Fréttir

Mótaskrá Íslandsmótsins í Eyjum

Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia fer fram í Vestmannaeyjum um helgina og sem fyrr er von á hörku keppni og léttleikandi andrúmslofti. Liðsmenn Ægis í Vestmannaeyjum hafa staðið sig vel í undirbúningi mótsins en nú má finna mótaskrá keppninnar á...

Jóni og Kolbrúnu fagnað í Leifsstöð

                        Sundmennirnir Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir komu til Íslands í gær eftir vaska frammistöðu á Global Games á Ítalíu. Með þeim í för voru Helena Hrund Ingimundardóttir sundþjálfari og Ingi Þór Einarsson formaður sundnefndar ÍF og annnar tveggja...

Íslandsmótið í Eyjum: Mótaskrá

Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia fer fram í Vestmannaeyjum um helgina og sem fyrr er von á hörku keppni og léttleikandi andrúmslofti. Liðsmenn Ægis í Vestmannaeyjum hafa staðið sig vel í undirbúningi mótsins en nú má finna mótaskrá keppninnar á...

Annað silfur hjá Jóni

Um helgina landaði Jón Margeir sínum öðrum silfurverðlaunum í sundi á Global Games sem nú standa yfir á Ítalíu. Þá var Kolbrún Alda í lauginni í morgun og Jón keppir í 1500m. skriðsundi síðar í dag. Í gær tóku Jón og...

Jón lauk keppni á Global Games með gullverðlaunum

Íslensku keppendurnir á Global Games þau Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir hafa nú lokið þátttöku í mótinu. Jón synti sína síðustu grein í dag þar sem hann vann til gullverðlauna! Jón keppti í 1500m. skriðsundi þar sem hann kom...

Jón með silfur í 400m. skriðsundi

Jón Margeir Sverrisson vann til silfurverðlauna á Global Games á Ítalíu í gær í 400m. skriðsundi er hann kom í bakkann á nýju og glæsilegu Íslandsmeti! Í gærmorgun setti hann einnig nýtt Íslandsmet í greininni sem hann bætti svo um...

Jón og Kolbrún bæði í úrslit á nýjum Íslandsmetum!

Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir munu taka þátt í úrslitum 400m. skriðsundsins í kvöld á Global Games á Ítalíu. Bæði settu þau ný og glæsileg Íslandsmet í greininni í flokki S14 þegar keppt var í undanrásum í morgun. Jón...

Kolbrún sjötta í 200m. skriðsundi

Í gærkvöldi synti Kolbrún Alda Stefánsdóttir til úrslita í 200m. skriðsundi á Global Games á Ítalíu. Leikarnir eru Heimsleikar íþróttamanna með þroskahömlun og eru Kolbrún og Jón Margeir Sverrisson fulltrúar Íslands á mótinu. Kolbrún var áttunda inn í úrslit á tímanum...

Karen, Óskar, Þórdís og Guðrún fengu bronsmerki ÍF

                          Íþróttafélagið Suðri hélt 25 ára afmælishóf um síðustu helgi. Boðið var upp á afmælisköku og kaffi og sveitarstjórnir 9 sveitarfélaga auk HSK kepptu í boccia. Dómarar voru félagar úr Suðra en þeir koma frá 9 sveitarfélögum og margir koma langt...

Kolbrún setti nýtt Íslandsmet á Ítalíu

Nú standa yfir Global Games á Ítalíu þar sem Ísland á tvo fulltrúa. Í morgun keppti Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði í undanrásum í 50m. skriðsundi og 200m. skriðsundi. Kolbrún bætti sig í 50m. en komst ekki í úrslit þar...

Metaregn á Haustmóti Ármanns

Haustmót Ármanns í sundi fór fram um s.l helgi og var umgjörðin og keppnin öll til fyrirmyndar.  Það er alltaf skemmtilegt þegar fatalðir og ófatlaðir keppa hlið við hlið. Þó nokkrir fatalðir sundiðkendur tóku þátt í mótinu og komu þau...

Sterkasti fatlaði maður heims

Dagana 7. og 8. október 2011 verður  haldið heimsmeistaramót í aflraunum fatlaðra í Reykjavík. Þetta er í áttunda skiptið sem mótið er haldið á Íslandi. Mótið verður haldið 7. okt. á Fjörukránni í Hafnarfirði og 8. okt. við íþróttahús fatlaðra að...

Íslandsleikar í frjálsum: Myndasöfn og fleira

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum fóru fram á dögunum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Góð mæting var í mótið og ekki að sjá á hópnum að tímabilið væri nýbyrjað. Heimasíða ÍF tók upp nokkrar svipmyndir frá mótinu Á heimasíðu ÍF er einnig...

Jón Margeir og Kolbrún keppa á Global Games: Jón stefnir á heimsmet

                          Ísland sendir tvo fulltrúa á Global Games sem fram fara á Ítalíu dagana 24. september – 4. október næstkomandi. Sundmennirnir Jón Margeir Sverrisson Ösp/Fjölnir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður, verða fulltrúar okkar ytra en með þeim í för verða Ingi...

Mannvirkin glæsileg í London

Dagana 6. – 9. september fór fram í London fundur aðalfararstjóra vegna Ólympíumóts fatlaðra 2012. Á fundinum var m.a. kynnt á hvern hátt staðið skuli að skráningu íþróttafólks á mótið sem nú, í fyrsta sinn, fer fram á rafrænan hátt....

Tuttugu þátttakendur á námskeiði í þjálfun fatlaðra barna

                        Námskeið var haldið á vegum Íþróttasambands fatlaðra  um helgina þar sem megininntak var þjálfun fatlaðra barna og kynning á EIPET SPORT. Ingi Þór Einarsson, formaður sundnefndar ÍF, var umsjónarmaður námskeiðsins og sá um almennan hluta þess sem fram fór á föstudagskvöld...

Kapparnir komnir heim frá Englandi

Þeir Jóhann Rúnar Kristjánsson, Viðar Árnason og Tómas Björnsson eru komnir heim frá opna breska meistaramótinu í borðtennis sem fram fór um helgina. Strákarnir komust ekki upp úr sínum riðlum í einstaklingskeppninni og ekki heldur í liðakeppninni. Í liðakeppninni lék Jóhann...

Ungmennahópurinn kominn á fullt: Áhugasamir hvattir til að mæta

Ungmennahópurinn í frjálsum 13 ára og yngri er kominn á fulla ferð og æfir tvisvar sinnum í viku undir stjórn Ingólfs Guðjónssonar í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Æfingarnar eru á æfingatíma hjá Íþróttafélaginu Ösp. Hópurinn er sprottinn úr samstarfsverkefni ÍF og...

Íslandsleikunum í knattspyrnu frestað sökum veðurs

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu áttu að fara fram í dag en ákveðið hefur verið að fresta knattspyrnuhlutanum sökum veðurs. Knattspyrnumótið mun fara fram fimmtudaginn 22. september n.k. 18.00 á knattspyrnuvelli Víkings í Fossvogi. Keppni á Íslandsleikum SO í frjálsum fór þó...

Special Olympics 2015 verða í Los Angeles

Næstu Sumarleikar Special Olympics fara fram í borg englanna, Los Angeles, í Bandaríkjunum árið 2015. Mótið fór fram síðasta sumar í Aþenu þar sem vösk sveit Íslendinga tók þátt. Búist er við því að á leikunum 2015 verði rúmlega 7000...