Fréttir
Metaregn í Laugardalnum
Nú er lokið Íslandsmeistaramót fatlaðra í sundi 25 m laug sem fram fór í Laugardalslaug.Tæplega 90 keppendur frá 9 félögum taka þátt í mótinu og meðal þeirra allir íslensku þátttakendurnir sem þátt tóku í Evrópumeistaramótinu sem fram fór hér á...
Þroskaheftum heimiluð þátttaka í Ólympíumótum fatlaðra
Á aðalfundi Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra – IPC, sem nú stendur yfir í Kuala Lumpur í Malasíu var samþykkt að heimila þroskaheftum íþróttamönnum þátttöku í Ólympíumótum fatlaðra að nýju. Í kjölfar svindlmála, sem upp komu á Ólympíumótinu í Sidney árið 2000, setti IPC...
Ný stjórn Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra - IPC
Ný stjórn Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra – IPC var kosin á aðalfundi samtakanna sem fram fór í Kuala Lumpur 21. – 22. nóvember sl. Sir Phil Craven frá Bretlandi var endurkjörinn forseti IPC og varaforseti Greg Hartung frá Ástralíu. Meðstjórnendur voru kosnir;...
Íslandsmót Fatlaðra 25m braut
Íslandsmót Fatlaðra fer fram í Sundlaug Laugardals 28. og 29. nóvember nk. Laugardagur 28. nóvemberUpphitun hefst klukkan 14:00 og mót 15:00 Sunnudagur 29. nóvemberUpphitun hefst klukkan 09:00 og mót 10:00 Skráningum skal skilað ÍF (if@isisport.is) í síðastalagi 24:00 mánudaginn 23. nóv ef...
Mótið fór fram úr björtustu vonum
Sem formaður Íþróttasambands fatlaðra er ég bæði stoltur og þakklátur fyrir frábært Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi 2009 sem nú er nýafstaðið. Þegar ÍF tók að sér að halda mótið vissum við að við ættum stuðning margra til að gera mótið...
Silfur hjá Jóhanni á punktamóti Víkings og Nings
Jóhann Rúnar Kristjánsson borðtennismaður frá NES landaði silfurverðlaunum í 1. flokki á punktamóti Víkings og Nings um síðustu helgi. Jóhann var að keppa í 1. flokki ófatlaðra þar sem hann lagði Sindra Þór Sigurðsson 3-2 í undanúrslitum. Jóhann mætti Sigurbirni Sigfússyni...
Hjörtur rústaði gamla metinu sínu á afmælisdaginn
Þrekmennið Hjörtur Már úr Þorlákshöfn var fyrstur á blokkina í morgun og venju samkvæmt fór pilturinn á kostum enda á hann 14 ára afmæli í dag. Hjörtur rústaði gamla Íslandsmetinu sínu í 200m. skriðsundi í flokki S5. Hjörtur var skráður...
Sjálfboðaliðarnir hafa unnið þrekvirki á EM!
Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi hefur gengið vonum framar í innilauginni í Laugardal og það er ekki síst þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum að þakka hversu vel hefur gengið. Ef þeirra hefði ekki notið við hefði framkvæmd mótsins aldrei verið möguleg sagði Ólafur...
Glæsilegu Evrópumeistaramóti lokið í Laugardal
Nú rétt í þessu lauk Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í innilauginni í Laugardal. Að loknum sjö veglegum keppnisdögum hafa níu Íslandsmet fallið en 73 Evrópumet og 24 heimsmet hafa verið slegin og ljóst að allir sterkustu sundmenn álfunnar komu í...
Fjöldi Íslendinga í úrslitum í kvöld
Undanrásum á sjötta keppnisdegi Evrópumeistaramóts fatlaðra í sundi var enda við að ljúka þar sem þrír íslenskir sundmenn syntu sig inn í úrslit í kvöld. Félagarnir Jón Margeir Sverrisson og Ragnar Ingi Magnússon komust í úrslit í 100m. skriðsundi í...
Íslandsmet hjá Pálma og Hirti
Tvö Íslandsmet féllu í kvöld þegar sjötti og næstsíðasti keppnisdagur Evrópumeistaramóts fatlaðra í sundi fór fram. Þrekmennið úr Þorlákshöfn, Hjörtur Már Ingvarsson, rúllaði upp gamla Íslandsmetinu sínu í 100m. skriðsundi er hann bætti það um 10 sekúndur. Pálmi Guðlaugsson var...
ÍF og VISA endurnýjuðu samninga sína
Nýlega endurnýjuðu VISA Ísland og Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) samning um samstarf og stuðning fyrirtækisins við starfsemi Íþróttasambands fatlaðra. Með samningi þessum gerist VISA Ísland eitt af fjölmörgum fyrirtækjum sem styrkja sambandið vegna framkvæmdar Evrópumeistaramóts fatlaðra sem fram fer hér á...
Tveir í úrslit: Íslandsmet hjá Pálma
Undanrásum á fimmta keppnisdegi var rétt í þessu að ljúka þar sem tveir íslenskir sundmenn tryggðu sér sæti í úrslitum í kvöld. Þeir Jón Margeir Sverrisson og Adrian Óskar Sindelka Erwin komust í úrslit í 200m. fjórsundi í flokki S14...
Adrian bætti sig og Jón Margeir fjórði
Þeir Jón Margeir Sverrisson og Adrian Óskar Sindelka Erwin voru rétt í þessu að ljúka keppni í 200m. fjórsundi í flokki S14 (þroskahamlaðra) á Evrópumóti fatlaðra í sundi. Jón Margeir hafnaði í 4. sæti og Adrian Óskar bætti sig verulega...
Eyþór og Pálmi kátir í viðtali hjá RÚV
Mikið var um að vera í gær hjá íslensku sundmönnunum sem keppa á Evrópumeistaramóti fatlaðra í Laugardalslaug. Eyþór Þrastarson varð fyrstur úr íslenska hópnum til þess að komast á verðlaunapall en bæði hann og Pálmi Guðlaugsson voru kampakátir þegar RÚV...
Eyþór bætti 13 ára gamalt Íslandsmet Birkis
Þrír íslenskir sundmenn tóku þátt í undanrásum á Evrópumeistaramóti fatlaðra í morgun þegar fjórði keppnisdagur af sjö fór af stað. Eyþór Þrastarson sem í gærkvöldi landaði silfurverðlaunum í 400m. skriðsundi keppti í 50m. skriðsundi í morgun og bætti 13 ára...
Adrian stórbætti sig í bringusundi: Líflegar undanrásir á morgun
Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi er nú langt á veg komið og að fjórum keppnisdögum loknum hafa Íslendingar einu sinni komist á verðlaunapall eftir að Eyþór Þrastarson lét að sér kveða í 400m. skriðsundi. Í kvöld áttu Íslendingar tvo sundmenn í...
Fjórir synda til úrslita í kvöld: Íslandsmet hjá Pálma!
Í kvöld verða það fjórir íslenskir sundmenn sem synda til úrslita á Evrópumeistaramóti fatlaðra í Laugardalslaug. Sundmennirnir eru Eyþór Þrastarson, Sonja Sigurðardóttir, Pálmi Guðlaugsson og Ragnar Ingi Magnússon. Eyþór ríður fyrstur á vaðið í 400m. skriðsundi sem hefst kl. 17:12. Í...
Silfur hjá Eyþóri
Sundmaðurinn Eyþór Þrastarson var rétt í þessu að taka á móti silfurverðlaunum á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi. Eyþór synti á tímanum 5:11,54 mín. í 400m. skriðsundi í flokki S11 (blindra) og varð annar á eftir Oleksandr Myroshnychenko frá Úkraínu sem...
Silfur í dag og fimm keppa á morgun
Þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi er nú lokið og dró það helst til tíðinda hjá íslensku keppendunum í dag að Eyþór Þrastarson vann til silfurverðlauna í 400m. skriðsundi í flokki S11 (blindir). Eyþór synti á tímanum 5.11,54 mín. sem...