Fréttir
Íslandsmót ÍF í sundi og frjálsum
Sund Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi verður haldið helgina 5. – 6. apríl í Laugardalslaug. Mótið hefst á laugardaginn 5. apríl með upphitun kl. 12.00 og keppni hefst kl. 13.00 Sunnudaginn 6. apríl hefst upphitun kl. 09.00 og keppni hefst kl. 10.00....
Ólympíumótsförum vel fagnað við heimkomuna
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, fulltrúar frá Íþróttasambandi fatlaðra og Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands, aðstandendur og vinir, tóku fagnandi á móti Ernu Friðriksdóttur og Jóhanni Þór Hólmgrímssyni keppendum á Vetrarólympíumóti fatlaðra við heimkomu þeirra frá Sochi.Erna og Jóhann tóku við...
Lokadagurinn runninn upp
Þá er komið að síðasta keppnisdeginum hér á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Erna Friðriksdóttir lokar mótinu fyrir Íslands hönd er hún keppir í stórsvigi á eftir. Stórsvigskeppni kvenna hefst kl. 09:30 að staðartíma eða kl. 05:30 að íslenskum tíma. Stórsvigskeppnin...
Keppni lokið á Vetrarólympíumótinu - Erna níunda
Keppni í alpagreinum er lokið á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Keppni í stórsvigi í flokki sitjandi kvenna var að ljúka þar sem Erna Friðriksdóttir hafnaði í 9. sæti á samanlögðum tíma, 3:31,19 mín. Þau Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson...
Jóhann keppir í stórsvigi í dag
Jóhann Þór Hólmgrímsson keppir í stórsvigi í dag á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Þetta er síðasta grein Jóhanns á mótinu en hann hefur þegar keppt í svigi þar sem honum tókst ekki að komast í síðari ferð keppninnar eftir að...
Mjög góð reynsla - Jóhann hefur lokið keppni
„Þetta var mjög góð reynsla og frábært að fá þetta tækifæri,“ sagði Jóhann Þór Hólmgrímsson áðan en hann hefur nú lokið þátttöku sinni í Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Jóhann keppti í svigi og stórsvigi og ætlar sér enn ofar á...
Jóhann keppir í svigi í dag
Annar keppnisdagur íslenska hópsins er runninn upp á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi í Rússlandi. Nú er röðin komin að Jóhanni Þór Hólmgrímssyni að spreyta sig í svigi. Jóhann, líkt og Erna Friðriksdóttir, keppir í sitjandi flokki en 41 skíðamaður er...
Jóhann úr leik í svigi
Jóhann Þór Hólmgrímsson er úr leik í svigi í sitjandi flokki karla en honum tókst ekki að ljúka fyrri ferð á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi. Alls þrettán skíðamenn mættu ekki til keppni eða féllu úr leik eins og Jóhann í...
Erna fyrst íslenskra kvenna til að ljúka keppni
Erna Friðriksdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna til þess að ljúka keppni í alpagreinum á vetrarólympíumóti fatlaðra þegar hún hafnaði í níunda sæti í svigkeppni sitjandi kvenna í Sochi. Hin þýska Anna-Lena Forster hafði sigur á samanlögðum tíma 2:14.35...
Sir Philip Craven heillaður af Norrænu samvinnunni
Í gærkvöldi efndu Svíar til samkomu í Sochi og buðu m.a. Sir Philip Craven forseta Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra. Fulltrúar Íslands við samkomuna voru þeir Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri afreks- og fjármálasviðs ÍF ásamt eiginkonu sinni Guðbjörgu Hafsteinsdóttur, Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF...
Breytt dagskrá - Erna keppir á morgun
Skjótt skipast veður í lofti en nú hefur verið gerð breyting á keppnisdagskránni hjá Ernu Friðriksdóttur. Upphaflega átti hún að keppa fyrst í svigi þann 14. mars næstkomandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi en vegna veðurs hefur keppnin í svigi...
Hörður: Erum ekki langt á eftir
Við tókum stutt spjall við Hörð Finnbogason úti í Sochi en Hörður er annar af tveimur aðstoðarþjálfurum Íslands á Vetrarólympíumóti fatlaðra sem nú stendur yfir:
Heimamenn í fantaformi
Heimamenn í Rússlandi hafa farið vel af stað á Vetrarólympíumóti fatlaðra og tróna langefstir á toppi verðlunatöflunnar. Rússar hafa til þessa á fyrstu þremur keppnisdögunum unnið til 24 verðlauna og þar af eru 7 gullverðlaun.Úkraínumenn og Bandaríkjamenn eru saman í...
Lyftuspjall með Ernu og Jóhanni
Þau Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson stunda þessa dagana æfingar í Sochi en senn líður að keppni. Hörður Finnbogason annar tveggja aðstoðarþjálfara í ferðinni tók stutt „lyftuspjall“ við Ernu og Jóhann á æfingu í gær:
Erna verður fánaberi Íslands í kvöld
Opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra fer fram í kvöld í Sochi. Hátíðin hefst kl. 20:00 að staðartíma eða kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður sýnt frá hátíðinni í beinni útsendingu hjá RÚV. Erna Friðriksdóttir verður fánaberi Íslands í kvöld. Þetta er...
Vetrarólympíumótið sett í Sochi
Vetrarólympíumót fatlaðra er hafið í Sochi. Mikilfengleg opnunarhátíð mótsins fór fram í kvöld þar sem Erna Friðriksdóttir, Skíðafélaginu Stafdal og NSCD Winter Park, var fánaberi Íslands í kvöld.Heimamenn í Rússlandi buðu upp á íburðarmikla opnunarhátíð sem náði hápunkti þegar íþróttahetjur...
Opnunarhátíðin á morgun - „Fyrsta æfingin góð“
Á morgun fer fram opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra í Sochi. Ísland verður það sextánda í röðinni af þjóðunum sem ganga munu inn á Ólympíumótsleikvanginn í innmarseringu keppnislandanna. Opnunarhátíðin hefst kl. 20:00 að staðartíma eða kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður...
Íslenski hópurinn boðinn velkominn til Sochi
Í morgun fór fram „Team Welcome Ceremony“ í fjallaþorpi Ólympíumótsins í Sochi þar sem íslenski hópurinn var boðinn velkominn á leikana. Þjóðsöngur Íslands var leikinn við athöfnina á meðan íslenski fáninn var dreginn að húni.Keppendurnir Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór...
Ráðherra fer ekki til Sotsjí
Eftirfarandi tilkynning birtist á heimasíðu Velferðarráðuneytisins í dag:„Íslensku keppendurnir á Ólympíumóti fatlaðra komu til Sotsjí í nótt ásamt þjálfurum sínum en keppnisdagar þeirra eru 13. og 16. mars. Hugur minn er hjá þessu öfluga og efnilega íþróttafólki sem hefur lagt...
Vegna Ólympíumóts fatlaðra í Sochi
Vegna þess ástands sem nú ríkir á Krímskaga vill Íþróttasamband fatlaðra koma á framfæri eftirfarandi yfirlýsingu frá Alþjóðaólympíuhreyfingu fatlaðra – IPC. Þar segir að IPC ásamt framkvæmdanefnd Vetrarólympímóts fatlaðra, sem fram fer í Sochi 7. – 16. mars n.k., fylgist...








