Fréttir

Andlát: Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon, fyrsti formaður Íþróttasambands fatlaðra, er látinn 82 ára að aldri.Sigurður var einn af frumkvöðlum íþrótta fatlaðra hér á landi og á engan hallað að kalla hann guðföður íþrótta fatlaðra á Íslandi. Í sögu hreyfingarinnar á Íslandi leikur Sigurður...

Hákon Atli þrefaldur Íslandsmeistari um helgina

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fór fram í Kaplakrika um helgina. Aðeins var keppt á laugardeginum þar sem Hákon Atli Bjarkason fór mikinn og varð þrefaldur Íslandsmeistari. Sigurvegarar á mótinu: Tvíliðaleikur1. Hákon Atli Bjarkason/Tómas Björnsson, ÍFR/ÍFR Kvennaflokkur1. Sigurrós Karlsdóttir , Akur Standandi flokkur...

Þrettán Íslandsmet í Ásvallalaug um helgina

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fór fram í Ásvallalaug í Hafnafirði um helgina. Alls félltu 13 Íslandsmet að þessu sinni þar sem þau Ragney Líf Stefánsdóttir frá Ívari og Jón Margeir Sverrisson frá Ösp/Fjölni settu samtals átta Íslandsmet. Laugardagur 26. mars: Pálmi...

ÍFR Íslandsmeistari í 1. deild þriðja árið í röð

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðar í boccia fór fram að Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. Sveit ÍFR C hafði sigur í 1. deild og er þetta þriðja árið í röð sem ÍFR vinnur 1. deildina. Sveitina skipuðu þeir Hjalti Bergmann Eiðsson, Haukur...

Íslandsmót ÍF hafið í Hafnarfirði

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra er hafið í Hafnarfirði en keppt verður í fimm greinum þessa helgina. Keppnisgreinarnar eru boccia, sund, lyftingar, borðtennis og bogfimi en mótið var sett að Ásvöllum nú fyrir stundu þar sem Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri Hafnarfjarðar bauð...

Jóhann mættur á Opna ítalska í Lignano

Jóhann Rúnar Kristjánsson er kominn út til Lignano á Ítalíu til þess að taka þátt í Opna ítalska meistaramótinu. Mótið er liður í undirbúningi Jóhanns hvar hann freistar þess að vinna sér sæti á Ólympíumóti fatlaðra í London á næsta...

Haukar TV sýna beint frá Íslandsmóti ÍF í boccia

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fara fram um helgina í Hafnarfirði. Keppt er í boccia, sundi, borðtennis, bogfimi og lyftingum en keppni í frjálsum íþróttum fer fram sunnudaginn 10. apríl næstkomandi. Keppni í boccia um helgina fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði og...

Sumarbúðir ÍF 2011: Skráning hafin

Skráning er hafin í Sumarbúðir ÍF 2011 á Laugarvatni. Hér vinstra megin á forsíðunni má nálgast ítarupplýsingar um búðirnar sem og skráningarform sem skila ber á skrifstofu ÍF fyrir 15. apríl næstkomandi. Munið að vera tímanlega. Tvær vikur eru í boði...

Dagskrá Íslandsmóts ÍF 25.-27. mars 2011 í Hafnarfirði

Keppnisgreinar:Boccia, sund, lyftingar, borðtennis og bogfimi Boccia:  ÁsvellirSund:   ÁsvallalaugLyftingar:  ÁsvallalaugBorðtennis:  Kaplakriki - aðalsalurBogfimi:  Íþróttahúsið við Strandgötu Haukar TV munu sýna beint á netinu frá keppni í boccia á Íslandsmótinu en nánari upplýsingar um netútsendinguna koma síðar. Tímaskrá: Boccia – ÁsvellirLaugardagur 26. mars: 11:00 – 20:00...

Andlát: Einar Trausti Sveinsson

Frjálsíþróttamaðurinn Einar Trausti Sveinsson er fallinn frá aðeins 29 ára að aldri. Einar Trausti skipaði hóp vaskra ungra frjálsíþróttamanna sem gerðu garðinn frægan í kringum aldamótin síðustu. Sín fyrstu spor í þátttöku á alþjóðavettvangi steig Einar Trausti, líkt og allir...

Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli: Gleði og ánægja á Akureyri

Helgina 18. – 20. febrúar var haldið skíðanámskeið fyrir fötluð börn og ungmenni í Hlíðarfjalli. Námskeiðið var samstarfsverkefni Íþróttasambands fatlaðra, Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands, Hlíðarfjalls og NSCD, (National Sport Center for disabled) Winter Park Colorado.   Þátttakendur  voru einhverf börn, börn með sjónskerðingu...

Íslandsmót ÍF: Keppni í frjálsum fer fram 10. apríl

Helgina 25.-27. mars n.k. fer Íslandsmót ÍF fram í Hafnarfirði. Af óviðráðanlegum orsökum fellur keppni niður í frjálsum íþróttum og hefur keppni í frjálsum fengið nýja dagsetningu, sunnudaginn 10. aprí. Keppni í frjálsum fer þá fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann...

Fatlaðir sundmenn settu 12 Íslandsmet á Gullmóti KR

Fatlaðir sundmenn tóku þátt í Gullmóti KR um síðastliðna helgi og lönduðu 12 Íslandsmeistaratitlum. Gullmót KR var haldið helgina 11.-13.febrúar og var eitt af skráðum lágmarkamótum IPC. Umgjörðinn var frábær og öll sundlaugaumgjörðin var til fyrirmyndar. Fyrst til þess að setja...

Opinn fyrirlestur: Að læra og þjálfa í sýndarveruleika

Félag CP á Íslandi og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins bjóða til fyrirlestrar miðvikudaginn 9. febrúar, kl. 16:30 á Grand hótel Reykjavík. Fyrirlesturinn er öllum opinn og heitir: „FROM NEUROPLASTICITY TO PRACTICE APPLICATION- Introducing a web based individualized training and learning system” „Að...

12 Íslandsmet á Reykjavíkurmeistaramótinu um síðustu helgi

Reykjavíkurmeistaramótið í sundi fór fram í innilauginni í Laugardal um síðustu helgi. Keppt var í 25m. laug þar sem alls 12 Íslandsmet úr röðum fatlaðra féllu en bæði fatlaðir sem og ófatlaðir kepptu á mótinu. Hjörtur Már Ingvarsson sundmaður hjá...

ÍF og 66° Norður saman til 2012

Íþróttasamband fatlaðra og 66° Norður endurnýjuðu á dögunum samstarfs- og styrktarsamning sín á milli sem gildir til ársins 2012. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF sagði við tækifærið að ánægja væri á meðal íþróttahreyfingar fatlaðra að hafa 66° Norður sem einn...

AIPS heiðrar Erling Jóhannsson

Alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, AIPS, heiðruðu í gær á hátíðarsamkomu í Lausanne í Sviss Erling Jóhannsson, sundþjálfara fatlaðra, sem lést í nóvember síðastliðnum. Hann var einn þriggja sem hlutu Power of Sport Award sem veitt voru í fyrsta sinn um leið og...

Hörður býður upp á reiðnámskeið fyrir fatlaða

Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun. Reiðnámskeiðið er í samstarfi við Hestamennt ehf. og er 5 vikna námskeið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ. Eftirfarandi námskeið eru í boði: Námskeið 1 : 14....

Skíðanámskeið ÍF, VMÍ og Hlíðarfjalls í samstarfi við Winter Park, Colorado

Hlíðarfjalli, Akureyri 18. - 20. febrúar  og 4. – 6. mars 2011 Dagskrá föstudagKl. 12:30: Mæting í Hlíðarfjall, kynning og farið yfir helstu atriði með einstaklingum Dagskrá laugardag og sunnudagVerklegar æfingar, ráðgjöf og fræðsla.  Fundur í lok námskeiða  kl. 15.30 – 1600...