Fréttir
Áframhaldandi samstarf ÍF og Lyfju hf.
Lyfja hf. og Íþróttasamband fatlaðra hafa framlengt styrktar- og samstarfssamningi sínum sem fyrst var undirritaður í maímánuði 2011. Þannig verður Lyfja hf. áfram í hópi þekktra fyrirtækja sem stutt hafa dyggilega við íþróttir fatlaðra hér á landi.Jákvæð ímynd Lyfju hf....
Óskað eftir tilnefningum vegna Norræna barna- og unglingamótsins 2013
Norræna barna- og unglingamótið er haldið annað hvert ár og árið 2013 fer mótið fram í Danmörku dagana 28. júlí – 3. ágúst. Skipuleggjandi mótsins er Íþróttasamband fatlaðra í Danmörku. Eins og undanfarin ár mun Íþróttasamband fatlaðra stefna að þátttöku...
Jóhann vann punktamót hjá BTÍ
Jóhann Rúnar Kristjánsson borðtennismaður er kominn aftur á ról eftir meiðsli en um síðustu helgi tók hann sig til og vann 2. flokk á punktamóti BTÍ. Jóhann hefur verið að glíma við meiðsli, m.a. í olnboga en komst í úrslit...
Íslenski hópurinn kemur heim á fimmtudag
Íslendingarnir sem tóku þátt í alþjóðaleikum Special Olympics í Suðu Kóreu koma heim á fimmtudag. Árangur þeirra var sérlega glæsilegur, Katrín Guðrún Tryggvadóttir og Þórdís Erlingsdóttir sigruðu í parakeppni og Þórdís var í fyrsta sæti og Katrín Guðrún í...
Alþjóðaleikar Special Olympics í S Kóreu, keppni í fullum gangi
Íslenski hópurinn á alþjóðaleikum Specal Olympics í S Kóreu, vakti athygli á opnunarhátíðinni í Pyeongchang 29. janúar þegar þau gengu inn í íslenskum lopapeysum. Lopapeysurnar eru gjöf frá Handprjónasambandinu og voru sérprjónaðar fyrir hópinn. Fyrstu þrjá dagana bjó hópurinn í ...
Norrænt barna- og unglingamót í Danmörku 28. júlí-3. ágúst
Annað hvert ár fara fram Norræn barna- og unglingamót á Norðurlöndum og þetta sumarið er komið að Danmörku að halda mótið. Dagana 28. júlí – 3. ágúst næstkomandi fer mótið fram í Oksbøl og er fyrir fötluð börn á aldrinum...
Góður árangur hjá Matthildi Ylfu og Huldu á RIG
Fatlaðir frjálsíþróttamenn náðu afbragðsárangri á Stórmóti ÍR sem haldið var í tengslum við Reykjavíkurleikana nú um helgina.Þannig stórbætti Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir árangur sinn í 60 m hlaupi sem hún hljóp á 9,61 sek sem er Íslandsmet innanhúss í flokki...
Sex fatlaðir íþróttamenn fengu úthlutað afreksstyrkjum
Afrekssjóður ÍSÍ og Styrktarsjóður ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna úthlutuðu í dag samtals 81 milljón króna, 71 milljón úr Afrekssjóði ÍSÍ og 10 milljónir úr Sjóði ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna. Jón Margeir Sverrisson heims- og Ólympíumethafi hlaut A-styrk við...
Karen tilnefnd til íþróttakonu ársins í Mosfellsbæ
Sundkonan Karen Axelsdóttir var á dögunum tilnefnd til íþróttakonu ársins 2012 í Mosfellsbæ. Lára Kristín Pedersen hlaut nafnbótina en Karen fékk viðurkenningu við tilefnið og einnig viðurkenningu fyrir Íslandsmet í sundi.Karen er fædd 5. júlí og æfir með Íþróttafélaginu Ösp....
Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli 15.–17. febrúar 2013
Námskeiðið er byggt upp fyrir tvo markhópa;1. Einstaklinga með þroskahamlanir og/eða röskun á einhverfurófi.2. Leiðbeinendur, skíðakennara og aðra sem áhuga hafa á skíðaiðkun fatlaðraDagskrá: Föstudagur 15. febrúar, klukkan 18 – 21:30.Fyrirlestur um helstu atriði sem þarf að hafa í huga...
Helga og Katrín í Bítið hjá Heimi og Kollu
Þær Helga Kristín Olsen og Katrín Guðrún Tryggvadóttur voru mættar galvaskar Í Bítið hjá Heimi og Kollu í gærmorgun. Í þættinum var farið ofan í kjölinn á alþjóðavetrarleikum Special Olympics sem fara fram í Suður-Kóreu. Íslenski hópurinn heldur út á...
ÍF og Rúmfatalagerinn framlengja samningi sínum
Íþróttasamband fatlaðra og Rúmfatalagerinn á Íslandi hafa framlengt samstarfs- og styrktarsamningi sínum til næstu tveggja ára. Rúmfatalagerinn verður því áfram einn stærsti og helsti styrktaraðili sambandins. Samvinna ÍF og Rúmfatalagersins hefur nú staðið um árabil en sala af plastpokum í Rúmfatalagernum...
14 ný Íslandsmet á RIG
Keppni fatlaðra sundmanna á Reykjavík International Games er nú lokið. Alls féllu 14 ný Íslandsmet og ljóst að fatlaðir íslenskir sundmenn eru í fantaformi um þessar mundir. Íslandsmetin sem féllu á RIG 2013:RIG - Dagur 150 m frjáls aðferðJón Margeir...
Lágmörk vegna Opna breska sundmótsins 2013
Líkt og undanfarin ár fer Opna breska sundmótið fram í Sheffiled og fer mótið að þessu sinn fram 8. - 10. apríl n.k. Sundnefnd ÍF hefur gefið út lámörk vegna mótsins sem finna má á heimasíðu ÍF www.ifsport.is undir íþróttagreinar....
Keppni á RIG hefst í dag kl. 17
Í dag hefst keppni á RIG, sundi fatlaðra, í Laugardalslaug kl. 17:00. Upphitun mótsins hefst kl. 16:00 en 84 sundmenn eru skráðir til leiks þetta árið. Svíinn Pernilla Lindberg keppir m.a. í mótinu en hún er S14 sundmaður, þroskahömluð, og...
Þátttaka Íslands í alþjóðavetrarleikum Special Olympics í Suður Kóreu
Dagana 29. janúar til 5. febrúar 2013 fara fram í S Kóreu alþjóðavetrarleikar Special Olympics. Íþróttasamband fatlaðra sendir þrjá keppendur á leikana. Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Þórdís Erlingsdóttir og Júlíus Pálsson, frá skautadeild Aspar munu taka þátt í listhlaupi á skautum. Þau keppa í einstaklingsgreinum auk...
Vaka Rún íþróttamaður Álftanes 2012
Sveitarfélagið Álftanes veitir á hverju ári viðurkenningar til Íslands og bikarmeistara til þeirra íbúa bæjarins sem íþróttafélögin tilnefna. Að þessu sinni hlutu þau Róbert Ísak Jónsson, Ásmundur Þór Ásmundsson og Vaka Rún Þórsdóttir, frá íþróttafélaginu Firði viðurkenningar fyrir árangur sinn...
Ef ég hef trú á því þá get ég það
Í kvöld kl. 20:00 mun RÚV sýna heimildarmynd eftir Kolbein Tuma Daðason sem heitir ,,Ef ég hef trú á því þá get ég það." Í myndinni er fylgst með sundkappanum Jóni Margeiri Sverrissyni í aðdraganda Ólympíumótsins í London síðastliðið sumar....
Afreksstefna ÍF 2013-2020
Undangengnar vikur hefur Íþróttasamband fatlaðra unnið að nýrri afreksstefnu sambandsins. Við mótun stefnunnar fékk sambandið Inga Þór Einarsson, adjukt í íþróttafræðum við Háskóla Íslands og fyrrum formann sundnefndar ÍF í lið með sér og hefur hann í samráði og samvinnu...
Jón Margeir Íþróttamaður Reykjavíkur 2012
Íþróttamaður Reykjavíkur 2012 er sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson úr Ungmennafélaginu Fjölni.Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendi Jóni Margeiri verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða fimmtudaginn 10. janúar síðastliðinn. Hann fékk af þessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt...