Fréttir

Myndband: Blue Lagoon bikarinn 2013

Fjörður varð um helgina fyrst félaga til að vinna Blue Lagoon bikarinn í sundi þegar bikarkeppni ÍF fór fram á Akureyri. Þá var þetta sjötta árið í röð sem Fjörður er sigurvegari í bikarkeppninni. Hér að neðan er að finna...

Fjörður fyrst félaga til að vinna Blue Lagoon bikarinn

Bikarkeppni Íþróttasambands fatlaðra í sundi er lokið þetta árið þar sem Íþróttafélagið Fjörður úr Hafnarfirði hafði sigur á mótinu sjötta árið í röð! Á mótinu var kynntur nýr og glæsilegur bikar til sögunnar sem Bláa Lónið gaf ÍF til keppninnar.Það...

Tímaseðill Íslandsmótsins í frjálsum 2013

Íslandsmót ÍF í frjálsum utanhúss fer fram á Kaplakrikavelli næsta sunnudag, 9. júní. Hér að neðan fylgir tímaseðill mótsins: Kl.  10.00            TæknifundurKl. 10.50            MótssetningKl. 11.00            100 m hlaup karlarKl. 11.15            100 m hlaup konurKl. 11.25            Langstökk karlar                           Kúluvarp konurKl. 12.05            Kúluvarp karlar                           Langstökk konur Kl. 12.40            200 m hlaup karlarKl. 12.50            200 m hlaup...

Fararstjóranámskeið 10. júní

Vegna mikillar aðsóknar á fararstjórnarnámskeið ÍSÍ þann 3. júní síðastliðinn verður boðið upp á annað námskeið þann 10. júní næstkomandi. Námskeiðið mun fara fram í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst kl. 19:00 til kl. 21:30.Gústaf Adolf Hjaltason mun sjá...

Már Gunnarsson: Blindur dugnaðarforkur

Víkurfréttir á Suðurnesjum ræddu nýverið við Má Gunnarsson en hann er 13 ára gamall og efnilegur píanóleikari og semur tónlist af krafti. Hann hefur einnig gaman af sundi þar sem hann æfir með Nes og einnig skák. Már er blindur...

75 dagar í HM - IPC kyndir undir með myndbandi

Í dag eru 75 dagar þangað til heimsmeistaramótið í sundi hefst en mótið fer fram í Montreal í Kanada. Mótið verður stærsta sundmótið síðan þeir bestu mættust í London 2012. Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra hefur nú gefið út skemmtilegt myndband þar sem...

Nes og FB sigursæl á Íslandsleikunum

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram í  Egilshöll, laugardaginn 25. maí. Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu hafa verið haldnir í samstarfi Íþróttasambands fatlaðra og KSÍ og með aðstoð knattspyrnufélaga á hverjum stað.  Nú voru leikarnir haldnir í samstarfi ÍF, Special Olympics á Íslandi, KSÍ,...

Alþjóðlegi MND dagurinn 22. júní

Alþjóðlegi MND dagurinn er þann 22. júní næstkomandi. Frá kl. 14:00-18:00 fer fram hjólastólarall í þremur flokkum og er fólk hvatt til að mæta tímanlega vegna skráningar. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur sér um framkvæmdina. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:1.    Rafknúnir stólar.2.    Handstólar.3.  ...

Íslandsmót ÍF í frjálsum: Metið fellur í sumar

Þann 9. júní næstkomandi fer Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum utanhúss fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir verður á meðal keppenda en hún er komin á fullt á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á...

Blue Lagoon bikarkeppnin í sundi

Bikarkeppni Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram á Akureyri þann 8. júní næstkomandi. Bikarkeppnin hefur fengið nýtt nafn og verður héreftir keppt um Blue Lagoon bikarinn.Bláa Lónið er einn af stærstu styrktar- og samstarfsaðilum Íþróttasambands fatlaðra og á Akureyri þann...

Jón bætti níu ára gamalt met Gunnars

Opna þýska meistaramótið í sundi er hafið í Berlín og í morgun hóf Jón Margeir Sverrisson keppnina með látum þegar hann sett nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 400m fjórsundi. Jón bætti þar níu ára gamalt Íslandsmet sem Gunnar Örn Ólafsson...

15 keppendur frá Íslandi á Norræna barna- og unglingamótinu

Norræna barna- og unglingamótið fer fram í Danmörku í sumar en mótið er haldið annað hvert ár. Sumarið 2011 fór mótið fram í Finnlandi og 2009 í Svíþjóð. Nú er komið að Dönum að halda mótið sem verður 29. júlí...

Bikarmót ÍF í sundi á Akureyri 8. júní

Sundfélagið ÓÐINN heldur Bikarkeppni ÍF í sundi í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra laugardaginn 8. júní 2013. Dagskrá:Laugardagur:14-15 Upphitun15:00 Keppni hefstKeppnin:Keppt er í Sundlaug Akureyrar sem er 25 m útilaug. Upphitun hefst kl. 14:00 og mótið 15:00.  Mótið ætti ekki að...

Íslandsleikar SO í knattspyrnu 25. maí

Íslandsleikar Special Olympics verða í Egilshöll, laugardaginn 25. maí 10.30.       Björgólfur Takefusa sér um upphitun kl. 10.00Leikarnir eru haldnir í samvinnu KSÍ, ÍF, KRR, Fjölni og Special Olympics á Íslandi.  Keppt er í flokkum getumeiri og getuminni, blönduð lið karla...

10 Íslandsmet á Vormóti Aspar

Vormót Aspar í sundi í 25m laug fór fram í Laugardalslaug um síðastliðna helgi þar sem 10 ný Íslandsmet litu dagsins ljós. Mótið sem nú var haldið í 30. sinn hefur í gegnum tíðina verið haldið með dyggum stuðningi Kiwanisklúbbsins...

Minningarsjóður Harðar Barðdal afhenti GSFÍ SNAG búnað

Miðvikudaginn 8. Maí 2013 boðaði minningarsjóður Harðar Barðdal til blaðamannafundar í Hraunkoti, æfingaaðstöðu Keilis í Hafnarfirði en þar hafa Golfsamtök fatlaðra á Íslandi(GSFÍ) haft aðstöðu undanfarin ár. Tilefnið var að afhenda GSFÍ veglega gjöf en um er að ræða svokallaðan...

ÍR-TT Íslandsmesitari í rauðum reimum

Lið ÍR-TT tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í keilu 2013 og árangurinn þakka þær að sjálfsögðu því þær reimuðu skóna með rauðum reimum.ÍF þakkar fyrir stuðninginn.

Vorboðinn ljúfi: Heklumenn í heimsókn

Með hækkandi sól er jafnan von á góðum gestum í Laugardalinn en ár hvert fær Íþróttasamband fatlaðra góða menn í visitasíu á skrifstofurnar. Vorboðinn ljúfi hjá Íþróttasambandi fatlaðra kemur í formi Kiwanismanna í Kiwanisklúbbi Heklu.Hópurinn heimsótti ÍF á dögunum þar...

Opinn fundur – fréttir frá IPC

Fimmtudaginn 9. maí næstkomandi verður kynning fyrir þjálfara, sundmenn, foreldra og aðra áhugasama á sundi fatlaðra.Um er að ræða fund með Inga Þór Einarssyni sem er annar tveggja landsliðsþjálfara ÍF í sundi en hann hefur síðustu daga gert víðreist á...

Völsungar reimuðu með rauðu

Öll blaklið Völsungs á öldungamóti BLÍ 2013 reimuðu skóna sína með rauðum reimum Special Olympics. Special Olympics á Íslandi þakkar kærlega fyrir stuðninginn.