokki F/T 20 (þroskahamlaðir).
Hilmar hefur keppni á HM í dag
Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson hefur keppni á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í dag en mótið fer fram í Kranjska Gora í Slóveníu. Keppnin hefst kl. 10:00 í dag að staðartíma eða kl. 09:00 að íslenskum tíma.
Hilmar fyrstur Íslendinga með sigur í heimsbikarnum!
Hilmar Snær Örvarsson varð í dag fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur á heimsbikarmótaröð IPC í alpagreinum! Hilmar er staddur í Zagreb þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Hilmar var annar eftir fyrri ferðina í dag en glæsileg...
Heimsbikarinn hjá Hilmari hefst í dag
Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings er mættur til Zagreb í Króatíu til að keppa á heimsbikarmótinu í svigi næstu tvo daga. Að móti loknu heldur hann yfir til Slóveníu þar sem heimsmeistaramótið í alpagreinum fer fram. Með Hilmari...