Fréttir

Myndasafn: Fyrstu dagarnir í Grikklandi

Fyrsta myndasafnið frá íslenska hópnum er nú komið á netið en hópurinn unir hag sínum vel í vinarbæjaráætlun Special Olympics. Hópurinn er í Halkidiki-svæðinu í Grikklandi og hefur náð bæði nokkrum æfingum og að slaka á og sleikja sólina. Hægt er...

Langt og strangt ferðalag að baki

Íslenski Special Olympics hópurinn er kominn til Grikklands og þegar farinn að sleikja upp sólina eftir langt og strangt ferðalag. Hópurinn lagði árla morguns 20. júní af stað frá Leifsstöð til London og þaðan lá leið til Grikklands. Þegar komið...

Pokasjóður styrkir Sumarbúðir ÍF

Pokasjóður úthlutar árlega styrkjum til hinna ýmsu verkefna á sviði umhverfis- og mannúðarmála. Sjóðurinn veitti nú í 16. sinn styrki sína sem í ár námu 60 milljónum króna en alls hefur Pokasjóður úthlutað um 1.100 milljónum á þessum árum.Pokasjóður hefur...

Tilkynning: Leið mistök við útsendingu valgreiðsluseðla

Liður í undirbúningi og fjármögnun þátttöku Íslands á Alþjóðaleikum Special Olympics var að senda út valgreiðsluseðla ásamt ítarlegri kynningu á þátttöku Íslands í leikunum. Um var að ræða greiðsluseðil sem sendur var til valinna fyrirtækja. Á kynningarblaðinu kemur fram að...

Tímamót á Íslandsmóti ÍF í frjálsum

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram á Laugardalsvelli laugardaginn 11. júní síðastliðinn. Mótið markaði tímamót í íþróttasögu fatlaðra hérlendis þar sem í fyrsta sinn tóku þátt íslenskir keppendur í flokkum 40-44 sem eru flokkar hreyfihamlaðra er notast við stoðtæki eins og...

Alþjóðaleikar Special Olympics í Grikklandi 25. júní – 4. júlí 2011

Alþjóðaleikar fyrir fólk með þroskahömlun  - þar sem allir eru sigurvegarar www.specialolympics.org.  www.athens2011.org Alþjóðaleikar Special Olympics eru haldnir fjórða hvert ár. Árið 2003 fóru leikarnir í fyrsta skipti fram utan Bandaríkjanna en þá fóru þeir fram í Írlandi og árið 2007 í...

Fjörður bikarmeistari í sundi fjórða árið í röð: Heimsmet í Vatnaveröld

Bikarkeppni ÍF 2011 var haldin að þessu sinni í Vatnaveröld Reykjanesbæ þann 4. júní og þar voru mætt til leiks Óðinn, ÍFR, Öspin og Fjörður, ríkjandi bikarmeistarar síðustu þriggja ára. Bikarkeppnin fór sem fyrr fram í 25m. laug. Jón Margeir...

Íslandmótið í frjálsum á laugardag

Laugardaginn 11. júní næstkomandi fer fram Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli í Reykjavík. Mótið hefst kl. 12:00 og stendur til kl. 15:00 svo upphitun hefst kl. 11:30. Skráningum ber að skila í mótið í dag, mánudaginn 6. júní á...

Snilldartaktar á Íslandsleikum SO í knattspyrnu

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram á gervigrasi Víkings á dögunum þar sem snilldartaktar litu dagsins ljós. Fjöldi marka var skoraður og liðin sýndu góða knattspyrnu á löngum köflum og ljóst að knattspyrna fatlaðra er í mikilli sókn hérnlendis. Keppt...

Silfur og brons hjá Baldri í Hollandi

Baldur Ævar Baldursson tók þátt á opna hollenska mótinu í frjálsum íþróttum um síðastliðna helgi og var markmiðið að ná lágmarki í langstökki fyrir Ólympíumót fatlaðra í London á næsta ári. Lágmarkið er 5.10m í langstökkinu í flokki T37, flokki...

Bikarkeppni ÍF í sundi í Reykjanesbæ

Nú er komið að bikarkeppni ÍF í sundi. Mótið verður í Sundlauginni Reykjanesbæ laugardaginn 4. júní.  Upphitun hefst kl. 12:00 og mótið 13:00.  Mótið ætti ekki að taka nema um tvo tíma.  Reglurnar í ár eru þær sömu og fyrri...

11 fatlaðir sundmenn á Landsbankamóti ÍRB í Reykjanesbæ

Landsbankamót ÍRB fór fram helgina 13-15 maí í Vatnaveröld Reykjanesbæ.  Mótið fór fram í 50 metra laug og kepptu fatlaðir og ófatlaðir saman á mótinu. Frá ÍFR komu 7 sundmenn, 2 frá Firði og 2 frá Fjölni. Fjögur  Íslandsmet voru sett...

Minning: Júlíus Arnarsson

Júlíus Arnarsson formaður Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík Stórt skarð er enn á ný höggvið innan Íþróttafélags  fatlaðra í Reykjavík og íþróttahreyfingu fatlaðra. Formaður Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík Júlíus Arnarsson lést laugardaginn 21. maí síðastliðinn. Hann hafði allt frá fyrsta starfsári...

Lyfja hf. og Íþróttasamband fatlaðra í samstarf

Lyfja hf og Íþróttasamband fatlaðra hafa gert með sér samning um samstarf og stuðning fyrirtækisins við starfsemi sambandsins. Þannig bætist Lyfja hf. nú í hóp þekktra fyrirtækja sem stutt hafa dyggilega við íþróttir fatlaðra hér á landi.  Jákvæð ímynd Lyfju...

Knattspyrnunámskeið Aspar og Víkings

Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnufélagið Víkingur munu standa að knattspyrnunámskeiðum fyrir fatlaða og þroskahamlaða krakka/unglinga í sumar. • Um er að ræða tvö tveggja vikna námskeið í senn og hefst fyrsta námskeið 11. júlí og er til 22. júlí og hið seinna byrjar...

Afmæli: ÍF 32 ára í dag

Íþróttasamband fatlaðra fagnar 32 ára afmæli sínu í dag, 17. maí, en sambandið var stofnað þennan dag árið 1979.  Fyrsti formaður þess var Sigurður Magnússon en árið 1984 tók Ólafur Jensson við formennsku sem hann gegndi til ársins 1996 er...

Átta Íslandsmet féllu á Vormóti Aspar í Laugardalslaug

Vormót Aspar í sundi í 25m. laug fór fram um síðastliðna helgi í Laugardalslaug. Um 120 keppendur úr 7 félögum skráðu iðkendur til keppni þar sem átta Íslandsmet féllu. Eftirtaldir settu Íslandsmet á mótinu: Jón Margeir Sverrisson Ösp,S1450m skrið synti á 25.76...

Jóhann og Reup duttu út í 8-liða úrslitum

Borðtennismaðurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson lauk um helgina þátttöku sinni í opna slóvenska borðtennismótinu en hann komst í 8-liða úrslit með Austurríkismanninum Hans Reup í liðakeppninni. Í 8-liða úrslitum mættu strákarnir franskri sveit sem reyndist of sterk. Leikurinn fór 3-0 Frökkunum í...

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2011

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2011 verða haldnir laugardaginn 28. maí. Leikarnir fara fram á gervigrasvelli Víkings í Reykjavík en Víkingur er umsjónaraðili leikanna í samstarfi við ÍF og KSÍ. Upphitun hefst 11.45.  Kl. 12.00 verður mótssetning og reiknað er með...

Jóhann og Reup komnir í 8-liða úrslit í Slóveníu

Borðtennismaðurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson og Austurríkismaðurinn Hans Reup eru komnir í 8-liða úrslit í liðakeppninni á opna Slóvenska meistaramótinu. Riðlakeppni liðakeppninnar lauk í gær þar sem Jóhann og Reup unnu tvo sigra og töpuðu naumlega einum leik og komust fyrir...