Fréttir

Átta fatlaðir skíðamenn á Andrésar Andar leikunum

Íþróttasamband Fatlaðra fagnar því að á Andrésar Andar leikunum á Akureyri 2009 kepptu fötluð börn og unglingar á skíðum og skíðasleðum. Sérstakur flokkur, "stjörnuflokkur" var settur upp fyrir þennan hóp. Alls átta mættu til leiks og stóðu sig öll mjög...

Fatlanir barna: Ný þekking - ný viðhorf

Árleg vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin á Grand hóteli 14. og 15. maí n.k. Titillinn að þessu sinni verður: Fatlanir barna: Ný þekking - ný viðhorf. Auk almennrar dagskrár verða kynningar á nýjum íslenskum rannsóknum og þróunarverkefnum á sviði...

Pálmi með Íslandsmet í bikarkeppni SSÍ

Sundmaðurinn Pálmi Guðlaugsson Fjörður/Fjölnir setti um helgina nýtt Íslandsmet í 200m. skriðsundi á tímanum 3:18,97 í flokki hreyfihamlaðra S6, hann átti sjálfur gamla metið sem var 3:21.62 mín. Glæsilegur árangur hjá Pálma sem hafnaði í 4. sæti með Fjölnismönnum í...

Níunda knattspyrnuvika Special Olympics

Áhersla á útbreiðslu knattspyrnu á meðal þroskaheftra Dagana 25. apríl til 3. maí verður knattspyrnuvika Special Olympics haldin, sem hefur það að markmiði að styðja við og auka knattspyrnuiðkun þroskaheftra, og er þetta í 9. sinn sem þessi knattspyrnuvika er haldin. ...

Aðalfundur Íþróttafélagsins Aspar 2009

Lokahóf, uppskeruhátíð og Aðalfundur.Verður í B sal Laugardalshöllini sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 15.00 með Aðalfundi Aspar.Venjuleg aðalfundarströf.Önnur mál og lokahófi sem hefst kl 16.00 með kaffi eða gosi. 

Sólheimaleikhúsið kynnir: Skógarheimar Sólheima

Frumsýning: Fimmtudaginn 23. apríl - klukkan 15:00Leikritið Skógarheimar fjallar um mikilvægi þess að bursta tennur reglulega og hugsa vel um náttúruna. Persónur leikritsins koma úr hinum ýmsu áttum en allar eru þær þekktar meðal Íslendinga. Mikki, Lilli klifurmús, Hérastubbur bakari,...

Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi á Íslandi í október 2009

Dagana 15.-25. október næstkomandi mun Íþróttasamband fatlaðra standa að Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í innilauginni í Laugardal. Gert er ráð fyrir að 500-600 sundmenn taki þátt í mótinu og er skráning þegar hafin. Undirbúningur fyrir mótið er vel á veg...

Sundmót Ármanns

Keppendur frá Íþróttasambandi fatlaðra tóku þátt í sundmóti Ármanns sem fram fór í Laugardalslaug 18. – 19. apríl sl. og var árangur þeirra glæsilegur en 7 Íslandsmet féllu á mótinu í flokkum fatlaðra. Eyþór Þrastarson í flokki S11,(blindir) setti sitt...

Sambandsþing ÍF 2009

Þann 16. maí næstkomandi fer Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fram að Radisson SAS Hóteli Sögu. Þegar hafa kjörbréf verið send til héraðssambanda og íþróttabandalaga og eru aðildarfélög ÍF beðin um að hafa samband við sín héraðssambönd og íþróttabandalög vegna þessa. Gróf drög...

Kynning á sundvesti sem hentar mjög vel fyrir fjölfatlaða

Íþróttasamband fatlaðra hefur lagt mikla áherslu á mikilvægi þess að aðstandendur fatlaðra barna fái upplýsingar um tæki, búnað og annað sem getur auðveldað aðgengi að íþróttastarfi. Þjálfun í vatni er ekki síst mikilvæg fjölfötluðum börnum og sjúkraþjálfun byggir oft að...

Alþjóðlegt hjólastólarallý

Þann 21. júní næstkomandi kl. 14:00 verður haldið alþjóðlegt hjólastólarallý á Thorsplani í Hafnarfirði.  Keppt verður í 3 flokkum •Stjörnuflokkur, þekktir einstaklingar munu reyna sig í sprettrallý á handstólum.•Handknúnir stólar. Þrjár sérleiðir verða tímamældar.•Rafknúnir stólar. Þrjár sérleiðir verða tímamældar. Glæsilegir vinningar í...

Verjum velferðina: Hvað er framundan?

Stefna stjórnmálaflokkanna í velferðarmálum, áherslur og forgangsröðun á Grand hótel, Reykjavík, Sigtúni 38, miðvikudaginn 15. apríl kl. 20.00-22.00. Sjötti og síðasti fundurinn í fundaröðinni "Verjum velferðina" sem haldinn er af Öryrkjabandalagi Íslands og Landssamtökunum Þroskahjálp í aðdraganda Alþingiskosninga 2009. Forsvarsmenn þeirra...

KR umsjónaraðili Íslandsleika SO í knattspyrnu 24. maí 2009

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu verða haldnir í Reykjavík, sunnudaginn 24. maí 2009. KR verður umsjónaraðili leikanna í samvinnu við ÍF og KSÍ og fer keppni fram á íþróttasvæði KR. Stefnt er að keppni fari fram utanhúss en ef veður...

Hópurinn klár fyrir Norræna barna- og unglingamótið

Í ár mun Norræna barna- og unglingamótið fara fram í Eskilstuna í Svíþjóð dagana 26. júní til 3. júlí. Að þessu sinni fer Íþróttasamband fatlaðra með 14 keppendur á mótið sem jafnan er ætlað til þess að íþróttafólk úr röðum...

Hængsmótið á Akureyri

Dagana 1.-2. maí næstkomandi fer 27. Hængsmótið fram á Akureyri. Mótið fer fram í Íþróttahöllinni fyrir Norðan þar sem keppt verður í boccia, einstaklings- og sveitakeppni, borðtennis sem og lyftingum ef næg þátttaka næst. Stefnt er að því að mótið verði...

Flokkur fyrir fatlaða á Andrésar Andarleikunum 2009

Andrésar Andarleikarnir í Hlíðarfjalli verða haldnir dagana 22.-25. apríl 2009. Eins og áður hefur verið kynnt á skíðanámskeiðinu í Hlíðarfjalli sem fram fór fyrr í vetur verður settur upp flokkur fyrir fatlaða á þessum leikum, "Stjörnuflokkur"  Þeir sem óska eftir því...

Ganga og gaman: Gönguhópurinn hittist næst 18. apríl

Eins og áður hefur komið fram á heimasíðu ÍF hafa Átak, Fjölmennt, Ás styrktarfélag, Íþróttasamband fatlaðra, Hitt húsið, Öspin og Þroskahjálp stofnað gönguhóp sem ber heitið; "Ganga og gaman". Skemmtileg samverustund þar sem útivist og hreyfing er höfð að leiðarljósi...

11 Íslandsmet í Ásvallalaug

Helgina 21.-22. mars fóru fram Íslandsmót ÍF í fimm greinum. Í sundinu sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði voru sett hvorki fleiri né færri en fimm Íslandsmet og eru þau eftirfarandi:     Hjörtur Már Ingvarsson, ...

Myndasafn: Íslandsmót ÍF í borðtennis

Íslandsmót ÍF í borðtennis fór fram í TBR húsinu í Reykjavík laugardaginn 28. mars síðastliðinn. Þátttaka í mótinu var með besta móti og sáust glæst tilþrif sem nú er hægt að sjá í myndasafni á myndasíðu ÍF á www.123.is/if eða...

Kennsla fyrir fatlaða sem áhuga hafa á köfun

Dagana 2. - 7. apríl verður á Íslandi danskur kennari sem hefur mikla reynslu af því að kenna fötluðu fólki köfun Námskeið verður haldið fyrir fatlað fólk sem áhuga hefur á því að læra köfun og er námskeiðið að kostnaðarlausu....