Fréttir
Sportþátturinn Mánudagskvöld
Ólafur Ólafsson - ÖspGestur frá Hæli ræddi við Ólaf Ólafsson sem verið hefur formaður Íþróttafélagsins Aspar frá árinu 1980.Guðmundur Sigurðsson - NesGestur frá Hæli ræddi við Guðmund Sigurðsson formann Íþróttafélagsins Nes á Suðurnesjum.Valgeir Backman - GnýrGestur frá Hæli ræddi við...
Tólf met féllu í Ásvallalaug
Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í 25m laug er lokið en mótið fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Alls féllu 12 ný Íslandsmet á mótinu þar sem Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í miklu stuði og setti fimm ný met....
Fjögur Íslandsmet í Ásvallalaug
40 met hjá Thelmu! Fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug er lokið í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls féllu fjögur Íslandsmet þennan daginn, tvö þeirra í eigu Thelmu Bjargar Björnsdóttur. Þar með hefur Thelma sett alls 40...
Takk fyrir okkur
Íþróttasamband fatlaðra vill koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem hlupu til styrktar sambandinu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst síðastliðnum. Sem fyrr fjölmennti starfsfólk Össurar í hlaupinu til handa ÍF en fleiri hlupu einnig í nafni ÍF og kann...
IPC 25 ára - The future of Paralympic Movement
Sir Philip Craven spenntur fyrir framtíðinni Þetta árið fagnar Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) 25 ára afmæli sínu en þann 22. september tók hreyfingin til starfa í núverandi mynd. Í októberbyrjun stóð IPC að 25 ára fögnuði þar sem Sveinn Áki Lúðvíksson...
Íslandsmót ÍF í 25 metra laug 1.-2. nóvember
Dagana 1.-2. nóvember næstkomandi fer Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25 metra laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Laugardaginn 1. november hefst upphitun kl. 14:00 og keppni kl. 15:00. Sunnudaginn 2. nóvember hefst upphitun kl. 09:00 og keppni kl....
Eitthundrað Íslandsmet hjá Kolbrúnu
Fjarðarmótið í sundi í 25m. laug fór fram á dögunum þar sem sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörður/SH, setti sitt eitthundraðasta Íslandsmet. Magnaður árangur hjá þessari öflugu sundkonu þrátt fyrir ungan aldur.Kolbrún setti fjögur ný Íslandsmet á Fjarðarmótinu í flokki S14,...
Markboltaæfingar á laugardögum
Æfingar í markbolta (Goalball) fara fram í íþróttahúsi ÍFR í Hátuni á laugardögum í vetur. Allir velkomnir á æfingarnar en verkefnið er í samstarfi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og Blindrafélagsins.Æfingarnar fara fram alla laugardaga frá kl. 11-12. Nánari upplýsingar veitir...
Bocciadeild Völsungs batt enda á þriggja ára sigurgöngu Nes
Íslandsmóti ÍF í einliðaleik í boccia er lokið á Seyðisfirði. Íþróttafélagið Viljinn sá um framkvæmd mótsins og gerði það með miklum sóma við harða keppni þar sem fjöldi glæstra tilþrifa litu dagsins ljós. Bocciadeild Völsungs batt enda á þriggja ára...
Seyðisfjörður iðar af lífi um helgina
Íslandsmót Íþróttasamband fatlaðra í einliðaleik í boccia var sett á Seyðisfirði í gærkvöldi. Um 200 keppendur eru skráðir til leiks. Fjöldi leikja fer fram í dag og á morgun og lýkur mótinu með veglegu lokahófi í íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar.Á Seyðisfirði er...
Norðurlandsmót í boccia 25. október
Norðurlandsmót í boccia fer fram laugardaginn 25. október næstkomandi. Að þessu sinni fer mótið fram á Akureyri og verður haldið í Íþróttahöllinni.Íþróttafélagið Eik á Akureyri heldur mótið í ár en allar nánari upplýsingar veitir Haukur Þorsteinsson formaður Eikar á haukureik@simnet.is...
Frjálsar fyrir 14 ára og eldri hjá ÍFR
Frjálsíþróttaæfingar ÍFR fyrir fatlaða 14 ára og eldri hefjast mánudaginn 6. október næstkomandi kl. 17:30. Þjálfari er Ásta Katrín Helgadóttir (gsm: 846 8030).Æft verður í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudötum kl. 17:30. Skráningar fara fram á astakata12@gmail.com...
Thelma og Aníta byrja vel
Haustmót Ármanns í sundi fór fram um síðastliðna helgi. Þær Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Fjörður/Breiðablik, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, opnuðu sundárið með stæl.Thelma setti tvö ný Íslandsmet á mótinu, það fyrra í 800m skriðsundi er hún synti á tímanum 12:32,57mín...
Íslandsmótið í boccia á Seyðisfirði um helgina
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einstaklingskeppni í boccia fer fram á Seyðisfirði dagana 2.-4. október næstkomandi. Mótssetning fer fram fimmtudagskvöldið 2. október kl. 20:30 í íþróttahúsinu á Seyðisfirði. Keppnin sjálf hefst föstudagsmorguninn 3. október kl. 09:00 og lýkur á laugardag. Þegar...
Þjálfaranámskeið ÍF fyrir aðila sem vinna með fötluðu sundfólki
Námskeiðið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á málefninu, bróðurparti dagskrárinnar verður miðað að þjálfurum. Námskeiðið fer fram í fundarsal E hjá ÍSÍ á 3. hæð Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal þann 11. október næstkomandi. Hluti námskeiðsins mun fara fram á ensku en spurningar...
Nóg við að vera í Antverpen
Íslenska íþróttafólkið hefur í mörg horn að líta þessa dagana á Evrópuleikum Special Olympics sem fram fara í Antverpen í Belgíu. Knattspyrnuliðið gerði 1-1 jafntefli við Króata í gær en máttu svo sætta sig við 3-1 ósigur gegn Lettum. Í dag...
FSÍ óskar eftir sjálfboðaliðum vegna EM
Evrópumeistaramót í hópfimleikum 2014 fer fram í Laugardalshöll dagana 15.-18. október næstkomandi. Fimleikasamband Íslands er að safna saman öflugum hóp sjálfboðaliða sem hefði áhuga á að vinna með skemmtilegum hóp við undirbúning, uppsetningu og framkvæmd mótsins.Áhugasamir geta sett sig í...
Sveinn og Helga heimsóttu íslenska hópinn í Antverpen
Sveinn Áki Lúðvíksson formaður Íþróttasambands fatlaðra og Helga Steinunn Guðmundsdóttir, varaforseti ÍSÍ, heimsóttu á dögunum íslenska Special Olympics hópinn sem nú dvelur í Antverpen í Belgu þar sem Evrópuleikar Special Olympics fara fram.Sveinn og Helga kynntu sér m.a. verkefnið Healthy...
Myndband frá innmarseringunni í Antverpen
Mikið er við að vera þessa dagana á Evrópuleikum Special Olympics í Antverpen en þar eru nú 29 íslenskir keppendur að láta til sín taka. Á dögunum fór fram setningarhátíð leikanna og er hægt að sjá innmarseringu íþróttamanna í heild...
Frjálsíþróttaæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni
Frjálsíþróttaæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni 13 ára og yngri hefjast á nýjan leik næsta fimmtudag, 18. september. Æfingarnar fara fram kl. 16:50-17:50 í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Líkt og á síðasta tímabili verða það Theodór Karlsson (663 0876) og Linda Kristinsdóttir...