Fréttir
Ísland sendi tvo keppendur á fyrstu Evrópuleika SO í lishlaupi á skautum
Fyrstu Evrópuleikar Special Olympics í listhlaupi á skautum voru haldnir í í Pétursborg í Rússlandi dagana 30. nóvember til 3. desember. Skautafélagið Björninn sendi 2 keppendur ásamt þjálfurum á leikana. Það voru Katrín Guðrún Tryggvadóttir og Þórdís Erlingsdóttir sem kepptu...
Erlingur Þ. Jóhannsson fallinn frá
Góður félagi okkar og vinur og einn frumherja íþrótta fatlaðra á Íslandi, Erlingur Þ. Jóhannsson lést laugardaginn 27. nóvember sl. langt um aldur fram.Erlingur, sem var kennari að mennt, starfaði lengst af sem Íþróttafulltrúi Reykjavíkurborgar. Sem íþróttamaður stundaði Erlingur sund...
Ragney 10. í 50 m skriðsundi
Í gær, sunnudaginn 28. nóvember, lauk Ragney Líf Stefánsdóttur keppni sinni á Evrópumeistaramóti ófatlaðra í 25 m laug með því að keppa í undanrásum í 50 m skriðsundi. Hafnaði Ragney í 10. sæti á tímanum 34.84 sek en best...
Fjölmörg met á ÍM 25 í Laugardal: Thelma setti fimm!
Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m. laug lauk í innilauginni í Laugardal í dag. Alls voru 15 Íslandsmet sett á mótinu, sjö í gær og átta í dag á síðari keppnisdegi mótsins þar sem Thelma B. Björnsdóttir, ÍFR, var...
Sjö Íslandsmet á fyrri keppnisdegi ÍM 25
Fyrri keppnisdagurinn á Íslandsmóti ÍF í sundi í 25m laug fór fram í innilauginni í Laugardal í dag. Alls voru sjö Íslandsmet sett í dag þar sem Thelma B. Björnsdóttir, ÍFR, setti þrjú met í 50m skriðsundi, 200m skriðsundi og...
Ragney tíunda í 100m skriðsundi
Ragney Líf Stefánsdóttir keppti í 100m skriðsundi á Evrópumeistaramóti ófatlaðra í 25m laug í dag og hafnaði í 10. sæti í undanrásum á tímanum 1:20,36 mín. en hennar besti tími í 100m skriðsundi í 25m laug er 1.18,63mín. Mótið fer...
Félagar í framboði
Einstaklingar sem tengjast Íþróttasambandi fatlaðra koma víða við. Nú hefur Þórður Árni Hjaltested, gjaldkeri stjórnar ÍF og stjórnarmaður til margra ára, tilkynnt framboð sitt til kjörs formanns í Kennarasambandi Íslands. Þar etur hann kappi við Elnu Katrínu Jónsdóttur. Kynningu á...
83 keppendur skráðir á ÍM 25
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í 25m. laug fer fram dagana 27. og 28. nóvember næstkomandi. Mótið verður haldið í innilauginni í Laugardal en 83 keppendur frá níu aðildarfélögum ÍF eru skráðir til leiks. Laugardagur 27. nóvemberUpphitun hefst klukkan 14:00 og mót...
Körfuboltavika Special Olympics: FIBA Europe og Euroleague koma myndarlega að málum
FIBA Europe og meistaradeild Evrópu í körfuknattleik (Euroleague) hafa bæði, á nýjan leik, ákveðið að taka þátt í körfuboltaviku Special Olympics sem verður dagana 27. nóvember til 5. desember næstkomandi. Hugmyndin að körfuboltaviku Special Olympics í Evrópu er að allir...
17 Íslandsmet hjá Jóni í 11 greinum þetta árið
Þrír fatlaðir sundmenn tóku þátt á Íslandsmeistaramóti ófatlaðra í 25m. laug sem fram fór á dögunum. Jón Margeir Sverrisson átti gott mótt þar sem hann bætti Íslandsmetið sitt í 1500 og 800m. skriðsundi. Aðrir sundmenn á mótinu úr röðum fatlaðra...
Vel heppnaðar og vel sóttar æfingabúðir í sundi og frjálsum
Um síðastliðna helgi voru haldnar æfingabúðir í frjálsum íþróttum fatlaðra í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Samhliða þeim var haldið þjálfaranámskeið. Helgina þar á undan fóru fram æfingabúðir hjá sundlandsliði ÍF. Hópur vaskra íþróttamanna og þjálfara mætti og má með sanni segja að...
Ragney á leið til Hollands: Keppir á EM 25m
Sundkonan Ragney Líf Stefánsdóttir frá Ívari á Ísafirði er á leið til Hollands þar sem hún mun keppa í flokki S10 á Evrópumeistaramóti ófatlaðra í 25m. laug. Ákveðið var að hafa flokk S10 með á mótinu en Ragney mun halda...
Lyfjamisnotkun og íþróttir
Málþing verður haldið þann 23. nóvember 2010 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð (salur: Brattur). Málþingið er hluti af námskeiði á vegum 5. árs nema í klínískri lyfjafræði við Háskóla Íslands. Dagskrá málþingsins.
Aðalfundur Golfsamtaka fatlaðra á Íslandi
Haldinn að Engjavegi 6 þann 28 október 2010-11-08 FundargerðHörður Þorsteinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann fór yfir aðdraganda þess að fundurinn var boðaður og einnig lauslega yfir starfsemi sumarsins. Hann bað svo Ólaf Ragnarsson að koma upp og gera...
11 Íslandsmet á haustmóti Fjölnis
Á Haustmóti Fjölnis um síðustu helgi tóku þátt tólf fatlaðir sundmenn úr röðum Íþróttafélags Fatlaðra í Reykjavík og þrír fatlaðir sundmenn úr röðum Fjölnis. Það dró strax til tíðinda í fyrstu grein mótsins þegar Thelma Björg Björnsdóttir setti Íslandsmet í...
Jóhann úr leik á HM: Riðillinn einfaldlega of sterkur!
Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson er úr leik á Heimsmeistaramótinu í borðtennis í flokki C2. Fyrr í vikunni tók Jóhann þátt í opnum flokki þar sem hann datt út í fyrstu umferð gegn þýskum spilara. Jóhann var afar óheppinn með riðil að...
Jóhann úr leik í opnum flokki
Keppni á heimsmeistaramótinu í borðtennis hófst í Kóreu í gær þar sem Jóhann Rúnar Kristjánsson hóf keppni í opnum flokki. Jóhann keppir í sitjandi flokki C2 og fékk þýskan andstæðing í fyrstu umferð að nafni Thomas Schmidtberger sem er í...
Jóhann og Helgi mættir til Kóreu
Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson og landsliðsþjálfari ÍF í borðtennis, Helgi Þór Gunnarsson, eru mættir til Gwangju í Kóreu þar sem heimsmeistaramótið í borðtennis mun fara fram næstu 10 daga. Eitt af síðustu verkum Jóhanns í undirbúningnum fyrir mótið voru æfingabúðir í...
EDGA minnist Harðar: The Hordur Barddal Trophy
Evrópusamband fatlaðra í golfi, EDGA, hefur ákveðið að nefna verðlaunin, sem þeir veita á Evrópumóti fatlaðra, eftir Herði Barðdal og hafa verðlaunin fengið það formlega nafn "The Hordur Barddal Trophy." Þessi verðlaun voru afhent í fyrsta sinn á Evrópumótinu sem...
Steig upp úr hjólastólnum
Eyþór Bender, nýráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækisins Berkeley Bionics, kynnti á blaðamannafundi í Bandaríkjunum á dögunum sérstakan búnað sem gerir lömuðum kleift að standa upp úr hjólastólnum. Bandaríska skíðakonan Amanda Boxtel var fengin til að kynna þennan byltingarkennda búnað, en hún lamaðist í...