Fréttir

Lágmörk og Íslandsmet komin í Túnis

Þessa dagana eru fjórir íslenskir frjálsíþróttamenn staddir í Túnis og berjast þar fyrir lágmörkum á Evrópumeistaramótið í frjálsum í sumar sem og að ná lágmörkum fyrir ólympíumót fatlaðra í London. Í snörpu samtali við Kára Jónsson landsliðsþjálfara ÍF í frjálsum...

Fjórir íslenskir keppendur mættir til Túnis

Í gær, föstudag, fóru fjórir fatlaðir frjálsíþróttamenn frá Íslandi á alþjóðlegt mót í Túnis. Um er að ræða tvo keppendur í karlaflokki og tvo keppendur í kvennaflokki. Kári Jónsson landsliðsþjálfari ÍF í frjálsum og Ásta Katrín Helgadóttir aðstoðarlandsliðsþjálfari ÍF í...

FRÍ sæmdi Kára gullmerki

Frjálsíþróttasamband Íslands sæmdi Kára Jónsson gullmerki sambandsins um síðastliðna helgi á frjálsíþróttaþinginu á Selfossi. Kári er einnig silfurmerkishafi Íþróttasambands fatlaðra.Kári er landsliðsþjálfari ÍF í frjálsíþróttum og næstkomandi föstudag heldur hann ásamt Ástu Katrínu Helgadóttur með fjóra frjálsíþróttamenn á alþjóðlegt mót...

Fyrstu íbúðirnar klárar í Ólympíuþorpinu

Í London er unnið dag og nótt við að hafa allt klárt fyrir Ólympíuleikana og Ólympíumótið sem þar fara fram í ágúst og september. Fyrstu íbúðirnar eru nú tilbúnar en Ólympíuþorpið getur tekið á móti um 6200 íbúum.Um er að...

Góð mæting á opnar æfingabúðir ÍF í sundi

Sundnefnd ÍF stóð fyrir opnum æfingabúðum í Ásvallalaug um síðastliðna helgi. Þar var landslið ÍF í sundi við æfingar ásamt gestum og var tekið hressilega á því. Æft var bæði laugardag og sunnudag en á laugardeginum fékk hópurinn góðan gest...

Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli 2012

Boðið verður upp á nokkur skíðanámskeið í Hlíðarfjalli  í vor og fullbókað er á öll námskeiðin. Fyrsta námskeiðið var haldið helgina 2.-4.mars. Þar voru sex framtíðar skíðaiðkendur ásamt fjölskyldum sínum og skíðakennurum. Vegna veðurs á föstudeginum var sett upp inniæfing...

Lokahóf Íslandsmóta ÍF í Gullhömrum sunnudaginn 1. apríl

Lokahóf Íslandsmóta ÍF fer fram í Gullhömrum sunnudaginn 1. apríl næstkomandi en Gullhamrar eru við Þjóðhildarstíg 2. Ingó veðurguð og Einar Örn í Svörtum fötum munu halda uppi fjörinu að loknu borðhaldi.Verð kr. 5700 á mann.Húsið opnar kl. 19:00Borðhald hefst...

Tímaseðill Íslandsmóta ÍF 2012

Þá er tímaseðillinn klár fyrir Íslandsmót ÍF sem fara fram í Reykjavík dagana 30. mars til 1. apríl næstkomandi.  Föstudagur 30. marsFrjálsíþróttahöllin: Keppni í frjálsíþróttum 17:00-20:00 Laugardagur 31. marsLaugardalshöll: Keppni í boccia 9-18.(9:30 fararstjórafundur, 10:00 mótssetning, 10:30 keppni í boccia hefst).Frjálsíþróttahöll:...

Fyrsta Special Olympics ráðstefna á Íslandi

Fyrsta Special Olympics ráðstefnan á Íslandi var haldin laugardaginn 25. febrúar 2012 á Hótel Sögu. Raddir hagsmunahópa hljómuðu og ítrekað kom fram að þátttaka í íþróttastarfi þar sem einstaklingur nýtur hæfileika sinna og þarf að takast á við margvíslegar áskoranir...

Íþróttabókin á sérkjörum í dag í Bókabúð Máls og Menningar

Í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ gaf Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands út bók sem ber heitið „Íþróttabókin - ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár”.  Með útgáfu hennar er leitast við að geyma í senn sögu sambandsins og merka...

Opnar æfingabúðir ÍF í sundi

Helgina 10. til 11. mars  næstkomandi fara fram opnar æfingabúðir ÍF í sundi. Æfingabúðirnar munu fara fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði.Þeir sem hyggja á mætingu þessa helgina við opnu æfingabúðirnar þurfa að geta synt hjálpartækjalaust og getað klárað æfingu sem...

Vel heppnað dómaranámskeið í Laugardal

Um síðastliðna helgi fór fram dómaranámskeið í sundi samhliða vormóti Fjölnis í Laugardalslaug. Björn Valdimarsson sundnefndarmaður hjá ÍF fer hér að neðan yfir það hvernig dómaranámskeiðin ganga fyrir sig.Sunddeildir á landinu óska eftir námskeiðum fyrir verðandi Sunddómara og kemur það...

Thelma með þrjú Íslandsmet á Vormóti Fjölnis

Vormót Fjölnis í sundi fór fram um helgina þar sem fatlaðir sundmenn settu sex ný Íslandsmet. Sundkonan Thelma B. Björnsdóttir frá ÍFR var í góðum gír á mótinu og setti þrjú met.Vormót Fjölnis                     2.- 4. mars      Sundlaug Laugardals         Thelma B....

Hjólastólahandbolti

Um 10-15 iðkendur æfa reglulega hjólastólahandbolta á vegum HK. Æfingar eru í Kórnum í Kópavogi, tvisvar í viku, á miðvikudögum frá 19.10-20 og á laugardögum frá 12.30 - 13.30. Þjálfarar eru tveir, Darri McMahon & Magnús Magnússon. Á æfingum er...

Hálft ár þangað til Ólympíumótið hefst í London

 Í dag, á sjálfan hlaupársdaginn 29. febrúar, er hálft ár þangað til Ólympíumót fatlaðra hefst í London. Fatlaðir íslenskir íþróttamenn leggja nú nótt við nýtan dag til að freista þess að öðlast þátttökurétt á mótinu.  Alls hafa fjórir sundmenn synt undir...

Íslenski hesturinn og fólk með fötlun - vel heppnuð ráðstefna

Laugardaginn 11. febrúar 2012 var haldin ráðstefna í Mosfelssbæ í samvinnu ÍF og Hestamannafélagsins Harðar undir yfirheitinu, Íslenski hesturinn og fólk með fötlun.    Árin 2001 og 2003 voru haldnar fyrstu ráðstefnur ÍF og Hestamiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki þar sem áhugasamt...

Dómaranámskeið í sundi

Eitt af helstu verkefnum foreldra barna og unglinga sem æfa og keppa í sundi er að taka þátt í sundmótum barnanna okkar. Flest störf á sundmótum eru unnin af sunddómurum.Dómgæslan er kjörin leið fyrir foreldra til að fá innsýn í...

Æfingabúðir í boccia: Allir spenntir fyrir NM

Æfingabúðir í boccia fóru fram um síðustu helgi en þær eru liður í undirbúningi þeirra sem valdir hafa verið fyrir Íslands hönd í þátttöku á Norðurlandamótinu í boccia sem fram fer í Laugardalshöll dagana 11.-13. maí næstkomandi. Æfingabúðirnar fóru fram...

Lyfja hf. og Íþróttasamband fatlaðra framlengja samstarfið

Lyfja hf og Íþróttasamband fatlaðra hafa framlengt styrktar- og samstarfssamningi sínum sem fyrst var undirritaður í maímánuði á síðasta ári. Þannig verður Lyfja hf. áfram í hópi þekktra fyrirtækja sem stutt hafa dyggilega við íþróttir fatlaðra hér á landi. Jákvæð ímynd...

30. Hængsmótið á Akureyri 28.-30. apríl

30. Hængsmótið verður haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana,  28. 29. og 30. apríl 2012. Mótið verður sett seinnipart laugardagsins 28. apríl n.k. en engar opinberar tímasetningar eða dagskrárplön liggja fyrir enn sem komið er.  Eitt er þó alveg öruggt...