Fréttir

Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni

Hinar árlegu Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni fara fram 21. júní - 5. júlí þetta árið. Um er að ræða tvær vikur sem í boði verða, 21.-28. júní og svo 28. júní-5. júlí. Umsóknarfrestur er til 15. apríl næstkomandi en umsóknareyðublaðið...

Fimmtán Íslandsmet á meistaramóti Reykjavíkur

Meistaramót Reykjavíkur var haldið dagana 15. og 16. mars og skilaði 15 Íslandsmetum hjá fötluðu sundfólki. Meistarmótið í núverandi mynd hefur verið haldið s.l. 5.ár en það var Erlingur Þ. Jóhannsson heitinn sem beitti sér fyrir því að mótið yrði...

Ingvar og Bjarni stýra veislunni og Swiss leikur fyrir dansi

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Reykjavík helgina 19.-21. apríl næstkomandi. Venju samkvæmt fer lokahófið fram á sunnudagskvöldinu 21. apríl og verður það haldið í Gullhömrum.Stuðboltarnir Ingvar Valgeirsson og Bjarni töframaður stýra veislunni og bregða sér svo í hljómsveitagallann þegar...

Farsælt samstarf Arion banka og ÍF framlengt

Arion banki og Íþróttasamband fatlaðra undirrituðu samstarfssamning sem felur í sér að Arion banki verður áfram einn af aðalbakhjörlum sambandsins. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka og Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra skrifuðu undir styrktarsamninginn sem gildir fram yfir...

LS Retail og ÍF taka höndum saman

Íþróttasamband fatlaðra og LS Retail hafa gert með sér nýjan samstarfs-og styrktarsamning. LS Retail bætist þar með í öflugan hóp bakhjarla sambandsins, en þetta er fyrsti samningur milli þessara aðila sem hafa um árabil báðir látið vel til sín taka,...

Sambandsþing ÍF hafið á Radisson Blu

Sextánda  Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra er hafið á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF setti þingið í morgun að viðstöddu fjölmenni.Sundkonan Íva Marín Adrichem lék fyrir gesti við setninguna á píanó og söng lagið Imagine eftir...

Sambandsþingi ÍF lokið - Ný stjórn tekur til starfa

Sambandsþingi Íþróttasambands fatlaðra er lokið en þetta árið fór það fram á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. Ný stjórn sambandsins var kjörin á þingi og mun hún starfa til ársins 2015. Sveinn Áki Lúðvíksson var einróma endurkjörinn formaður sambandsins...

Frjálsíþróttaæfingar fyrir hreyfihömluð börn á fimmtudögum

Æfingar í frjálsum íþróttum fyrir hreyfihömluð börn 13 ára og yngri fara fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á fimmtudögum kl. 16:00.Þjálfari er Ingólfur Guðjónsson og er öllum velkomið að mæta á æfingar og prófa en þegar er góður hópur ungmenna...

Hefur þú tíma aflögu einu sinni í viku í klukkutíma?

Hefurðu áhuga á mannlegum samskiptum?Viltu vera í frábærum félagsskap?Ertu jákvæður og vilt gefa af þér?Þá erum við að leita að þér!!Hestamannafélagið Hörður - Fræðslunefnd fatlaðra býður upp á sjálfboðaliðakynningu á reiðnámskeiðum fyrir börn og ungmenni með fötlun þann 6. mars...

Jóhann í 3.-4 sæti í tveimur flokkum um helgina

Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson lét sig ekki vanta á Íslandsmót BTÍ um helgina. Guðmundur Stephensen náði þeim merka áfanga að verða Íslandsmeistarai í tuttugasta sinn í röð! Glæsilegur árangur hjá Guðmundi.Af okkar manni er það að frétta að hann hafnaði...

Dagskrá Sambandsþings ÍF 2013

Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fer fram á Radisson Blu Hóteli Sögu dagana 8. og 9. mars næstkomandi. Hér á eftir fer dagskrá þinghelgarinnar:8. mars – föstudagur - Radisson Blu Hótel Saga19:00 Afhending þinggagna19:15 Fyrirlestrar og ýmsar upplýsingar *
Ingi Þór Einarsson –...

Skyndihjálp - fatlað fólk í nauð

Umgengst þú fatlað fólk og vilt sérhæft skyndihjálparnámskeið þar sem farið er sérstaklega yfir hvernig bregðast skuli við þegar fatlað fólk þarf skyndihjálp og hefðbundnar aðferðir henta ekki? Farið er yfir hverju þurfi að huga sérstaklega að og hvað sé...

Lionsklubburinn Viðarr styrkir Íslandsmót ÍF

Lionsklúbburinn Víðarr hefur af miklum höfðingsskap samþykkt að veita Íþróttasambandi fatlaðra styrk vegna kaupa á verðlaunapeningum sem veittir eru á mótum sambandsins.  Þetta hefur klúbburinn gert um langt árabil enda hefur Lionshreyfingin allt frá stofnun ÍF verið einn öflugasti bakhjarl...

Afreksráðstefna Nord-HIF

Nýlega var „Afreksráðstefna Nord-HIF“ haldin í Malmö í Svíþjóð.  Til ráðstefnu þessarar var boðað að frumkvæði stjórnar Nord-HIF sem samþykkti á fundi sínum 2012 að í kjölfar Ólympíumótsins  2012 yrðu sérfræðingar Norðurlandanna í hinum ýmsu íþróttagreinum kallaðir saman.  Hlutverk þeirra...

Lágmörk vegna HM 2013 í frjálsum íþróttum og sundi

Ólympíu- og afrekssvið ÍF hefur að höfðu samráði við frjálsíþrótta- og sundnefnd ÍF gefið út lágmörk vegna heimsmeistarmóta fatlaðra í frjálsum íþróttum og sundi.Vegna HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lille í Frakklandi 20. – 29. júlí verður...

Æfingabúðir helgina 23.-24. febrúar í Ásvallalaug

Æfingabúðir Íþróttasambands fatlaðra í sundi fara fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Þeir sem boðaðir eru á æfingarnar eru þeir sem hafa náð lágmörkum sem ÍF hefur sett og eru þau mismunandi eftir aldri, kyni og fötlunarflokkum. Tilkynning hefur þegar verið send til...

Námskeiðið í Hliðarfjalli 15. - 17. febrúar

Námskeiðið sem haldið var í Hlíðarfjalli um helgina gekk mjög vel. Markhópurinn,  börn og unglingar með þroskahömlun og röskun á einhverfurófi var ólíkur og sumir höfðu aldrei farið á skíði áður.  Aðalleiðbeinandinn, Beth Fox frá NSCD býr yfir mikilli reynslu og...

Fyrirlestur á Akureyri - Útivist fatlaðs fólks, endalausir möguleikar

Föstudagur 15. febrúar 2013 kl. 13:00-14:00  Skipagötu 14, Akureyri Fatlaðir geta stundað útivist eins og hver annar. Stundum þarf sérstakan búnað eða aðstoðarmanneskjur til að gera fólki  þetta kleift. Með réttum búnaði komast  hreyfihamlaðir, blindir og fólk með aðrar fatlanir á...

Fyrirlestur í Reykjavík - Útivist fatlaðs fólks, endalausir möguleikar

Mánudagur 18. febrúar 2013 kl 17:00 - 19:00 í Hátúni 12 105 Reykjavík  V- inngangur Fatlað fólk getur stundað útivist eins og hver annar. Stundum þarf aðlagaðan búnað til að fólki sé þetta kleift en með rétta búnaðnum kemst hreyfihamlað fólk,...

Sjö ný Íslandsmet á Gullmóti KR

Um síðastliðna helgi fór Gullmót KR í sundi fram í Laugardalslaug þar sem fatlaðir sundmenn tóku þátt í mótinu og settu sjö ný Íslandsmet. Mótið var IPC-vottað og mun árangur sundmannanna fara inn á heimslista Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra (IPC). Metin...