Fréttir
Padraig Harrington gerist alþjóðlegur erindreki Special Olympics hreyfingarinnar
Staðfest hefur verið að Padraig Harrington, atvinnumaður í golfi hefur tekið að sér að vera alþjóðlegur ráðgjafi og erindreki Special Olympics hreyfingarinnar á sviði golfíþróttarinnar. Harrington bætist í hóp alþjóðlegra erindreka Special Olympics hreyfingarinnar sem eru m.a. Yao Ming, Michael...
Íslandsmót ÍF í frjálsum utanhúss laugardaginn 5. júní
Laugardaginn 5. júní næstkomandi fer fram Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss en keppt verður á Laugardalsvelli í Reykjavík. Mótið stendur frá kl. 10-14 þar sem eftirfarandi greinar verða í boð:100, 200 og 400 m. hlaup, langstökk með atrennu, kúluvarp...
Erna Friðriksdóttir íþróttamaður UÍA 2009
Erna Friðriksdóttir, 23ja ára skíðakona úr Skíðafélaginu Stafdal, hefur verið valin íþróttamaður UÍA (Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands) fyrir árið 2009. Erna varð á seinasta ári fyrst Íslendinga til að tryggja sér þátttökurétt í alpagreinum á vetrarólympíuleikum fatlaðra, sem fram fóru...
Fjórtán sundmenn á leið til Þýskalands
Fjórtán sundmenn hafa verið valdir til þess að taka þátt í opna þýska meistaramótinu fyrir Íslands hönd. Mótið er liður í undirbúningi Ísland fyrir Heimsmeistaramótið í 50m. laug sem fram fer í Hollandi um miðjan ágúst á þessu ári. Þetta...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2010
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2010 verða haldnir sunnudaginn 16. maí. Leikarnir fara fram á íþróttasvæði KR í Reykjavík en KR er umsjónaraðili leikanna í samstarfi við ÍF og KSÍ. Upphitun hefst 12.45. Kl. 13.00 verður mótssetning og reiknað er með að...
Aðalfundur Nord-HIF: Ísland með formennsku næstu þrjú árin
Á Aðalfundi Nord-HIF (Íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum) sem haldinn var í Þórshöfn í Færeyjum 9. – 10. apríl sl. tók Ísland við formennsku í samtökunum næstu þrjú árin. Fund þennan sátu f.h. ÍF þeir Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður og Ólafur...
Æfingabúðir í Hlíðarfjalli 16. –17. Apríl
Um síðustu helgi stóð Íþróttasamband fatlaðra í samstarfi við Hlíðarfjall fyrir æfingabúðum fyrir þá einstaklinga sem hafa náð góðum tökum á mónóski eða skíðasleðum fyrir hreyfihamlaða. Farið var yfir tækniatriði og prófað að keyra í brautum. Verklegar æfingar voru á...
Góður Formannafundur ÍF
Formannafundur Íþróttasambands fatlaðra var haldinn laugardaginn 17. apríl sl. en í sjöundu grein laga ÍF segir: ,,Það ár sem sambandsþing er ekki haldið skal halda formannafund með formönnum aðildarfélaga ÍF.“ Á formannafundum er farið yfir þau mál sem efst eru...
Norðurlandamót í boccia 2010
Norðurlandamót fatlaðra í boccia fer fram 14. – 17. maí n.k í Fredricia í Danmörku en Norðurlandamót þessi eru haldin annað hvert ár til skiptis á Norðurlöndunum. Til gamans má geta að Norðurlandamótið í boccia árið 2012 fer fram hér...
Dagskrá formannafundar ÍF
Formannafundur Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Laugardal í dag. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla ÍF – helstu verkefni frá Sambandsþingi ÍF 20092. Frá Sundnefnd ÍF – flokkun og lágmörk á sundmótum ÍF3. Frá aðildarfélögum ÍF4. Íslandsmót ÍF- Aldursflokkaskipting- Lokahóf- Annað5....
Samúðarkveðjur frá Special Olympics í Evrópu til pólsku þjóðarinnar
Mary Davis, framkvæmdastjóri Special Olympics í Evrópu fór á fund sendiherra Póllands í Írlandi þar sem hún f.h. Special Olympics í Evrópu vottaði pólsku þjóðin samúð vegna hins hörmulega flugslyss sem varð í Rússlandi. Pólsku forsetahjónin voru mjög velviljuð starfi...
ÍF kynnti boccia og blindrabolta í Garðaskóla
Í vikunni var Íþróttasamband fatlaðra með kynningu á boccia og blindrabolta fyrir nemendur 9. bekkjar í Garðaskóla. Á myndinni sjást nemendur spreyta sig í þessum greinum. Nemendur prófuðu einnig að ganga og hlaupa með bundið fyrir augu, þar sem treysta þurfti...
Tvennukort Olís og ÓB
Olís og ÓB bjóða félagsmönnum aðildarfélaga Íþróttasambands fatlaðra Tvennukort Olís og ÓB. Tvennukortið er staðgreiðslukort sem tryggir góðan afslátt af eldsneyti, vörum og þjónustu hjá Olís og ÓB. Ekki þarf að tengja kortið við debet- eða kreditkort heldur þarf einungis...
Að brjótast í gegnum takmarkanir
Kynning á sjálfstyrkingarnámskeiðifyrir hreyfihamlaðar stúlkur sem haldið var haustið 2009. Í stofu 202 á Háskólatorgi, föstudaginn 16. apríl 2010, kl. 13:00 • Skipuleggjendur námskeiðsins verða með almenna umfjöllun um námskeiðið• Stuttmynd um námskeiðið sýnd• Tveir þátttakendur segja frá upplifun sinni af námskeiðinu• Foreldrar segja álit sitt...
Erna fékk úthlutað úr Afrekskvennasjóði
Í gær var úthlutað úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ og að þessu sinni voru 5 íþróttakonur og íþróttakvennahópar sem hlutu styrk, alls þrjár milljónir króna. Erna Friðriksdóttir, 22 ára skíðakona frá Egilsstöðum, fékk 250.000 krónur vegna undirbúnings og keppni á Vetrarólympíumóti...
Góðir gestir frá Magma í Laugardalnum
Nýlega heimsóttu fulltrúar Magma Energy Corp höfuðstöðvar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Sem kunnugt er var Magma Energy var einn af styrktaraðilum Íþrótta- og Ólympíusambandsins sem og Íþróttasambands fatlaðra fyrir Vetrarólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra í vetraríþróttum sem nýverið fóru fram í...
Íslandsbanki aðal styrktaraðili Special Olympics á Íslandi
Á dögunum undirrituðu Íslandsbanki og Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) samstarfssamning þess efnis að Íslandsbanki verði aðal styrktaraðili samtakanna vegna Special Olympics á Íslandi. Undirritunin fór fram í útibúi Íslandsbanka við Gullinbrú, sem er aðal viðskiptaútibú Íþróttasambands fatlaðra. Íslandsbanki og forverar hans...
Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni 2010
Hinar árlegu Sumarbúðir ÍF verða haldnar að venju á Laugarvatni næsta sumar. Eins og áður verður boðið upp á tvö vikunámskeið, það fyrra vikuna 18. -25. júní og hið síðara vikuna 25. júní-2. júlí. Verð fyrir vikudvöl á Laugarvatni er kr....
Olís styrkir NM í boccia
Olíuverslun Íslands hf – Olís hefur endurnýjað styrktarsamning við Íþróttasamband fatlaðra. Að þessu sinni er um að ræða beinan fjárstuðning vegna þátttöku Íslands í Norðurlandamóti fatlaðra í boccia sem fram fer í Fredricia í Danmörku í maímánuði n.k. ...
Móttaka hjá Íslendingafélaginu í Vancouver
Í tengslum við Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram fór í Vancouver fyrr í þessum mánuði var íslensku þátttakendunum boðið til móttöku hjá Íslendingafélaginu í Vancouver en forseti félagsins er Kristjana Helgason. Um 40 manns, Vesturíslendingar og aðrir, mættu í Íslendingahúsið i...