Fréttir
Ólympíumótsförum vel fagnað við heimkomuna
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, fulltrúar frá Íþróttasambandi fatlaðra og Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands, aðstandendur og vinir, tóku fagnandi á móti Ernu Friðriksdóttur og Jóhanni Þór Hólmgrímssyni keppendum á Vetrarólympíumóti fatlaðra við heimkomu þeirra frá Sochi.Erna og Jóhann tóku við...
Lokadagurinn runninn upp
Þá er komið að síðasta keppnisdeginum hér á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Erna Friðriksdóttir lokar mótinu fyrir Íslands hönd er hún keppir í stórsvigi á eftir. Stórsvigskeppni kvenna hefst kl. 09:30 að staðartíma eða kl. 05:30 að íslenskum tíma. Stórsvigskeppnin...
Keppni lokið á Vetrarólympíumótinu - Erna níunda
Keppni í alpagreinum er lokið á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Keppni í stórsvigi í flokki sitjandi kvenna var að ljúka þar sem Erna Friðriksdóttir hafnaði í 9. sæti á samanlögðum tíma, 3:31,19 mín. Þau Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson...
Jóhann keppir í stórsvigi í dag
Jóhann Þór Hólmgrímsson keppir í stórsvigi í dag á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Þetta er síðasta grein Jóhanns á mótinu en hann hefur þegar keppt í svigi þar sem honum tókst ekki að komast í síðari ferð keppninnar eftir að...
Mjög góð reynsla - Jóhann hefur lokið keppni
„Þetta var mjög góð reynsla og frábært að fá þetta tækifæri,“ sagði Jóhann Þór Hólmgrímsson áðan en hann hefur nú lokið þátttöku sinni í Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Jóhann keppti í svigi og stórsvigi og ætlar sér enn ofar á...
Jóhann keppir í svigi í dag
Annar keppnisdagur íslenska hópsins er runninn upp á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi í Rússlandi. Nú er röðin komin að Jóhanni Þór Hólmgrímssyni að spreyta sig í svigi. Jóhann, líkt og Erna Friðriksdóttir, keppir í sitjandi flokki en 41 skíðamaður er...
Jóhann úr leik í svigi
Jóhann Þór Hólmgrímsson er úr leik í svigi í sitjandi flokki karla en honum tókst ekki að ljúka fyrri ferð á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Alls þrettán skíðamenn mættu ekki til keppni eða féllu úr leik eins og Jóhann í...
Erna fyrst íslenskra kvenna til að ljúka keppni
Erna Friðriksdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna til þess að ljúka keppni í alpagreinum á vetrarólympíumóti fatlaðra þegar hún hafnaði í níunda sæti í svigkeppni sitjandi kvenna í Sochi. Hin þýska Anna-Lena Forster hafði sigur á samanlögðum tíma 2:14.35...
Sir Philip Craven heillaður af Norrænu samvinnunni
Í gærkvöldi efndu Svíar til samkomu í Sochi og buðu m.a. Sir Philip Craven forseta Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra. Fulltrúar Íslands við samkomuna voru þeir Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri afreks- og fjármálasviðs ÍF ásamt eiginkonu sinni Guðbjörgu Hafsteinsdóttur, Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF...
Breytt dagskrá - Erna keppir á morgun
Skjótt skipast veður í lofti en nú hefur verið gerð breyting á keppnisdagskránni hjá Ernu Friðriksdóttur. Upphaflega átti hún að keppa fyrst í svigi þann 14. mars næstkomandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi en vegna veðurs hefur keppnin í svigi...
Hörður: Erum ekki langt á eftir
Við tókum stutt spjall við Hörð Finnbogason úti í Sochi en Hörður er annar af tveimur aðstoðarþjálfurum Íslands á Vetrarólympíumóti fatlaðra sem nú stendur yfir:
Heimamenn í fantaformi
Heimamenn í Rússlandi hafa farið vel af stað á Vetrarólympíumóti fatlaðra og tróna langefstir á toppi verðlunatöflunnar. Rússar hafa til þessa á fyrstu þremur keppnisdögunum unnið til 24 verðlauna og þar af eru 7 gullverðlaun.Úkraínumenn og Bandaríkjamenn eru saman í...
Lyftuspjall með Ernu og Jóhanni
Þau Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson stunda þessa dagana æfingar í Sochi en senn líður að keppni. Hörður Finnbogason annar tveggja aðstoðarþjálfara í ferðinni tók stutt „lyftuspjall“ við Ernu og Jóhann á æfingu í gær:
Erna verður fánaberi Íslands í kvöld
Opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra fer fram í kvöld í Sochi. Hátíðin hefst kl. 20:00 að staðartíma eða kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður sýnt frá hátíðinni í beinni útsendingu hjá RÚV. Erna Friðriksdóttir verður fánaberi Íslands í kvöld. Þetta er...
Vetrarólympíumótið sett í Sochi
Vetrarólympíumót fatlaðra er hafið í Sochi. Mikilfengleg opnunarhátíð mótsins fór fram í kvöld þar sem Erna Friðriksdóttir, Skíðafélaginu Stafdal og NSCD Winter Park, var fánaberi Íslands í kvöld.Heimamenn í Rússlandi buðu upp á íburðarmikla opnunarhátíð sem náði hápunkti þegar íþróttahetjur...
Opnunarhátíðin á morgun - „Fyrsta æfingin góð“
Á morgun fer fram opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra í Sochi. Ísland verður það sextánda í röðinni af þjóðunum sem ganga munu inn á Ólympíumótsleikvanginn í innmarseringu keppnislandanna. Opnunarhátíðin hefst kl. 20:00 að staðartíma eða kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður...
Íslenski hópurinn boðinn velkominn til Sochi
Í morgun fór fram „Team Welcome Ceremony“ í fjallaþorpi Ólympíumótsins í Sochi þar sem íslenski hópurinn var boðinn velkominn á leikana. Þjóðsöngur Íslands var leikinn við athöfnina á meðan íslenski fáninn var dreginn að húni.Keppendurnir Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór...
Ráðherra fer ekki til Sotsjí
Eftirfarandi tilkynning birtist á heimasíðu Velferðarráðuneytisins í dag:„Íslensku keppendurnir á Ólympíumóti fatlaðra komu til Sotsjí í nótt ásamt þjálfurum sínum en keppnisdagar þeirra eru 13. og 16. mars. Hugur minn er hjá þessu öfluga og efnilega íþróttafólki sem hefur lagt...
Vegna Ólympíumóts fatlaðra í Sochi
Vegna þess ástands sem nú ríkir á Krímskaga vill Íþróttasamband fatlaðra koma á framfæri eftirfarandi yfirlýsingu frá Alþjóðaólympíuhreyfingu fatlaðra – IPC. Þar segir að IPC ásamt framkvæmdanefnd Vetrarólympímóts fatlaðra, sem fram fer í Sochi 7. – 16. mars n.k., fylgist...
Sochi: 3 dagar til stefnu
Í dag eru 3 dagar þangað til Vetrarólympíumót fatlaðra verður sett í Sochi í Rússlandi. Sir Philip Craven forseti Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC) lenti í Sochi eldsnemma í morgun. Þetta verður í fjórða og síðasta sinn sem Craven verður forseti IPC...