Fréttir
Matthildur ætlar til Ríó og stefnir á verðlaun
Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir hefur lokið keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hún keppti í langstökki, 100m hlaupi og 200m hlaupi. Matthildur er 15 ára gömul og hefur þegar sett stefnuna á þátttöku á Ólympíumótinu í Ríó 2016. Við ræddum við Matthildi...
Dagskráin framundan hjá íslenska hópnum í London
Eins og gefur að skilja er íslenska Ólympíumótssveitin í sjöunda himni um þessar mundir eftir frækna frammistöðu Jóns Margeirs Sverrissonar í gær. Jón var í gær gullverðlaunahafi í 200m skriðsundi í flokki S14 en þar setti hann einnig heimsmet og...
Jón og Kolbrún í 200m skriðsundi í dag
Annar keppnisdagur íslenska hópsins er runninn upp hér á Ólympíumóti fatlaðra í London. Komið er að 200 metra skriðsundinu hjá Jóni Margeiri og Kolbrúnu Öldu og þá keppir Matthildur Ylfa í 100 metra hlaupi.Jón Margeir stígur fyrstur á stokk í...
Jón Margeir fór í úrslit á nýju Íslandsmeti - Kolbrún tólfta með tvö met!
Jón Margeir Sverrisson tryggði sér sæti í úrslitum í 200m skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í dag þegar hann synti á nýju og glæsilegu Íslandsmeti í flokki S14. Jón kom í bakkann á 2:00,32 mín. sem var einnig Ólympíumótsmet en það...
Matthildur jafnaði Íslandsmetið en komst ekki í úrslit
Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir úr ÍFR jafnaði Íslandsmet sitt í 100 metra hlaupi í flokki T37 þegar hún kom í mark á 15,89 sekúndum í undanriðli sínum á Ólympíumóti fatlaðra í London í dag. Hún endaði þó í neðsta sæti af...
Jón Margeir landaði gullinu og setti heimsmet!
Jón Margeir Sverrisson fór hamförum í sundlauginni í London áðan þegar hann setti nýtt og glæsilegt heimsmet í 200m skriðsundi í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Jón synti á 1:59,62 mín. en þrír efstu menn syntu allir undir ríkjandi heimsmeti. Jón...
Í góðri trú…
Hér að neðan fer grein sem birtist í Morgunblaðinu þann 20. ágúst síðastliðinn í tengslum við þátttöku Íslands í Ólympíumóti fatlaðra í London.Í góðri trúÓlympíumót fatlaðra fer fram í London dagana 29. ágúst til 9. september 2012 og er hluti...
Frí hjá keppendum í dag sem fá heimsókn frá ráðherra
Þó íslensku keppendurnir fái frí í dag verður engu að síður mikið um að vera hér í London á Ólympíumóti fatlaðra. Þegar hafa 11 Ólympíumótsmet og 11 heimsmet fallið og 16 af 21 grein á mótinu er komin í gang.Í...
Matthildur áttunda í langstökki - Jón og Kolbrún komust ekki í úrslit
Ísland hefur hafið keppni á Ólympíumóti fatlaðra en í morgun varð frjálsíþróttakonan Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir fyrst íslensku keppendanna til að láta að sér kveða. Matthildur komst þá í úrslit og náði næstbesta stökki sínu þetta árið á alþjóðlegu móti.Fyrsta stökkið...
Helgi fjarri sínu besta og komst ekki í úrslit
Helgi Sveinsson komst ekki í úrslit í langstökki F42/44 í kvöld á Ólympíumóti fatlaðra. Helgi var nokkuð fjarri sínu besta og hafnaði í tíunda og síðasta sæti. Lengsta stökk Helga í kvöld var 4,25 metrar en Íslandsmetið hans er 5,32...
Flugeldar, Gandálfur og Sveinsson við fánann
Allt til alls í London, þéttsetinn Ólympíumótsleikvangurinn og rétt rúmlega 80.000 manns voru viðstaddir opnunarhátíð Ólympíumótsins 2012. Helgi Sveinsson leiddi íslensku sveitina inn í mannhafið í kvöld og stóð sig með stakri prýði eins og hans var von og vísa.Veðurguðirnir...
Íslensku keppendurnir hefja allir leik á morgun
Keppni á Ólympíumóti fatlaðra hófst í London í dag og er mikið við að vera í borginni enda setur mótið sterkan svip á daglegt líf þeirra rúmlega átta milljóna sem hér búa. Íslensku keppendurnir hefja allir leik á morgun og...
Helgi Sveinsson verður fánaberi Íslands í kvöld
Í kvöld fer setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fram í London. Frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson verður fánaberi Íslands við hátíðina en Helgi er 33 ára gamall og keppir fyrir Ármann. Helgi rétt eins og hinir þrír keppendur Íslands á leikunum er að taka...
Frábært tilboð frá BTÍ
Dagana 1. - 9. september verður BTÍ með á þjálfaranámskeið og æfingabúðir í borðtennis. Um er að ræða 1. stigs þjálfaranámskeið ITTF þar sem sérstök áhersla er lögð á þjálfun fatlaðra en leiðbeinandi er.Emanuel Christiansson. Í tilefni af 40 ára...
Ísland boðið velkomið í Ólympíumótsþorpið
Í morgun fór fram athöfn í Ólympíumótsþorpinu þar sem Ísland var boðið velkomið en það er siður góður hjá mótshöldurum. Heimamenn í Bretlandi eiga þá ófáa góða listamennina svo tónlistin við athöfnina var góð, lög eftir Queen fengu að óma...
Hópurinn búinn að koma sér fyrir í Ólympíumótsþorpinu
Íslenski Ólympíumótshópurinn hélt utan til London í morgun en sjálft Ólympíumót fatlaðra verður sett næstkomandi miðvikudag með veglegri opnunarhátíð. Aðstæður í þorpinu eru eins og best verður á kosið.Á morgun verður íslenski hópurinn boðinn velkominn í þorpið með stuttri móttöku...
Bláa Lónið og ÍF í samstarf fram yfir Ólympíumótið í Ríó
Íþróttasamband fatlaðra og Bláa Lónið hf hafa gert með sér samstarfs- og styrktarsamning. Með samningnum er Bláa Lónið hf orðið einn af helstu samstarfsaðilum Íþróttasambands fatlaðra. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF og Grímur Sæmundsen, forstjóri, Bláa Lónsins undirrituðu samning þessa efnis...
RÚV mun sýna um 40-50 klukkustundir í beinni frá London
Ríkisútvarpið tilkynnti í kvöldfréttum sínum í kvöld að það myndi sýna um 40 til 50 klukkustundir í beinni útsendingu frá Ólympíumóti fatlaðra í London. Ólympíumótið hefst þann 29. ágúst næstkomandi með viðamikilli setningarathöfn en íslenski hópurinn heldur ytra á laugardag....
Styrkur til reykvíkskra Ólympíumótsfara
Reykjavíurborg (ÍTR) og Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) afhentu í dag myndarlegan styrk til frjálsíþróttafólksins Matthildar Ylfu Þorsteinsdóttur og Helga Sveinssonar. Styrkina hlutu þau fyrir komandi þátttöku sína í Ólympíumóti fatlaðra en íþróttamennirnir halda utan til London þann 25. ágúst næstkomandi.Rétt eins...
Reykjavíkurmaraþonið á morgun
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2012 fer fram laugardaginn 18.ágúst. Hlaupið verður eins og undanfarin ár haldið á sama degi og Menningarnótt í Reykjavík en í ár er dagurinn einmitt afmælisdagur Reykjavíkur.Líkt og áður geta þátttakendur hlaupið til góðs og safnað áheitum fyrir...