Fréttir
Lionsklúbburinn Njörður kom færandi hendi
Íþróttasamband fatlaðra fékk góða gjöf á dögunum þegar Lionsklúbburinn Njörður afhendi sambandinu nýja MacBook Pro fartölvu. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF og Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri afreks- og fjármálasviðs veittu gripnum móttöku á þorrablóti Njarðar sem fram fór í febrúarbyrjun. Lionshreyfing hefur...
19 Íslandsmet á Gullmóti KR
Gullmót KR í sundi fór fram í Laugardalslaug um síðastliðna helgi þar sem fatlaðir sundmenn settu 19 Íslandsmet. Jón Margeir Sverrisson bíður einnig staðfestingar á nýju og glæsilegu heimsmeti sem hann setti í 1500m. skriðsundi. Íslandsmetin sem sett voru í...
Hulda og Helgi með tvö ný Íslandsmet
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram á dögunum í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þar sem fatlaðir keppendur tóku þátt. Helgi Sveinsson, Ármanni, setti nýtt Íslandsmet í 60m. hlaupi í flokki T42 er hann kom í mark á tímanum 9,73...
Fyrsta ráðstefna Special Olympics á Íslandi
Laugardaginn 25. febrúar n.k. mun Special Olympics á Íslandi standa að sinni fyrstu ráðstefnu hérlendis. Ráðstefnan byggir á innleggi frá keppendum, aðstandendum og þjálfurum. Ráðstefnan fer fram á Radisson Blu Hótel Sögu og hefst kl. 09:30-13:00. Skráning er þegar...
Æfingabúðir í boccia vegna NM
Dagana 18.-19. febrúar n.k. verða æfingabúðir vegna þátttöku Íslands á NM í boccia. Æfingabúðirnar fara fram í Hlíðarskóla og Laugardalshöll skv. neðangreindu. Aðildarfélög ÍF eru vinsamlegast beðin um að boða þá einstaklinga í búðirnar sem valdir hafa verið til þátttöku. Laugardagur...
Gámafélagið til liðs við ÍF fyrir lokasprettinn til London
,,..nú falla öll vötn til Dýrafjarðar," lét Vésteinn fóstbróðir Gísla hafa eftir sér í Gísla sögu Súrssonar. Öll vötn Íþróttasambands fatlaðra falla nú til London ef svo má að orði komast og undirbúningur stendur yfir víða vegna Ólympíumótsins sem hefst...
Frjálsíþróttaæfingar ungmenna á fimmtudögum kl. 16
Ingólfur Guðjónsson verður áfram með frjálsíþróttaæfingar í vetur fyrir ungmenni með fötlun. Æfingarnar eru fyrir börn á aldrinum 6-13 ára og eru á fimmtudögum kl. 16:00 í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Æfingar voru einnig fyrir áramót undir stjórn Ingólfs og gengu vel...
Matthildur setti tvö Íslandsmet um helgina
ÍM 15-22 ára fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina þar sem fatlaðir keppendur tóku þátt. Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir fór á kostum á mótinu og setti tvö ný og glæsilegt Íslandsmet í flokki 37. Matthildur sem keppir fyrir ÍFR í...
Keppendur Íslands á NM í boccia 2012
Norðurlandamótið í boccia fer fram á Íslandi dagana 11.-13. maí næstkomandi. Íslenski hópurinn hefur þegar verið valinn en hann skipa 25 keppendur frá átta aðildarfélögum ÍF. Mótið mun fara fram í Laugardalshöll og er búist við því að um 100...
Ávarp formanns ÍSÍ: ÍSÍ 100 ára
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur nú á merkum tímamótum. Fagnar aldarafmæli. Að baki er merkileg saga frá því að samtökin voru stofnuð á umbrotatímum í íslensku samfélagi á öndverðri 20. öldinni – nokkrum árum áður en Ísland varð fullvalda ríki. ...
Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli 2012
Þrjú skíðanámskeið fyrir fatlaða verða haldin í Hlíðarfjalli í vetur. Námskeiðin hefjast á föstudögum kl. 17.00 og lýkur á sunnudögum kl. 16.00 Námskeiðin eru öll fyrir byrjendur og lengra komna og alla fötlunarhópa. Hámarksfjöldi á hvert námskeið tekur mið af þörf á...
Alls féllu 21 Íslandsmet á RIG
Um síðastliðna helgi fóru Reykjavíkurleikarnir (RIG) fram í Laugardal og víðar. Sundkeppni hjá fötluðum fór fram í Laugardalslaug þar sem margir sýndu sparihliðarnar enda féllu 21 Íslandsmet þessa helgina. Listi yfir Íslandsmet fatlaðra í sundi á RIG Föstudagur - 20. janúarPálmi Guðlaugsson...
Handbók um skíðaiðkun fatlaðs fólks
Vakin er athygli á lokaverkefni Guðnýjar Bachmann til Meistaragráðu við Þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands.Lokaverkefnið tekur fyrir gildi skíðaiðkunar fatlaðs fólks og meginverkefnið er handbók um skíðakennslu fatlaðs fólks. Í gegnum meðfylgjandi tengil má nálgast lokaverkefnið og þarf eingunis að skoða myndirnar...
Íslenski hesturinn og fólk með fötlun
Íþróttasamband fatlaðra og Hestamannafélagið Hörður, Mosfellsbæ, standa fyrir ráðstefnu um hestamennsku fyrir fólk með fötlun laugardaginn 11.febrúar 2012 kl. 10.00 – 16.00. Íslenski hesturinn hefur reynst vel við þjálfun og endurhæfingu fólks með fötlun. Hestaíþróttir eru keppnisgrein á ólympíumótum fatlaðra og...
RIG lokið – átta Íslandsmet á síðasta keppnisdegi
Sundhluta fatlaðra á Reykjavík International Games er lokið og alls 21 Íslandsmet sem leit dagsins ljós þessa helgina en rétt í þessu var þriðja og síðasta keppnishluta mótsins að ljúka. Átta Íslandsmet féllu í dag þar sem Hjörtur Már Ingvarsson...
Níu Íslandsmet á öðrum keppnisdegi RIG
Í dag féllu alls níu Íslandsmet í sundhluta fatlaðra á RIG sem fram fer í Laugardalslaug. Á morgun fer fram þriðji og síðasti mótshlutinn þar sem upphitun hefst kl. 12:00 og keppnin 12:45. Íslandsmetin á öðrum mótshluta RIG Hjörtur Már Ingvarsson,...
Þrjú Íslandsmet í dag: Sport TV sýnir beint á morgun
Í dag fór fram fyrsti keppnisdagurinn á RIG, sundhluta fatlaðra þar sem þrjú Íslandsmet litu dagsins ljós. Pálmi Guðlaugsson reið fyrstur á vaðið með nýtt Íslandsmet í flokki S7 þegar hann kom í bakkann á 1:29,18 mín. í 100m. flugsundi. Annað...
Afreksþjálfun – Ráðstefna 19.janúar 2012 í tilefni af RIG
Í tilefni af fimmtu Reykjavíkurleikunum og 100 ára afmæli ÍSÍ munu Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Fyrirlestrarnir munu fara fram í Háskólanum í Reykjavík, stofu V101, fimmtudaginn 19. janúar....
RIG 2012: Greinar sundmótsins
Reykjavík International Games fara fram í höfuðborginni dagana 20.-22. janúar næstkomandi. Hér að neðan er greinalistinn fyrir keppni í sundhluta fatlaðra. Við minnum á að skil skráninga eru fyrir miðnætti þriðjudaginn 17. janúar á thor.jonsson@skyrr.is Föstudagur upphitun 13:00, mót 13:45 Grein1100.metra...