Fréttir
Ólafur Ragnar afhenti Jóni Margeiri styrk úr Skötumessunni
Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni hlaut á dögunum veglegan styrk sem afhentur var af Forseta Íslands, Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni og Ásmundi Friðrikssyni bæjarstjóra í Garði sem er upphafsmaður þessa verkefnis. Um er að ræða styrk frá svokallaðri "Skötumessu" sem...
Íslandsleikar SO: Smávægilegar breytingar í dagskrá
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íþróttum fara fram sunnudaginn 18. september næstkomandi. Knattspyrnumótið fer fram í samstarfi við KSÍ og knattspyrnufélagið Víking og frjálsíþróttanefnd ÍF hefur umsjón með frjálsíþróttakeppni. Keppt verður í fyrsta skipti í blönduðum liðum - ...
Úrvalslið Össurar hitar sig upp í London
Þann 7. september sl. kom saman úrvalslið Össurar (Team Össur) á blaðamannafundi í London og átti þar góðan dag. Úrvalslið Össurar er skipað íþróttamönnum á borð við Oscar Pistorius, April Holmes og Marlon Shirley svo einhverjir séu nefndir en allir...
Arnu á Íslandi: Stefnan sett á gull í London
Síðustu daga hefur Suður-Afríski hlauparinn Arnu Fourie verið hérlendis við prófanir og ýmsar rannsóknir hjá Össuri sem liður í undirbúningi kappans fyrir Ólympíumót fatlaðra í London á næsta ári. Arnu er meðlimur í hinum eftirsótta hóp Team Össur og hittir...
Tvíliðaleikurinn að hefjast í Englandi: Strákarnir úr leik í einstaklingskeppninni
Þeir Jóhann Rúnar Kristjánsson, Viðar Árnason og Tómas Björnsson eru allir úr leik í einstaklingskeppni á opna breska meistaramótinu í borðtennis en mótið er 40 punkta mót og allir helstu spilarar heimsins því mættir til leiks. Viðar og Tómas töpuðu öllum...
Hörður með reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun
Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun. Hestamannafélagið Hörður í samstarfi við Hestamennt ehf. býður upp á 5 vikna reiðnámskeið í reiðhöll Harðar á Varmárbökkum í Mosfellsbæ. Eftirfarandi námskeið eru í boði: Námskeið...
Kastmót ÍF í frjálsum næsta laugardag
Kastmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram laugardaginn 17. september kl. 14:00-16:00 á kastsvæðinu í Laugardal, norðan við aðalvöllinn (gengið meðfram World Class). Keppt er í kúluvarpi og spjótkasti í öllum flokkum fatlaðra (10, 20,30,40,50). Skráð er á staðnum....
Jóhann, Tómas og Viðar farnir til Sheffield
Þrír borðtenniskappar héldu í morgun áleiðis til Englands til að keppa á Opna breska meistaramótinu í borðtennis. Jóhann Rúnar Kristjánsson fer sem reynslubolti hópsins en með honum í för eru Tómas Björnsson ÍFR og Viðar Árnason ÍFR en Jóhann keppir...
Ösp og Júdófélag Reykjavíkur í samstarf
Íþróttafélagið Ösp og Júdófélag Reykjavíkur hafa tekið saman höndum og munu standa saman að námskeiði fyrir einstaklinga með þroskahömlun sem og sjónskerta/blinda. Þátttakendur í námskeiðunum munu greiða þátttökugjöld til Júdófélagsins en gerast um leið félagsmenn í Öspinni og greiða þar...
Frjálsíþróttaæfingar ungmenna á þriðjudögum og fimmtudögum
Frjálsíþróttaæfingar fyrir hreyfihömluð og blind/sjónskert ungmenni 13 ára og yngri eru hafnar í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Æfingarnar eru komnar til úr Æskubúðum ÍF og Össurar og mun Ingólfur Guðjónsson stýra æfingunum á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 19:00-20:00. Æfingarnar eru fyrir...
Búist við rúmlega 4000 keppendum í London
Ólympíumót fatlaðra fer fram í London á næsta ári og er búist við að þátttökumet verði slegið en Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) gerir ráð fyrir um 4200 keppendum frá 150 löndum á mótinu. ,,Okkar íþróttamenn munu heilla milljarða, vera innblástur fyrir milljónir...
Erlingsmótið þann 8. október
Minningamót í sundi um Erling Þ. Jóhannsson sundþjálfara verður haldið í Sundlauginni í Laugardal laugardaginn 8. október næstkomandi. Upplýsingar um skráningu og keppnisgreinar verða sendar til aðildarfélaga ÍF þegar nær dregur. ,,Erlingur hóf sundþjálfun hjá ÍFR árið 1978 og starfaði sem...
Pistorius í 22. sæti á HM
Oscar Pistorius frá Suður-Afríku, maðurinn með gervifæturna frá Össuri, hafnaði í 22. sæti af 24 keppendum í undanúrslitum 400 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu. www.mbl.is greindi frá. Pistorius var nokkuð frá sínu besta, varð áttundi og síðastur í sínum...
Starfsmenn Össurar hlupu um 1200 kílómetra til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra
Tæplega 100 Össurar starfsmenn skráðu sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþon 2011 sem telst metþátttaka innan fyrirtækisins. Tveir starfsmenn þreyttu heilt maraþon eða 42 km, 15 starfsmenn tóku þátt í hálfmaraþoni, 57 í 10 km, 31 í skemmtiskokki og fjöldamargir hlupu...
Pistorius komst í undanúrslit á HM
Oscar Pistorius frá Suður-Afríku, fyrsti frjálsíþróttamaðurinn án útlims sem keppir á heimsmeistaramóti, komst um helgina í undanúrslit í 400 metra hlaupi karla á HM í Daegu í Suður-Kóreu. Þetta kom fram hjá www.mbl.is um helgina. Pistorius, sem er með gervifætur frá...
Eitt ár þar til Ólympíumót fatlaðra verður sett
Nú í dag er eitt ár þar til Ólympíumót fatlaðra verður sett, en mótið fer fram í London 29. ágúst til 9. september 2012. Ein verðlaun eru markmið Íþróttasambands fatlaðra að þessu sinni - raunhæft markmið miðað við þá miklu...
Trail-O rathlaup á sunnudag
Rathlaupsfélagið Hekla fær hingað til lands einn fremsta sérfræðing heims í rathlaupi fatlaðra (Trail-O) um helgina. Owe Fredholm og kona hans Eva hafa unnið að þróun og framgöngu Trail-O undanfarin 20 ár. Owe hefur setið í Trail-O nefnd alþjóða rathlaupssambandsins...
Námskeið í Reykjavík um íþróttaþjálfun fatlaðra barna
Helgina 16. – 18. september verður haldið námskeið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal um íþróttaþjálfun fatlaðra barna. Námskeiðið er fyrir þá sem starfa eða vilja starfa að íþróttaþjálfun fatlaðra barna. Ætlast er til að þátttakendur hafi reynslu af íþróttaþjálfun eða kennslu. Þetta...
Ofurkonan Amy hleypur með Össuri til styrktar ÍF
Össur, einn stærsti styrktar- og samstarfsaðili Íþróttasambands fatlaðra, teflir fram ofurkonunni Amy Palmieru-Winters í Reykjavíkurmaraþoninu í dag en Amy kemur frá Bandaríkjunum og mun hlaupa tvöfalt maraþon á fæti frá Össuri! Alls mun Össur hlaupa 1200 km. til styrktar ÍF þetta...
Íslandsleikar SO í frjálsum og knattspyrnu 18. september
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íþróttum fara fram sunnudaginn 18. september 2011. Knattspyrnumótið fer fram í samstarfi við KSÍ og knattspyrnufélagið Víking. Dagskrá sunnudaginn 18. september kl. 10.00 – 13.00: Frjálsar íþróttir - Frjálsíþróttahöllin í Laugardal kl. 13.30 – 16.00:...