Fréttir
Metaregn í Laugardal
Sannkallað metaregn var í innilauginni í Laugardal í kvöld þegar annar keppnisdagurinn á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi fór fram. Alls voru það 10 heimsmet sem féllu og 14 Evrópumet! Enginn íslensku keppendanna synti í dag en sex þeirra synda á morgun...
EM sett með glæsibrag í Laugardal
Setningarathöfn Evrópumeistaramóts fatlaðra í sundi tókst með miklum myndarbrag í innilauginni í Laugardal í kvöld. Keppni á mótinu hefst svo í fyrramálið kl. 09:00 með undanrásum og úrslit hefjast svo kl. 17:00. Troðfullt var í innilauginni þar sem Regína Ósk tók...
Íslandsmet hjá Hirti
Tveir íslenskir sundmenn tóku þátt í undanrásum á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem hófst í innilauginni í Laugardal í dag. Hjörtur Már Ingvarsson komst í úrslit í 50m. skriðsundi í flokki S5 þegar hann synti á nýju Íslandsmeti 50;36 sek. Þar með...
Hjörtur bætti Íslandmetið enn á ný
Fyrsta keppnisdeginum á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi er nú lokið og bar það helst til tíðinda af íslensku keppendunum að Hjörtur Már Ingvarsson sundmaður hjá ÍFR tvíbætti sitt eigið Íslandsmet í dag.Hjörtur átti fyrir daginn í dag Íslandsmetið í 50m....
Undirbúningurinn á lokasprettinum fyrir EM
Fjölmenni hefur hreiðrað um sig í innilauginni í Laugardal en þar hefst Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi n.k. sunnudag. Undirbúningur mótsins er nú á lokasprettinum og spennan farin að gera vart um sig enda von á sterku móti þar sem bestu...
Opin Kerfi slást í hópinn fyrir EM
Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi hefst fimmtudaginn 15. október og stendur yfir til 25. október en verkefnið er það stærsta í sögu mótahalds Íþróttasambands fatlaðra. Við undirbúning í viðlíka verkefni er mikilvægt að eiga góða að en Pétur Bauer og liðsmenn...
Síminn sér til þess að allir verði vel tengdir á EM
Íþróttasamband fatlaðra og Síminn hafa gert með sér samstarfssamning fyrir Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi sem hefst fimmtudaginn 15. október næstkomandi. Síminn mun sjá innilauginni í Laugardal fyrir nettengingum á meðan móti stendur ásamt því ganga úr skugga um að forsvarsmenn...
Í mörg horn að líta við undirbúning EM
Fimmtudaginn 15. október næstkomandi hefst Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi en mótið stendur til sunnudagsins 25. október. Keppnin sjálf fer fram dagana 18.-24. október en í mörg horn er að líta og undirbúningur stendur nú sem hæst. Á meðfylgjandi mynd sést...
Vífilfell leggur EM lið
Vífilfell og Íþróttasamband fatlaðra hafa gert með sér samstarfssamning í tengslum við Evrópumeistaramót fatlaðra sem fram fer á Íslandi dagana 15.-25. október næstkomandi. Þeir Árni Stefánsson forstjóri Vífilfells og Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF undirrituðu samninginn í höfuðstöðvum Vífilfells fimmtudaginn...
Íslandsmót í boccia 2009 á Selfossi
200 keppendur frá 15 aðildarfélögum Íþróttasambands fatlaðra tóku þátt í Íslandsmóti í boccia, einstaklingskeppni sem fram fór um helgina á Selfossi. Keppni var að ljúka en á sunnudagskvöld var haldið lokahóf á Hótel Selfossi. Íþróttafélagið Suðri á Selfossi sem er eitt...
Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia
Íslandsmót ÍF í boccia einstaklingskeppni, fer fram á Selfossi laugardaginn 3. ogsunnudaginn 4. október. Íþróttafélagið Suðri á Selfossi sem er eitt af aðildarfélögum ÍF sér um framkvæmdmótsins í samvinnu við boccianefnd ÍF. Mótið fer fram í íþróttahúsinu Iðu ogíþróttahúsinu Sólvöllum Hjálagt er...
Tvö Íslandsmet á Fjarðarmótinu í 25m. laug
Fjarðarmótið í sundi í 25m. laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síðastliðna helgi og var þátttakan góð enda margir sundmenn í lokaundirbúningi fyrir Evrópumeistaramót fatlaðra sem fram fer í Laugardalslaug 15.-25. október næstkomandi. Tvö Íslandsmet féllu á mótinu...
Sterkasti fatlaði maður heims
Mótið Sterkasti fatlaði maður heims 2008 verður sýnt í sjónvarpinu (RUV) sunnudaginn 20. september n.k. Kl. 10.55. Undirbúningur að mótinu 2009 er hafinn og verður mótið haldið 2. og 3. október. Föstudaginn 2. október fer mótið fram í Fjölskyldu- og...
Fjarðarmótið í Ásvallalaug á laugardag
Laugardaginn 19. september fer fram Fjarðarmótið í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Upphitun hefst kl:13:00 og mót kl:14:00 en keppt er í 25m. laug. Greinar mótsins eru eftirfarandi: Grein 1 og 2 50m skrið karla og kvennaGrein 3 og 4 100m skrið karla...
Þrettán íslenskir sundmenn taka þátt á EM í október
Alls verða þrettán íslenskir sundmenn á meðal þátttakenda á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer í innilauginni í Laugardal í október næstkomandi. Hópurinn var kynntur á blaðamannafundi Íþróttasambands fatlaðra í dag en fundurinn fór fram í húsi Orkuveitu Reykjavíkur...
Íslandsleikar SO í frjálsum og knattspyrnu laugardaginn 12. september
Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum og knattspyrnu verða haldnir laugardaginn 12. september 2009 í Egilshöll, Reykjavík. Íþróttafélagið Ösp er umsjónaraðili mótsins í samvinnu við ÍF og KSÍ. Keppni í frjálsum íþróttum hefst kl. 0930 og keppni í knattspyrnu hefst...
Kristmann með nýtt Íslandsmet í bogfimi
Kristmann Einarsson bogfimiskytta hjá ÍFR var nýverið að setja nýtt Íslandsmet í greininni utanhúss. Kristmann setti metið á móti sem fór fram í Hollandi en skotið var af 90 m. færi, 70m., 50m., og 30m. færi. Árangur Kristmanns: 90m=32470m=34450m=33630m=352 Samtals 1356 stig.
Sparkvallaæfing ÍF og KSÍ sunnudaginn 6. september
Sunnudaginn 6. september fer fram sparkvallaæfing Íþróttasambands fatlaðra og Knattspyrnusambands Íslands. Æfingin fer fram á sparkvellinum við Laugarnesskóla, gegnt KSÍ. Það eru Marta og María Ólafsdætur sem stýra æfingunni ásamt góðum gestum en æfingin hefst kl. 13:00 og eru sem flestir...
Sterkasti fatlaði maður heims
Dagana 2. október og 3. október 2009 verður haldið heimsmeistaramót í aflraunum fatlaðra í Reykjavík. Er þetta í sjöunda skiptið sem mót þetta er haldið á Íslandi. Mótið verður haldið 2. okt. í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og 3. okt. og...
EM hópurinn æfir saman um helgina
Þeir íslensku sundmenn sem taka munu þátt á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi á Íslandi nú í október munu koma saman um helgina til æfinga. Hópurinn á langt og strangt sumar að baki og er nú á lokaspretti æfinga sinna fyrir...