Fréttir
HM fatlaðra í sundi sett í Hollandi
Setningarhátíð Heimsmeistaramóts fatlaðra í sundi fór fram í kvöld í hinni glæsilegu Pieter van den Hoogenband laug í Eindhoven þar sem mótið fer fram 15. - 21. ágúst. Setningarathöfnin, sem stóð yfir í um klukkustund, var hin glæsilegasta þar sem keppendur...
Kynning á hjólastóla- og göngugrindadansi
Stjórn Íþróttafélagsins Glóðar í Kópavogi hefur ákveðið að kynna nýja möguleika fyrir þá sem þurfa að nota hjólastóla og/eða göngugrindur við athafnir daglegs lífs. Ákveðið hefur verið að hafa kynningu á “Hjólastóla- og göngugrindadansi” fyrir hádegi laugardag 14. ágúst n.k. Kynningin verður...
Keppnisdagskrá íslensku þátttakendanna á HM í sundi
Nú eru aðeins þrír dagar þar til Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi verður formlega sett í Eindhoven í Hollandi. Setningarathöfnin, fer fram að kvöldi 14. ágúst í glæsilegri innilaug sem kennd er við fræknasta sundmann Hollendinga, Pieter van den Hoogenband. Sundkeppnin hefst...
Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi
Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Eindhoven í Holandi daga 15. – 21. ágúst n.k. Alls munu 655 sundmenn frá 54 löndum taka þátt í mótinu og keppa um þau verðlaun sem veitt eru hinum ýmsu greinum og fötlunarflokkum...
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
27. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram 21. ágúst n.k.Skráning fer fram á vef Reykjavíkurmaraþons www.marathon.is og líkt og áður geta þátttakendur hlaupið til góðs og safnað áheitum fyrir góðgerðar og líknarfélög.Þannig velur hlauparinn sér góðgerðarfélag til að safna áheitum fyrir en...
Íslandsleikar Special Olympics frjálsum íþróttum og knattspyrnu
Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum og knattspyrnu verða haldnir 25. september n.k. í Kaplakrika í Hafnarfirði en leikarnir eru haldnir í samvinnu við frjálsíþróttadeild og knattspyrnudeild FH. Drög að dagskrá: Kl. 09.30 Upphitun, knattspyrnaKl. 10.00 Keppni hefst í knattspyrnuKl. 12.30 Keppni...
Unglingalandsmót UMFÍ
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Borgarnesi 29. júlí - 1. ágúst.Unglingalandsmót UMFÍ eru vímuefnalaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin eru árlega um verslunarmannahelgina.Mótin eru haldin á mismunandi stöðum ár frá ári en töluverð uppbygging íþróttamannvirkja hefur átt sér stað samhliða...
Úthlutun Pokasjóðs verslunarinnar
Árlega úthlutar Pokasjóður verslunarinnar styrkjum til hinna ýmsu verkefna á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og útivistar um land allt. Nýlega úthlutaði sjóðurinn við hátíðlega athöfn um 50 milljónum króna til 55 verkefna á hinum ýmsu sviðum.Með þessari úthlutun hefur...
Ungir til athafna: Thelma Ólafsdóttir
Síðustu tvo mánuði hefur Thelma Ólafsdóttir unnið hörðum höndum við hin ýmsu verkefni á vegum Íþróttasambands fatlaðra. Thelma kom til ÍF í verkefninu Ungir til athafna sem er á vegum Vinnumálastofnunar og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Meðal verkefna Tehlmu hefur verið...
Jóhanna sigurvegari á fyrsta minningarmóti Harðar
Jóhanna Ásgeirsdóttir hafði sigur úr bítum á fyrsta minningarmóti Harðar Barðdal í pútti sem fram fór á púttvellinum við Hraunkot í Hafnarfirði í gær. Jóhanna hafði sigur í flokki fatlaðra og fékk fyrir vikið farandbikar en héðan í frá verður...
Minningarmót um Hörð Barðdal
Golfsamtök fatlaðra á Íslandi munu standa að púttmóti í minningu Harðar Barðdal þriðjudaginn 13. júlí næstkomandi kl. 18:00. Hörður var ötull forvígismaður golfíþróttar fatlaðra á Íslandi og gengdi formennsku hjá GSFÍ til dauðadags. Þá var Hörður á meðal fyrstu afreksíþróttamanna...
Heildarúrslit: Opna Þýska meistaramótið
Alls voru 14 íslenskir sundmenn sem tóku þátt í opna þýska meistaramótinu í sundi um síðustu helgi. Hér að neðan gefur að líta heildarúrslit mótsins hjá íslenska hópnum en níu gullverðlaun féllu Íslandi í hlut að þessu sinni enda efnilegur...
Arion banki áfram einn af bakhjörlum Íþróttasambands fatlaðra
Arion banki og Íþróttasamband fatlaðra undirrituðu samstarfssamning í dag, 23. júní, sem felur í sér að Arion banki verður einn af aðalbakhjörlum sambandsins. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka og Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra skrifuðu undir styrktarsamninginn í...
Alþjóðlegi Ólympíudagurinn í dag
Alþjóðlegi Ólympíudagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, 23. júní. Þennan dag árið 1894 var Alþjóðaólympíunefndin stofnuð. Þetta er því sérstakur dagur í sögu íþrótta og er markmiðið að bjóða fólki að koma saman, hreyfa sig, læra nýjar...
Golfæfingar í Hraunkoti á þriðjudögum í sumar
Í sumar mun Golfsamband fatlaðra á Íslandi bjóða upp á golfæingar í Hraunkoti hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Æfingarnar verða á þriðjudögum á milli kl. 17:00-19:00 fyrir alla fötlunarhópa. Jóhann Hjaltason verður kennari við æfingarnar og stefnt er á að skipta...
Úrslit á Opna þýska í sundi: Laugardagurinn 19. júní
Fleiri verðlaun féllu íslenska hópnum í skaut í Þýskalandi um helgina. Landsliðsþjálfararnir Kristín Guðmundsdóttir og Helena Hrund Ingimundardóttir hafa tekið saman öll úrslit frá laugardeginum. Laugardagur 19. Júní Undanrásir 100 skriðBjarndís Sara Breiðfjörð S7 2:03,02 Anna Kristín Jensdóttir S6 2:21,48Thelma Björg...
Opna þýska meistaramótið: Verðlaun og met í stríðum straumi
Þrjú Íslandsmet hafa fallið hjá íslensku sundmönnunum sem nú keppa á opna þýska meistaramótinu. Alls fóru fjórtán sundmenn frá Íslandi til Þýskalands og hér að neðan má sjá öll helstu afrekin sem hópurinn hefur unnið hingað til. Fimmtudagur 17. Júní...
14 sundmenn á Opna þýska
Dagana 17.-20. júní fer fram opna þýska meistaramótið í sundi og mun Ísland tefla fram 14 sundmönnum á mótinu. Margir sundmannanna freista þess að ná lágmörkum fyrir Heimsmeistaramótið í sundi sem fram fer í Hollandi í ágústmánuði. Íslenski hópurinn hélt...
Sumarhátíð CP félagsins
Hin árlega sumarhátíð CP félagsins á Íslandi verður haldin verður í Reykholti í Biskupstungum helgina 2. júlí - 4. júlí næstkomandi. Boðið er uppá stæði fyrir tjaldið eða gistingu í svefnpokaplássi. Þeir sem ekki vilja gista geta keyrt á staðinn að...
Þrjú Íslandsmet á Akureyri
Bikarkeppni Íþróttasambands fatlaðra í sundi fór fram á Akureyri um síðustu helgi þar sem sveit Fjarðar hafði öruggan sigur á mótinu. Þetta var þriðja árið í röð sem Fjörður vinnur bikarinn en á sjálfan mótsdaginn féllu þrjú Íslandsmet í 25m....