Fréttir
Fjörður bikarmeistari fimmta árið í röð
Íþróttafélagið Fjörður er bikarmeistari fatlaðra í sundi fimmta árið í röð en bikarkeppni ÍF í sundi fór fram í Ásvallalaug í dag. Um hörkuspennandi keppni var að ræða og mikil eftirvænting ríkti í Ásvallalaug áður en úrslitin urðu kunn. Þá...
Frjálsíþróttafólkið fór á kostum í veðurblíðunni
Íslandsmót ÍF í frjálsum fór fram á Laugardalsvelli við kjöraðstæður laugardaginn 9. júní. Óhætt er að segja að frjálsíþróttafólkið hafi mætt einbeitt til keppni en hvert metið á fætur öðru var slegið í blíðviðrinu. Íþróttasamband fatlaðra vill koma á framfæri sérstöku þakklæti til allra...
Sumarbúðir ÍF hljóta styrk úr Pokasjóði
Pokasjóður úthlutar árlega styrkjum til hinna ýmsu verkefna á sviði umhverfis- og mannúðarmála. Sjóðurinn veitti á dögunum 71 milljón króna í 82 verkefni við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi. Lögð var áhersla á að styrkja verkefni á sviði umhverfismála,...
Fjarnám 2. stigs ÍSÍ í þjálfaramenntun
Sumarfjarnám 2. stigs almenns hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst 25. júní. nk. Námið tekur 5 vikur, er allt í fjarnámi og skila nemendur verkefni í hverri viku.Námið gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar en þátttakendur taka sérgreinahluta námsins hjá viðkomandi sérsamböndum ÍSÍ.Fjarnámið...
Lionsklúbburinn Eir styrkir ÍF
Félagar í Lionsklúbbnum Eir komu færandi hendi á dögunum en klúbburinn veitti þá ÍF myndarlegan fjárstyrk í tilefni af stóru og annasömu ári. Íþróttasamband fatlaðra sendir Lionsklúbbnum sínar bestu þakkir fyrir styrkinn en það er ómetanlegt þegar Lionsklúbbar og aðrir...
Bikarmót ÍF í sundi í Ásvallalaug 9. júní
Bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði laugardaginn 9. júní næstkomandi. Mótið verður haldið í 25m. laug og hefst upphitun kl. 13:00 og keppni kl. 14:00. Skráningargögn og allar ítarlegri upplýsingar hafa verið sendar til aðildarfélga...
Ösp og Víkingur með knattspyrnunámskeið fyrir fatlaða og þroskahamlaða krakka/unglinga í sumar
Um er að ræða tvö tveggja vikna námskeið í senn og hefst fyrsta námskeið 3. júlí og er til 13. júlí og hið seinna byrjar 16. júlí og er til 27. júlí. Hvert námskeið er frá mánudegi til föstudags, helgar ekki meðtaldar. Hvert...
ÍF fær styrk úr Samfélagssjóði Valitor
Íþróttasamband fatlaðra hlaut á dögunum styrk úr Samfélagssjóði Valitor vegna undirbúnings og þátttöku Íslands í Ólympíumóti fatlaðra. Valitor hefur í rúma tvo áratugi verið einn helsti bakhjarl sambandsins og þannig átt stóran þátt þróun íþrótta fatlaðra hér á landi og glæsilegum...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram á Víkingssvæðinu fimmtudaginn 17. maí
Íslandsleikarnir voru samstarfsverkefni Knattspyrnusambands Íslands og knattspyrnufélagsins Víkings og fóru fram í tengslum við Evrópuviku UEFA og Special Olympics í Evrópu. 6 lið tóku þátt í mótinu, blönduð lið karla og kvenna og Úrslit urðu eftirfarandi;Flokkur Getumeiri Flokkur getuminni Gull Ösp 2 ÖspSilfur...
Afmæli ÍF
Íþróttasamband fatlaðra fagnar 33 ára afmæli sínu í dag 17. maí en sambandið var stofnað þennan dag árið 1979. Fyrsti formaður þess var Sigurður Magnússon en árið 1984 tók Ólafur Jensson við formennsku sem hann gegndi til ársins 1996 er...
Þakkir til sjálfboðaliða á NM í boccia 2012
Íþróttasamband fatlaðra og undirbúningsnefnd NM 2012 vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem lögðu hönd á plóg vegna Norðurlandamótsins í boccia 2012. Dómarar, aðstoðarfólk keppenda, annað aðstoðarfólk og umsjónaraðilar ýmissa verkþátta mótsins fá innilegar þakkir fyrir þeirra mikilvæga...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu verða haldnir á knattspyrnusvæði Víkings, fimmtudaginn 17. maí kl. 10.00 - 13.00. Íslandsleikarnir eru haldnir í samvinnu Special Olympics á Íslandi, KSÍ og knattspyrnufélagsins Víkings. Leikarnir eru í tengslum við Evrópuvika UEFA og Special Olympics...
NM: Vel heppnuðu mót lokið
Norðurlandameistaramót í boccia fór fram í Reykjavík dagana 12. - 13. maí. 79 keppendur voru frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Færeyjum auk þjálfara og fararstjóra, alls um 120 erlendir gestir. Einstaklingskeppni fór fram á laugardeginum og sveitakeppni á sunnudeginum. Ísland hlaut...
Norðurlandameistaramót í boccia fór fram í Reykjavík dagana 12. - 13. maí
79 keppendur voru frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Færeyjum auk þjálfara og fararstjóra, alls um 120 erlendir gestir. Einstaklingskeppni fór fram á laugardeginum og sveitakeppni á sunnudeginum. Ísland hlaut bronsverðlaun í sveitakeppni í 1. flokki en þar keppa einstaklingar með...
Þrjú met hjá Helga á Ítalíu
Frjálsíþróttamennirnir Helgi Sveinsson og Baldur Ævar Baldursson hafa lokið keppni á Ítalíu. Helgi kemur heim með þrjú ný Íslandsmet í farteskinu en Baldur Ævar náði ekki markmiði sínu í langstökkinu þegar hann var aðeins átta sentimetra frá lágmarkinu á Ólympíumót...
Thelma og Kolbrún í góðum gír í Reykjanesbæ
Landsbankamót ÍRB í sundi fór fram í Vatnaveröldinni í Reykjanesbæ um helgina þar sem sjö ný Íslandsmet litu dagsins ljós. Sundkonurnar Thelma B. Björnsdóttir, ÍFR, og Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörður/SH, voru í góðum gír um helgina og settu saman alls...
NM: Úrslit laugardagsins
Fyrri keppnisdegi á Norðurlandamóti fatlaðra í boccia lauk í gær þar sem einstaklingskeppnin kláraðist. Svíar og Norðmenn unnu tvö gull og Danir nældu sér í sigur í klassa tvö. Hér að neðan eru sigurvegarar gærdagsins í einstaklingskeppninni en sveitakeppnin stendur...
Norðurlandamótið hafið í Laugardalshöll
Norðurlandamót fatlaðra í boccia er hafið í Laugardalshöll en mótið var sett rétt í þessu. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF bauð gesti velkomna og þá tók Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ til máls. Að lokum var það svo Eva Einarsdóttir frá...
Myndband frá setningarathöfninni í Laugardalshöll
Fánaberi Íslands við setningarathöfn NM í boccia í morgun var Gunnar Karl Haraldsson frá Ægi í Vestmannaeyjum. Á meðfylgjandi mynd er Ólafur Ólafsson formaður Aspar og nefndarmaður í boccianefnd ÍF að fylgjast með gangi mála í Laugardalshöll.
Haukur: Kem afslappaður til leiks
Haukur Gunnarsson bíður spenntur eftir því að komast að í Laugardalshöll en hann fylgdist með einstaklingskeppninni í dag. Haukur segist í fantaformi og komi vel undirbúinn til leiks en hann keppir í liðikeppninni á morgun, sunnudag.