Fréttir
Íþróttaskóli ÍFR fyrir hressa krakka
ÍFR stendur fyrir Íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum 4-8 ára frá 21.janúar til 25.febrúar. Íþróttaskólinn er í boði einu sinni í viku alla laugardaga kl. 10.30 til 11.30 Námskeiðið er fyrir krakka á aldrinum 4-8 ára en Íþróttarskólinn hefur aðsetur hjá...
RIG í Laugardalslaug 20.-22. janúar
Dagana 20.-22. janúar næstkomandi fara Reykjavík International Games fram í höfuðborginni. Keppni í sundi fer fram í Laugardalslaug og er keppt alla þrjá dagana. Skráningargögn í mótið vegna keppni fatlaðra hafa þegar verið send út á aðildarfélög ÍF og rennur...
Ellefu íþróttamenn úr röðum fatlaðra á lista styrkþega Afrekssjóðs og styrktarsjóðs
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, miðvikudaginn 4. janúar 2012, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ og Styrktarsjóðs ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna fyrir árið 2012. Styrkveitingar ÍSÍ að þessu sinni nema samtals rúmlega 83 milljónum króna en úthlutað er rúmlega 67 m.kr....
Veglegt myndasafn frá Nýárssundmótinu
Nú er komið inn á myndasíðu ÍF veglegt safn frá Nýárssundmóti barna og unglinga sem fram fór í Laugardalslaug um síðastliðna helgi. Hátt í 90 myndir eru í safninu frá mótinu þar sem Kolbrún Alda Stefánsdóttir vann Sjómannabikarinn annað árið...
Kolbrún Alda vann Sjómannabikarinn annað árið í röð: Besti árangurinn í 11 ár!
Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga var að ljúka í Laugardalslaug þar sem sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir vikið Sjómannabikarinn eftirstótta annað árið í röð. Kolbrún hlaut 764 stig fyrir 50m. bringusund og var þessi...
Jón í 23. sæti í kjöri á Íþróttamanni ársins
Knattspyrnumaðurinn Heiðar Helguson er íþróttamaður ársins 2011. Íþróttasamband fatlaðra óskar Heiðari innilega til hamingju með útnefninguna. Jón Margeir Sverrisson hafnaði í 23. sæti í kjörinu þetta árið með 5 stig. Jón Margeir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir, íþróttamenn ÍF 2011, voru...
Góð þátttaka í Nýárssundmótinu: Hátt í 100 krakkar skráðir til leiks
Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fer fram í innilauginni í Laugardal sunnudaginn 8. janúar næstkomandi. Upphitun hefst kl. 14:00 og keppnin kl. 15:00. Heiðursgestur mótsins er Hr. Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Bjóðum við heiðursgest mótsins hjartanlega velkominn til þessa tuttugasta og...
Minningarmót ÍFR í boccia
Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík mun standa fyrir minningarmóti í boccia laugardaginn 7. janúar næstkomandi. Mótið verður haldið í minningu fyrrverandi formanns ÍFR Júlíusar Arnarssonar íþróttakennara. Eftirtöldum aðilum er boðið til þátttöku í mótinu: Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík, félagsstarf aldraðra í...
Ávarp formanns
Í fjölbreyttu starfi eins og því sem ÍF stendur fyrir er ávallt eitthvert stórt verkefni í gangi. Á fjögurra ára fresti fer fram Ólympíumót fatlaðra og síðan eru það heimsleikar þroskahamlaðra (Global Games), alþjóðaleikar Special Olympics, heimsmeistaramót, Evrópumót og norræn...
Jón Margeir í 2. sæti í kjöri íþróttamanns ársins hjá Reykjavík síðdegis
Annie Mist Þórisdóttir Crossfit keppandi var í gær valin Íþróttamaður ársins hjá lesendum Vísir.is og hlustendum Bylgjunnar en kjörið var kunngjört í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hafnaði í 2. sæti en hann var fyrr í...
Jón Margeir afreksmaður Fjölnis 2011
Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson sópar til sín verðlaununum þessi dægrin. Í desemberbyrjun var Jón valinn Íþróttamaður ársins hjá ÍF og í síðstu viku var hann valinn afreksmaður Fjölnis árið 2011. Jón er í fantaformi um þessar mundir svo tekið er eftir...
Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga 2012
Sunnudaginn 8. janúar 2012 fer fram Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga í innilauginni í Laugardal. Upphitun hefst kl. 14:00 og keppnin kl. 15:00. Þátttökurétt á mótinu hafa þeir sem eru 17 ára á árinu eða yngri. Skráningargögn hafa þegar verið sendi...
Kolbrún Alda og Jón Margeir íþróttafólk ÍF 2011
Íþróttasamband fatlaðra hefur útnefnt þau Jón Margeir Sverrisson Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur Firði/SH íþróttafólk ársins 2011. Jón og Kolbrún synda bæði í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Þetta er annað árið í röð sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins...
Opin kynning á gönguþjarka frá Ekso Bionics
Eyþór Bender forstjóri Ekso Bionics og Amanda Boxtel notandi gönguþjarka fyrir lamaða munu kynna búnaðinn í Hörpu þann 8. desember næstkomandi kl. 15:00.
Endurnýjað samstarf Radisson Blu Hótels Sögu og ÍF
Nýlega endurnýjuðu Íþróttasamband fatlaðra og Radisson Blu Hótel Saga með sér samning sinn um samstarf og stuðning Hótel Sögu við starfsemi Íþróttasambands fatlaðra. Samningurinn er til tveggja ára og felur meðal annars í sér að fulltrúar sambandsins njóti ávallt hagstæðustu...
Formannafundur ÍF 2011
Þann 11. nóvember 2011 for fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal formannafundur Íþróttasambands fatlaðra. Fundurinn er vettvangur stjórnar ÍF og formanna aðildarfélaganna til að hittast og skiptast á skoðunum um störf og stefnu sambandsins og aðildarfélaga þess. Ágæt mæting var á...
Minnum á aðalfund GSFÍ
Við minnum á að aðalfundur Golfsamtaka fatlaðra á Íslandi verður haldinn þann 30. nóvember í D-sal kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal miðvikudaginn 30. nóvember. Dagskrá fundarinns:• Skýrsla formanns• Reikningar Samtakanna 2010• Kosning stjórnar• Önnur mál Vonumst til að sjá sem flestaStjórnin Minnum...
25 Íslandsmet féllu í Laugardal
Íslandsmót ÍF í 25m. laug fór fram um helgina í innilauginni í Laugardal. Alls féllu 25 Íslandsmet á mótinu og ljóst að fatlað íslenskt sundfólk er í fantaformi um þessar mundir. Samtals féllu um helgina 25 Íslandsmet. Thelma Björg Björnsdóttir flokki S6...
Íslandsmótið í fullum gangi í Laugardal
Íslandsmót ÍF í 25m. laug er hafið í innilauginni í Laugardal og var það Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF sem bauð tæplega 80 keppendur velkomna á mótið frá 10 aðildarfélögum. Keppt verður til c.a. 18 í dag og svo hefst keppni...