Fréttir
Viðbygging við íþróttahús ÍFR vígð að Hátúni 14 í Reykjavík
Viðbygging við íþróttahús Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík að Hátúni 14 í Reykjavík var formlega tekin í notkun laugardaginn 28. mars. Boðað var til móttöku þar sem flutt voru ávörp og ný aðstaða kynnt. Júlíus Arnarson, formaður ÍFR bauð gesti velkomna og...
ÍF og Rúmfatalagerinn framlengdu til fjögurra ára
Í tengslum við Íslandsmót ÍF sem haldin voru um þarsíðustu helgi endurnýjuðu Rúmfatalagerinn og Íþróttasamband fatlaðra með sér samstarfssamning sem kveður á um 12 milljón króna styrk Rúmfatalagersins sem verður varið til uppbyggingar og þjálfunar fatlaðs afreksfólks í íþróttum. Samningurinn...
Úrslit frá Íslandsmótinu í borðtennis
Íslandsmót ÍF í borðtennis fór fram síðastliðinn laugardag þar sem félagarnir Jón Þorgeir Guðbjörnsson og Tómas Björnsson úr ÍFR stöðvuðu áralanga sigurgöngu Jóhanns Rúnar Kristjánssonar og Viðars Árnasonar í tvíliðaleik. Jóhann Rúnar var þó ekki af baki dottinn eftir tvíliðaleikinn...
Íslandsmót ÍF í borðtennis á laugardag í TBR húsinu
Laugardaginn 28. mars næstkomandi fer fram Íslandsmót ÍF í borðtennis og verður keppt í TBR húsinu. Að þessu sinni eru þrjú aðildarfélög ÍF með skráða keppendur í mótið en það eru ÍFR, Akur og Nes. Keppni hefst á laugardeginum kl. 10:30...
Myndasafn frá bocciakeppninni
Íslandsmót ÍF í fimm greinum fóru fram um síðustu helgi. Í Laugardal var mikið um að vera en keppni í boccia fór fram í Laugardalshöll og var hún æsispennandi alla helgina. Að þessu sinni var það sveit ÍFR sem hafði...
Olís styrkir Norræna barna- og unglingamótið
Olíuverslun Íslands hf – Olis hefur skrifaði undir styrktarsamning við Íþróttasamband fatlaðra um beinan fjárstuðning vegna Norræns barna- og unglingamóts fatlaðra sem fram fer í Eskilstuna í Svíþjóð í júlíbyrjun n.k. Olís hefur um margra ára skeið stutt starfssemi sambandsins...
Myndasafn frá lokahófi ÍF
Íslandsmót ÍF í fimm íþróttagreinum fór fram um síðastliðna helgi. Keppt var í frjálsum íþróttum, sundi, boccia, bogfimi og lyftingum og á sunnudagskvöld var efnt til veglegs lokahófs í Gullhömrum í Grafarholti. Að vanda var vel mætt á lokahófið þar sem...
Úrslit Íslandsmóta ÍF: Rúmfatalagerinn áfram einn helsti bakhjarlinn
Helgina 20.-22. mars síðastliðinn fóru fram Íslandsmót ÍF í fimm greinum, sundi, boccia, bogfimi, lyftingum og frjálsum íþróttum. Keppt var í frjálsum íþróttum á föstudag en hinar greinarnar fóru fram á laugardag og sunnudag. Keppni í sundi fór fram í...
Íslandsmót ÍF: Lokaspretturinn hafinn
Þá er komið að síðasta keppnisdeginum á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra. Keppni í frjálsum íþróttum lauk á föstudag þar sem sáust mögnuð tilþrif og þá lauk keppni í lyftingum í gær, laugardag, þar sem Þorsteinn Magnús Sölvason Ólympíumótsfari fór á kostum...
Myndasafn: Hrikaleg átök í lyftingakeppninni
Nú eru komnar svipmyndir frá lyftingakeppninni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór um helgina í Laugardal og í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Hægt er að sjá svipmyndir frá lyftingamótinu inni á myndasíðu ÍF eða með því að smella á tengilinn: http://if.123.is/album/default.aspx?aid=140239 ...
Lokahóf Íslandsmótsins í Gullhömrum í Grafarholti
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fer fram um helgina og á sunnudeginum 22. mars fer fram lokahóf mótsins í Gullhömrum í Grafarholti. Húsið opnar kl. 18:00 en borðhald hefst kl. 19:00. Miðaverð kr. 5500,- Að lokinni venjulegri dagskrá á lokahófinu munu Sigga Beinteins...
Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2009
Hinar árlegu Sumarbúðir ÍF fara fram að Laugarvatni í sumar og sem fyrr verður boðið upp á tvö vikulöng námskeið. Fyrri vikan er 19.-26. júní og sú síðari 26. júní - 3. júlí. Nánari upplýsingar um Sumarbúðirnar má finna hér. ...
Skemmtileg stafgöngukennsla laugardaginn 14. mars
Átak, Fjölmennt, Ás styrktarfélag, Íþróttasamband fatlaðra, Hitt húsið, Öspin og Þroskahjálp hafa tekið saman höndum og stofnað gönguhóp. Markmiðið er að hittast einu sinni í mánuði og oftar með hækkandi sól, ganga í 20-30 mín. og fá sér smá hollustu...
Tímaseðill Íslandsmóts ÍF 20. - 22. mars 2009
Íslandsmót ÍF fara fram helgina 20.-22. mars næstkomandi í Laugardalshöll og í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Hér meðfylgjandi er tímaseðill Íslandsmótsins. boccia - bogfimi - frjálsar íþróttir - lyftingar - sund Föstudagur 20 mars:18:00mæting í frjálsar íþróttirSalur B (Frjálsíþróttahöll) Nánar...
Jóhann sigraði í 1. flokki ófatlaðra
Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson, NES, fór mikinn um helgina þegar hann sigraði í 1. flokki karla á Íslandsmóti ófatlaðra. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem slíkt gerist og var Jóhann að vonum himinlifandi með árangur sinn um helgina. „Maður hefur...
Ganga og gaman þann 14. mars
Átak, Fjölmennt, Ás styrktarfélag, Íþróttasamband fatlaðra, Hitt húsið, Öspin og Þroskahjálp hafa tekið saman höndum og stofnað gönguhóp. Markmiðið er að hittast einu sinni í mánuði og oftar með hækkandi sól, ganga í 20-30 mín. og fá sér smá hollustu...
Erna á fullu við æfingar í Colorado
Erna Friðriksdóttir sendi heimasíðu ÍF mynd frá Winter Park í Colorado þar sem hún er nú við æfingar og keppni með landsliði USA. Fyrirtækið 66° Norður styrkir ÍF um ákveðna upphæð á ári og á myndinni er Erna í fatnaði...
Æfingabúðir í sundi um helgina: Athyglisverðir fyrirlestrar
Sundnefnd ÍF stendur að æfingabúðum í sundi um helgina hjá landsliðshópi ÍF og fara æfingarnar fram föstudag, laugardag og sunnudag. Fyrsta æfingin er í dag frá kl. 16-18. Fyrstu æfingabúðirnar á þessu ári fóru fram helgina 30. janúar – 1. febrúar...
Framfaraspor segir Sveinn Áki um nýjan samning ÍF og RÍH
Rannsóknastofa í Íþrótta- og heilsufræðum við Háskóla Íslands (RÍH) og Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) hafa gert með sér samkomulag um rannsóknir og þróunarstarf með fötluðu íþróttafólki. Samkomulagið felur í sér rannsóknir sem beinast að hreyfigetu og heilsufari einstaklinga með fötlun. Verkefnisstjóri...
Ásta Ragnheiður bauð Katrínu í bolludagskaffi
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags og tryggingamálaráðherra, bauð Katrínu Guðrúnu Tryggvadóttur ásamt fjölskyldu og þjálfara í bolludagskaffi í félags- og tryggingamálaráðuneytinu á mánudag, til að fagna frábærum árangri Katrínar í keppni í listhlaupi á skautum á alþjóðavetrarleikunum Special Olympics í Boise...