Fréttir

Helgi með Íslandsmet á Ítalíu

Helgi Sveinsson setti í dag nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 100m. spretthlaupi á frjálsíþróttamóti sem nú fer fram á Ítalíu. Helgi keppir í flokki T42 á koltrefjafæti frá Össuri. Helgi stórbætti árangur sinn í dag en í Túnis fyrr á...

Olli: Mjög hörð keppni

Ólafur Ólafsson er fremstur meðal jafningja þegar kemur að boccia og hann stendur í ströngu þessa helgina á meðan NM í boccia fer fram í Laugardalshöll. Olli eins og hann er jafnan kallaður sagði íslenska hópinn standa í mjög harðri...

Norðurlandamótið hefst í dag - keppni á morgun

Bestu boccia-spilarar landsins verða á meðal þátttakenda á Norðurlandamótinu sem fer fram í Laugardalshöll um helgina. Mótið fer fram á tveggja ára fresti en íslensku keppendurnir komust ekki á mótið í Danmörku 2010 vegna öskufalls úr gosinu í Eyjafjallajökli. Biðin...

Baldur og Helgi mættir til Ítalíu

Frjálsíþróttamennirnir Baldur Ævar Baldursson og Helgi Sveinsson eru nú mættir til Ítalíu þar sem þeir munu taka þátt opnu ítölsku frjálsíþróttamóti. Báðir hafa þeir Helgi og Baldur náð lágmörkum fyrir EM sem fram fer síðar í sumar. Kapparnir stefna einnig...

Norðurlandamótið hefst á föstudag

Norðurlandamót fatlaðra í boccia hefst í Laugardalshöll á föstudag og mun keppnin standa fram á sunnudag. Alls verða 79 keppendur á mótinu og þar af 22 Íslendingar. 11 keppendur koma frá Danmörku, 16 Finnar, 3 Færeyingar og 15 Norðmenn.Dagskrá mótsins:Dagskrá...

Árleg heimsókn Heklu

Kiwanisklúbburinn Hekla kom í síðustu viku færandi hendi á skrifstofur ÍF en klúbburinn hefur um árabil stutt dyggilega við bakið á starfsemi Íþróttasambands fatlaðra. Það var formaður ÍF, Sveinn Áki Lúðvíksson, sem tók við styrknum frá Heklumönnum og færir ÍF...

Íslandsleikar í knattspyrnu á Víkingsvelli

Íslandsleikar í knattspyrnu 2012 verða í samstarfi Special Olympics á Íslandi, KSÍ og knattspyrnufélagsins Víkings. Keppt verður á Víkingsvellinum fimmtudaginn 17. maí kl. 10.00 - 13.00. Keppt er í blönduðum liðum karla og kvenna, 5 eru í hverju liði og skipt...

Íslandsmót ÍF í frjálsum utahnúss laugardaginn 9. júní

Laugardaginn 9. júní næstkomandi fer Íslandsmót ÍF í frjálsum fram á Laugardalsvelli í Reykjavík. Keppt verður í 100m, 200m og 400m hlaupi, kúluvarpi, langstökki og spjótkasti ef næg þátttaka fæst. Keppni hefst kl. 11:30, upphitun kl. 11:00. Skráningarblöð verða send síðar.Boðið...

Fjögur Íslandsmet í Sheffield

Um páskana fóru fjórir keppendur frá Íslandi á opna breska meistaramótið í sundi sem fram fór í Sheffield á Englandi. Alls litu fjögur ný Íslandsmet dagsins ljós. Kristín Guðmundsdóttir landsliðsþjálfari og Helena Hrund Ingimundardóttir fóru fyrir hópnum ytra.Keppendur:          ...

Fjórir íslenskir sundmenn á Opna breska

Fjórir íslenskir sundmenn eru komnir út til Bretlands þar sem þeir munu taka þátt á opna breska meistaramótinu í sundi sem fram fer í Sheffield. Kristín Guðmundsdóttir landsliðsþjálfari ÍF í sundi fer fyrir hópnum en henni til aðstoðar er Helena...

Hængsmótið haldið í 30. sinn

Hið árlega Hængsmót verður nú haldið í 30. sinn dagana 28. apríl - 30. apríl næstkomandi. Mótið fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri en keppt verður í boccia, einstaklings- og sveitakeppni, borðtennis og lyftingum.Stefnt er að því að mótið verði...

Íslandsmót í einstaklingskeppni í boccia, Ísafirði 11.-13. október.

Íslandsmót í einstaklingsmóti í boccia, verður haldið á Ísafirði dagana 11.  -  13. október 2012. Lokahóf verður laugardagskvöldið 13. október í Bolungarvík.Umsjónaraðili er íþróttafélagið Ívar en nánari upplýsingar um mótið verða sendar til aðildarfélaga ÍF næstu daga.

Jóhann þrefaldur Íslandsmeistari í borðtennis

Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes, varð um helgina þrefaldur Íslandsmeistari í borðtennis. Íslandsmótið fór fram í ÍFR húsinu í Hátúni og tókst afar vel til í góðri aðstöðu þeirra ÍFR manna. Jóhann og Viðar Árnason, KR, höfðu sigur í tvíliðaleiknum en...

Vel heppnað Íslandsmót að baki

Um 400 íþróttamenn frá næstum því 30 félögum tóku þátt í Íslandsmóti ÍF um helgina. Mótið tókst vel til þar sem hvert afrekið á fætur öðru leit dagsins ljós. Í mörg horn er að líta og í dag og á...

17 Íslandsmet um helgina í Laugardalslaug

Íslandsmót ÍF í sundi fór fram í Laugardalslaug um helgina. Alls litu 17 ný Íslandsmet dagsins ljós og þá komu góðir gestir á mótið frá Færeyjum og Noregi. Jón Margeir Sverrisson og Ragnvald Jenssen mættust á nýjan leik í lauginni...

Vignir með nýtt Íslandsmet í réttstöðulyftu og bekkpressu

Íslandsmót ÍF í kraftlyftingum fór fram í Laugardalshöll um helgina en að þessu sinni var það Kraftlyftingasamband Íslands sem stóð að framkvæmd mótsins fyrir hönd ÍF. Vignir Þór Unnsteinsson setti nýtt Íslandsmet í réttstöðu lyftu þegar hann sendi upp 247,5...

Fjörið hefst með frjálsum í dag

Íslandsmót ÍF í borðtennis, boccia, lyftingum, sundi, frjálsum og bogfimi hefst í dag. Við hefjum leik á frjálsum kl. 17:00 í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Hér að neðan fer tímaseðill helgarinnar. Dagskrá Íslandsmóts ÍF 30. mars – 1. apríl 2012Reykjavík Keppnisgreinar:Boccia, sund, lyftingar,...

Víðarr styður dyggilega við bakið á Íslandsmótum ÍF

Lionsklúbburinn Víðarr hefur um árabil gefið öll verðlaun til Íslandsmóta ÍF og í ár var engin undantekning þar á. Nýlega komu fulltrúar Víðarrs færandi hendi og afhentu ÍF gjafabréf að upphæð kr. 300 þúsund til kaupa á verðlaunapeningum.Íþróttasamband fatlaðra færiR félögum...

Matthildur með silfurverðlaun í langstökki

Þá hefur íslenski frjálsíþróttahópurinn lokið þátttöku sinni á opna frjálsíþróttamótinu í Túnis en það var Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir frá ÍFR sem lokaði keppninni fyrir Íslands hönd er hún vann til silfurverðlauna í gær.Matthildur stökk lengst 4,10m. í langstökki sem tryggði...

Ingeborg með brons í kúlu - Góður gangur hjá íslenska hópnum í Túnis

Öðrum keppnisdegi íslenska frjálsíþróttahópsins er nú lokið í Túnis og kepptu allir fjórir frjálsíþróttamennirnir í dag.Ingeborg Eide Garðarsdóttir úr FH náði þriðja sæti í kúluvarpi í flokki F37 með því að kasta 6,96m og setja persónulegt met og um leið...