Fréttir
Pistorius byrjar með látum í Christchurch
Andlit Össurar, hlaupagarpurinn Oscar Pistorius, byrjar með látum á Heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Christchurch á Nýja-Sjálandi. Um helgina keppti Oscar í 200m hlaupi í flokki T44 og vann þar örugglega til gullverðlauna. Oscar hljóp á...
Dómaranámskeið í sundi
Bóklegt dómaranámskeið í sundi verður haldið þriðjudaginn 25.janúar 2011 kl.18-22 í sal á efri hæð í Laugardalslaug (hægra megin við afgreisluna). Verklegt námskeið verður á Reykjavíkurmeistaramótinu föstudaginn 28. janúar (seinnipart)/laugardagsmorgun 29.janúar. Námskeiðið er opið öllum sem hafa áhuga. Skráningar þurfa að...
ÍSÍ úthlutaði rúmum 56 milljónum til afreksstarfs
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti í dag tillögur Afrekssjóðs ÍSÍ og Styrktarsjóðs ungra og framúrskarandi íþróttamanna fyrir árið 2011. Fjórir íþróttamenn úr röðum fatlaðra hlutu C-styrk úr Afrekssjóði. Baldur Ævar Baldursson – frjálsar – C styrkur 480.000Eyþór Þrastarson – sund...
Sjö Íslandsmet á öðrum keppnisdegi RIG
Í gær fór fram annar keppnisdagur í sundi fatlaðra á Reykjavík International Games. Alls lágu fimm Íslandsmet í valnum að þessu sinni og Thelma B. Björnsdóttir setti tvö þeirra og hefur því á tveimur fyrstu keppnisdögunum sett alls fimm Íslandsmet. Metin...
RIG lokið: 19 Íslandsmet lágu í valnum
Reykjavík International Games fóru fram dagana 13.-16. janúar og í sundkeppni fatlaðra féllu alls 19 Íslandsmet og ljóst að fatlaðir íslenskir sundmenn hefja árið með glæsibrag. Í dag, sunnudag, lauk þriðja og síðasta keppnisdegi þar sem féllu sex Íslandsmet. 6 Íslandsmet...
Sex Íslandsmet á fyrsta keppnisdegi RIG
Reykjavík International Games hófust á föstudag og í sundhluta fatlaðra féllu sex Íslandsmet á þessum fyrsta keppnisdegi. Pálmi Guðlaugsson var að vonum sáttur eftir þennan fyrsta keppnisdag en hann bætti tíu ára gamalt Íslandsmet Bjarka Birgissonar í 100m. flugsundi í...
Tölvupóstur liggur niðri
Bilun er í tölvukerfi íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Meðal annars er bilun í tölvupóstþjóni og berast tölvupóstar því ekki eins og er. ÍF fær því ekki tölvupóst. Biðjumst við velvirðingar á þessu en viðgerð stendur yfir. ojjon@hotmail.com er varanetfang á meðan bilun stendur yfir.
Fræðsluerindi um afreksmál
Í tilefni af Reykjavíkurleikum þá bjóða Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Íþróttabandalag Reykjavíkur íþróttafólki og öðrum áhugasömum að hlýða á fjölbreytt fræðsluerindi í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardalnum. Dagskrá:Miðvikudagurinn 12. janúar Kl. 17:00 Samskipti íþróttahreyfingarinnar við fjölmiðla Arnar Björnsson fjölmiðlamaður hjá Stöð 2 Kl....
Myndasafn: Fjórði Sjómannabikar Fjarðar
Í gær landaði Kolbrún Alda Stefánsdóttir Sjómannabikarnum í fjórða sinn fyrir hönd Íþróttafélagsins Fjarðar þegar Nýárssundmót barna og unglinga fór fram í innilauginni í Laugardal. Þó Fjörður hafi unnið Sjómannabikarinn alls fjórum sinnum hafa aðeins þrír sundmenn komið nafni sínu...
Nýársmót ÍF við það að hefjast í Laugardal
Nú er um það bil hálftími þangað til Nýárssundmót ÍF hefst í innilauginni í Laugardal. Að þessu sinni er um met þátttöku að ræða þar sem um 100 sundkrakkar 17 ára og yngri eru mætt til leiks. Heiðursgetur mótsins er herra...
Kolbrún Alda handhafi Sjómannabikarsins 2011
Sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir frá Firði í Hafnarfirði er handhafi Sjómannabikarsins 2011 en Kolbrún vann besta afrekið á Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem var að ljúka í Laugardal. Mótið var nú haldið í tuttugasta og áttunda sinn og er fyrir fötluð...
Frestur til að sækja um í ferðasjóð rennur út 10. janúar
Næsta mánudag, þann 10. janúar, rennur út frestur til að sækja um í ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á árinu 2010. Ekki verður tekið við umsóknum eftir 10. janúar. Nánari upplýsingar fast á skrifsftofu ÍSÍ í síma 514 4000...
Tvö brons hjá Ernu í desember
Erna Friðriksdóttir sem á dögunum var útnefnd Íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra er nú stödd í Colorado við skíðaæfingar á mono-sleða. Um miðjan desember mánuð tók Erna þátt í nokkrum mótum þar sem hún landaði m.a. tveimur bronsverðlaunum. Erna keppti á...
Jóhann Rúnar íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ
Jóhann Rúnar Kristjánsson, borðtennismaður, sem leikur fyrir Nes í Reykjanesbæ, er íþróttamaður Reykjanesbæjar 2010. Kjörinu var lýst í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur á gamlársdag. Jóhann Rúnar hlaut mikið lófatak þegar úrslitin voru gerð opinber. Auk Jóhanns voru bestu íþróttamenn í fimmtán íþróttagreinum í...
Æfingabúðir landsliðs ÍF í sundi og Nýárssundmótið
Áður en kemur að sjálfu Nýárssundmóti ÍF sunnudaginn 9. janúar 2011 mun Sundnefnd ÍF standa að æfingabúðum fyrir landslið ÍF í sundi. Dagskrá æfingabúðanna er sem hér segir: 8. jan: Laugardagsmorgun 8:15 – 10:15 Bara eldri krakkarnir sem keppa ekki á...
Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga 9. janúar 2011
Sunnudaginn 9. janúar 2011 mun Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fara fram í innilauginni í Laugardal. Upphitun hefst kl. 14:00 og sjálf keppnin kl. 15:00. Skráningargögn hafa þegar verið send út til aðildarfélaga ÍF og ber að skila þeim 30....
Erna og Jón Margeir Íþróttafólk ÍF 2010
Erna Friðriksdóttir og Jón Margeir Sverrisson voru í dag útnefnd Íþróttakona og Íþróttamaður Íþróttasambands fatlaðra árið 2010 við hátíðlega athöfn á Radisson SAS Hóteli Sögu. Jón Margeir er 18 ára sundmaður úr Ösp/Fjölni en Erna er 23 ára gömul skíðakona...
Sveinn Áki handhafi Barnamenningarverðlaunanna 2010
Sveinn Áki Lúðvíksson formaður Íþróttasambands fatlaðra hlaut í dag Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2010 fyrir öflugt starf í þágu barna og ungmenna. Verðlaunaféð, tvær milljónir króna, verður nýtt til að efla enn frekar starfsemi ÍF. Þá voru í dag veittir...
Skrifstofa ÍF lokuð eftir hádegi í dag
Skrifstofum Íþróttasambands fatlaðra verður lokað frá hádegi í dag vegna útfarar Erlings Þ. Jóhannssonar. Útförin verður frá Bústaðakirkju og hefst kl. 13:00.