Fréttir

Hjörtur Már Ingvarsson Íþróttamaður Ölfus 2009

Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson frá Þorlákshöfn var á dögunum útnefndur Íþróttamaður Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2009. Á heimasíðu Ölfus segir: Hjörtur hefur staðið sig afskaplega vel í sundinu á liðnu ári. Hann náði þeim merka áfanga að vera valinn í landslið...

Video: Svipmyndir frá Nýárssundmótinu

Nú er hægt að nálgast svipmyndir frá Nýárssundmóti ÍF sem fram fór í innilauginni í Laugardal sunnudaginn 10. janúar síðastliðinn. Myndbandið er að finna inni á Youtube-síðu ÍF með því að smella hér.

Pálmi sýndi Audda réttu tökin

Í síðustu viku mættust kapparnir Auðunn Blöndal og Pálmi Guðlaugsson í sundlauginni en sú viðureign var hluti af sjónvarpsþætti þeirra Audda og Sveppa sem er á dagskrá Stöð 2 alla föstudaga. Auddi og Sveppi kepptu í hinum ýmsu íþróttum sem...

Tíu Íslandsmet á RIG

Reykjavík International Games fóru fram um helgina þar sem tíu Íslandsmet féllu í sundi fatlaðra. Hjörtur Már Ingvarsson bætti fjögur Íslandsmet sem fyrir voru einnig í hans eigu en tímana var hann að bæta frá því hann synti glæsilega á...

7 Íslandsmet á fyrsta keppnisdegi RIG

Í gærdag hófst keppni í sundi fatlaðra á Reykjavík International Games í innilauginni í Laugardal. Óhætt er að segja að íslensku sundmennirnir hafi verið í góðum gír þar sem alls 7 Íslandsmet féllu á þessum fyrsta keppnisdegi. Hinn ungi og efnilegi...

Armböndin tilbúin til afhendingar

Fyrir þá sundmenn úr röðum fatlaðra sem keppa á RIG mótinu um helgina upplýsist það að armböndin eru tilbúin til afhendingar. Armböndin gilda sem aðgöngumiðar á aðra íþróttaviðburði sem tengjast RIG leikunum sem og á diskótekið með Páli Óskari á...

Lokahátíð RIG – miðar á hátíðina

Lokahátíð Reykjavík International Games verður haldin á Broadway, sunnudaginn 17. janúar. Hátíðin byrjar með sameiginlegu hlaðborði klukkan 19:00 þar sem matseðillinn verður eftirfarandi:- Wagamas hlaðborð- Ávaxtaís með blönduðum sælkerakökum og blandaðri berjasósu Eftir matinn verður verðlaunaafhending þar sem verðlaun mótsins verða...

Myndasafn og fréttir af Nýárssundmótinu

Nú er hægt að nálgast myndasafn frá Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðara inni á myndasíðu sambandsins eða með því að smella á eftirfarandi tengil: http://if.123.is/album/default.aspx?aid=168867 Hér gefur einnig að líta fréttir sem RÚV og Morgunblaðið færðu frá mótinu: RÚV:http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497868/2010/01/10/13/ Morgunblaðið:http://www.mbl.is/mm/sport/frettir/2010/01/10/vilhelm_tok_vid_sjomannabikarnum/

Vilhelm handhafi Sjómannabikarsins árið 2010

Vilhelm Hafþórsson er handhafi Sjómannabikarsins árið 2010 en nú fyrir skemmstu lauk Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra í innilauginni í Laugardal. Tæplega 90 krakkar á aldrinum 17 ára og yngri tóku þátt í mótinu en þau komu frá níu aðildarfélögum ÍF. Fjölmörg glæsileg...

Jón Margeir í hóp helsta afreksfólks Kópavogs

Síðastliðið þriðjudagskvöld fékk sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson (Ösp/Sunddeild Fjölnis) sérstaka viðurkenningu á Íþróttahátíð Kópavogs sem fram fór í Salnum. Jón Margeir fékk viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri íþróttamanna ásamt því að fá styrk úr Afrekssjóði ÍTK, Íþrótta- og tómstundaráði...

Sjómannabikarinn afhentur í 27. sinn

Hið árlega Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Innilauginni í Laugardal sunnudaginn 10. janúar n.k. kl. 15:00. Mótið er fyrir börn og unglinga með fötlun, 17 ára og yngri. Sjómannabikarinn verður á sínum stað en hann er veittur fyrir besta afrekið...

Eyþór hlaut 6 stig í kjöri á Íþróttamanni ársins 2009

Kjörið á Íþróttamanni ársins 2009 var kunngjört í gærkvöldi á Grand Hótel en Samtök Íþróttafréttamanna standa að kjörinu ár hvert. Fyrir kjörið heiðraði Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands þá íþróttamenn sem útnefndir höfðu verði íþróttamenn ársins hjá sérsamböndunum. Handboltakappinn Ólafur Stefánsson...

Nýárssundmót ÍF 2010 - sunnudaginn 10. januar kl. 15

Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra 2010 fer fram sunnudaginn 10. janúar kl. 15.00 í innisundlauginni í Laugardal. Þetta árlega sundmót er fyrir fötluð börn og ungmenni 17 ára og yngri og keppt er eftir sérstöku stigakerfi. Undanfarin ár hefur verið sérstakur flokkur ungra...

Erna Austfirðingur ársins 2009

Erna Friðriksdóttir, tuttugu og tveggja ára stúlka úr Fellabæ er Austfirðingur ársins 2009 að dómi hlustenda Útvarps Norður- og Austurlands. Erna stefnir á að verða fyrst Íslendinga til að taka þátt í alpagreinum á Vetrarólympíumóti fatlaðra sem verður haldið í...

Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli febrúar 2010 í samstarfi ÍF, VMÍ og Winter Park

Helgina 12. – 14. febrúar 2010 verður haldið skíðanámskeið í Hlíðarfjalli í samstarfi ÍF, VMÍ og Winter Park. Markhópar á námskeiðinu eru tveir; Einstaklingar sem þurfa að nýta sérhannaða skíðasleða vegna fötlunar. Sleðar verða á staðnum,...

Gleðileg jól

Íþróttasamband fatlaðra óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samfylgdina á árinu 2009.  Sérstakar þakkir til allra þeirra sem aðstoðuðu við Evrópumeisaramót fatlaðra í sundi og gerðu það jafn glæsilegt og raun bar vitni.

Íþróttamaður og íþróttakona ÍF 2009

Í hófi sem Íþróttasamband fatlaðra hélt á Radisson SAS Hótel Sögu þann 16. desember sl. var sundfólkið Eyþór Þrastarson, ÍFR og Sonja Sigurðardóttir, ÍFR kjörið íþróttamaður og íþróttakona ÍF fyrir árið 2009. Umsögn um Eyþór Þrastarson Umsögn um Sonju Sigurðardóttir Þá...

Jóhann á ferð og flugi

Fatlaðir íslenskir íþróttamenn hafa verið á ferð og flugi þetta árið eins og mörg undangengin ár. Þó svo að komið hafi verið upp frábærri íþróttaaðstöðu hér innanlands og okkar fólk taki þátt í fjölda móta á innlendum vettvangi er...

Opið Jólamót Aspar og Munins í frjálsum-íþróttum

Opið Jólamót Aspar og Munins í frjálsum-íþróttum verður haldið sunnudaginn 13. desember í Laugardalshöll, Reykjavík. Skráningar berist fyrir 6. desember. DagskráSkráningarform

Á skíðum þrátt fyrir mænuskaða

Vetraríþróttanámskeið fyrir fatlaða hafa verið haldin í Híðarfjalli í samstarfi Íþróttasambands Fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands frá árinu 2000.  Samstarf hófst árið 2000 við Challenge Aspen í Colorado og árið 2006 við NSCD, Winter Park, Colorado. Leiðbeinendur hafa komið til Íslands...