Fréttir

Fjarðarmótið á morgun í Ásvallalaug

Fyrsta sundmót tímabilsins verður haldið laugardaginn 9.október 2010. Mótið verður haldið í Ásvallalaug en keppt er í 25m. laug. Upphitun hefst kl. 13:00 og mót kl:14:00. Greinar mótsins eru eftirfarandi. Grein 1 og 2    50m skrið karla og kvennaGrein 3...

Þrír Íslandsmeistarar krýndir í gær

Laugardaginn 2. október lauk fyrsta keppnisdegi á Íslandsmóti ÍF í einstaklingskeppni í boccia. Þrír Íslandsmeistarar voru krýndir frá jafn mörgum félögum. Keppni heldur áfram í dag þar sem úrslitin ráðast í deildum 1.-8. Rennuflokkur: 1. Kristján Vignir Hjálmarsson – Ösp 2. Árni Sævar Gylfason...

Keppendur í úrslitum í deildum 2-8

Línur eru farnar að skýrast á Íslandsmótinu í einliðaleik í boccia en mótið fer fram í Reykjanesbæ og lýkur seinni partinn í dag. Hér að neðan má finna nafnalista þeirra sem skipa úrslitin í deildum 2-8. 2. Deild Nes Davíð Már GuðmundssonÍvar Sveinbjörg SveinbjörnsdóttirEik Heiðar...

Íslandsmeistarar í deildum 5-8

Lokaspretturinn á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia er hafinn en rétt í þessu voru krýndir Íslandsmeistarar í deildum 5-8 og eru þeir eftirfarandi. 5. Deild1. Sæti: Lúðvík Frímannsson, ÍFR2. Sæti: Guðjón Hraunberg Björnsson, Ívari3. Sæti: Þórarinn Ágúst Jónsson, Ægi 6....

Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ: Hjalti meistari fjórða árið í röð

Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í einstaklingskeppni í boccia var að ljúka rétt í þessu þar sem Hjalti Bergmann Eiðsson varð Íslandsmeistari í 1. deild fjórða árið í röð en Hjalti keppir fyrir Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík. Íþróttafélagið Nes var framkvæmdaraðili mótsins...

Íslandsmótið hafið í Reykjanesbæ

Camilla Th. Hallgrímsson varaformaður Íþróttasambands fatlaðra setti Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia rétt í þessu en mótið fer fram í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ. Rúmlega 200 keppendur frá 12 aðildarfélögum Íþróttasambands fatlaðra eru skráðir til leiks og verður leikið til þrautar...

Svipmyndir frá Íslandsmótinu í Reykjanesbæ

Keppni er nú í fullum gangi á Íslandsmóti ÍF í einstaklingskeppni í boccia sem fram fer í Reykjanesbæ. Íþróttafélagið NES er framkvæmdaraðili mótsins og er góður gangur á allri keppni. Hér má nálgast fyrstu svipmyndir frá mótinu.

Vel heppnaðir Íslandsleikar í Hafnarfirði

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum og knattspyrnu fóru fram í Kaplakrika um síðastliðna helgi í samvinnu og samstarfi við frjálsíþrótta- og knattspyrnudeild FH. Keppni í knattspyrnu fór fram inni í Risanum og má nálgast úrslit frá fótboltanumhér. Glæsileg tilþrif...

Björninn býður upp á skautanámskeið fyrir fatlaða

Skautafélagið Björninn í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra, býður upp á 10 vikna skautanámskeið fyrir fatlaða einstaklinga í Egilshöll. Kennt verður á sunnudögum  kl.10:50-11:25 og hefjast æfingar sunnudaginn 26.september. MarkmiðAð auka almenna færni innan íþróttarinnarAð bæta jafnvægi Að auka samhæfingu handa og...

Dagskrá Íslandsmótsins í Boccia: Einstaklinsmót 2010

Íslandsmótið í einstaklingskeppni í boccia fer fram í Reykjanesbæ dagana 2. og 3. október næstkomandi en keppt verður í Íþróttahúsinu við Sunnubraut og í Heiðarskóla. Meðfylgjandi er dagskrá mótsins: Laugardagur 2. oktober 2010:Íþróttahús Sunnubraut  9:00 – 9:30 Fararstjórafundur  9:30 – 10:00 Mótsetning10:00 –...

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum og fótbolta

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum og knattspyrnu verða haldnir laugardaginn 25. september í Kaplakrika í Hafnarfirði en leikarnir eru haldnir í samvinnu við frjálsíþróttadeild og knattspyrnudeild FH. Í knattspyrnu eru keppendur á öllum aldri, blönduð lið karla og kvenna og...

Það fæðist enginn atvinnumaður!

Í tilefni af Heilsuviku hjá Reykjanesbæ 27. september - 3. október býður Heilsu- og uppeldisskóli Keilis uppá tvo fyrirlestra, annars vegar með Loga Geirssyni, handboltakappa og hins vegar með Klemenz Sæmundssyni, næringarfræðing og maraþonhlaupara. Fyrirlestrarnir verða haldnir hjá Keili á...

Íslandsmeistaramót Sólheima í Svarta Pétri

Íslandsmeistaramót Sólheima í Svarta Pétri verður haldið í tuttugasta skiptið laugardaginn 25. september. Mótið fer fram í Kaffihúsinu Grænu könnunni að venju og hefst með kennslu og upphitun klukkan 13:00. Mótið mun standa til ca.16:00. Íslandsmeistaramót 2010 1. sæti - Nafn þitt...

Íslensku keppendurnir klyfjaðir verðlaunapeningum í Póllandi

Allt hefur gengið vel hjá íslenska hópnum á Evrópuleikum Special Olympics í Póllandi og allir ljúka keppni í dag. Sveinbjörn Sveinbjörnsson vakti athygli í lyftingum þar sem hann sigraði allar sínar greinar og hlaut verðlaun fyrir mesta samalagða þyngd.  Íslensku keppendurnir í...

Opnunarhátíð Evrópuleika Special Olympics

Opnunarhátið Evrópuleika Special Olympics fór fram á Legia leikvanginum í Varsjá sl. laugardag. Óhætt er að segja að íslenski hópurinn hafi skemmt sér vel enda um glæsilega hátíð að ræða. Eftir hefðbundin ræðuhöld og setningu var fáni leikanna dreginn að...

Brjáluð keyrsla í Slóveníu

Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson er nú staddur í viðamiklum æfingabúðum í Slóveníu ásamt félaga sínum og dyggum aðstoðarmanni Sigurði Kristni Sigurðssyni. Heimasíða ÍF náði stuttu tali af Jóhanni í gær á milli æfinga. ,,Þetta eru tveir og hálfur tími tvisvar sinnum...

Hópurinn búinn að koma sér vel fyrir í Póllandi

Íslenski hópurinn á Evrópuleikum Special Olympics í Póllandi var í gærdag í skoðunarferð í Varsjá. Móttaka var í ráðhúsinu í Wola, þar sem hópurinn býr fyrir leikana. Gengið var um gamla bæinn, keyrt um borgina og farið heimsókn í  safn...

Fótboltaæfingar fyrir fatlaða í Víkinni

Nú geta fatlaðir haft aðgang að fótboltaæfingum í Víkinni á sunnudögum. Markmiðið er að gefa fötluðum einstaklingum tækifæri til að æfa og keppa í fótbolta á sínum eigin forsendum undir leiðsögn fólks sem hefur reynslu af starfi með fötluðum. Æfingar...

Umsóknarfrestur í Afrekskvennasjóð Íslandsbanka og ÍSÍ að renna út

Næstkomandi föstudag, 17. september, rennur út umsóknarfrestur í Afrekskvennasjóð Íslandsbanka og ÍSÍ. Hægt er að senda umsóknir rafrænt á orvar@isi.is eða merktar Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Nánari upplýsingar um sjóðinn og umsóknareyðublaðið má nálgast hér. Ljósmynd/ Sonja Sigurðardóttir...

Andlát: Aðalsteinn Friðjónsson og Ívar Örn Guðmundsson

Íþróttahreyfing fatlaðra er samhent hreyfing þar sem vinátta og áralöng tengsl myndast á milli fólks. Hver og einn félagi er hlekkur í heildarkeðjunni og stórt skarð myndast þegar kveðjustundin rennur upp. Síðasta vika var til vitnis um það hve lífið...