Fréttir

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2014

Sunnudaginn 25. maí kl. 12.15 – 15.00 á fara Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fram á KR-vellinum. Verkefnið er samstarfsverkefni Special Olympics á Íslandi, KSÍ, KRR og KR.   Keppt verður í Unified knattspyrnu í 7 manna liðum og má skrá...

Tvö Íslandsmet á Opna þýska

Opna þýska meistaramótið í sundi fór fram um síðastliðna helgi í Berlín. Jón Margeir Sverrisson setti þar tvö ný Íslandsmet. Fleiri íslenskir sundmenn úr röðum fatlaðra tóku þátt í mótinu en þar má nefna Vöku Þórsdóttur úr Firði sem átti...

KSÍ fær viðurkenningu fyrir samstarf við Special Olympics á Íslandi

Viðurkenningin afhent á fundi Evrópusamtaka Special Olympics í VarsjáKnattspyrnusamband Íslands hlaut á dögunum viðurkenningu frá Evrópusamtökum Special Olympics fyrir farsælt samstarf við Special Olympics á Íslandi. Það var Guðlaugur Gunnarsson, starfsmaður KSÍ, sem veitti viðurkenningunni móttöku á ráðstefnu Special Olympics...

Thelma í fantaformi í Glasgow

Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í fantaformi um páskahelgina þegar opna breska meistaramótið í sundi fór fram í Glasgow. Keppt var í sömu sundhöll og hýsa mun heimsmeistaramót fatlaðra í sundi sumarið 2015. Thelma Björg setti samtals átta ný Íslandsmet...

Fimm Íslandsmet fallin á opna breska

Fjórir íslenskir sundmenn standa nú í ströngu á opna breska meistaramótinu í Glasgow og þegar hafa fimm Íslandsmet litið dagsins ljós. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í stuði í bringusundinu í gær og setti tvö ný Íslandsmet og Jón Margeir...

Fimm gull dreifðust á fimm félög

Íslandsmótið í sveitakeppni í boccia fór fram á Akureyri um helgina. Gríðarleg spenna var í keppninni í 1. deild þar sem keppendur máttu bíða eftir niðurstöðum reiknimeistaranna til að fá úr því skorið hver hefði hreppt gullið. Sveit Eik-D fagnaði...

Lengi lifir í gömlum glæðum

Akur átti góðu gengi að fagna á Íslandsmótinu í borðtennis sem fram fór á Akureyri um helgina. Viðeigandi þar sem félagið fagnar 40 ára afmæli sínu á þessu ári. Liðsmenn Akurs unnu til fjögurra gullverðlauna í einstaklingskeppninni og þá var...

Eik-D Íslandsmeistari í boccia

Íslands- og Hængsmót fóru fram um helgina á Akureyri en keppt var í boccia, borðtennis og lyftingum. Heimamenn í Eik urðu Íslandsmeistarar í sveitakeppninni í boccia en sigursveitina sem bar nafnið Eik-D skipuðu þau Magnús Ásmundsson, María Dröfn Einarsdóttir og...

Fjórir fulltrúar Íslands á Opna breska

Opna breska meistaramótið í sundi fer fram dagan 18.-21. apríl næstkomandi og hefur Íþróttasamband fatlaðra valið fjóra sundmenn til þátttöku í mótinu fyrir Íslands hönd. Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörður/SH, Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, og Aníta Ósk...

Sex met féllu í Laugardal um helgina

Fjögur Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í sundi um nýliðna helgi. Eitt í einstaklingsgrein og þrjú í boðsundi. Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14 Firði setti Íslandsmet í 50 m bringusundi þegar hún synti á tímanum 0:39,35. Svo voru það félagar hennar...

Fjörug helgi framundan

Um helgina fara fram Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum innanhúss og í sundi. Keppni í frjálsum fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en keppni í sundi fer fram í Laugardalslaug. Í frjálsum er aðeins keppt á laugardag, 5. apríl, en...

Sumarbúðir ÍF 2014

Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni 2014 fara fram dagana 20.-27. júni og svo 27. júní-4. júlí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar inni á www.sumarbudirif.is eins með því að smella hér á kynningarbækling Sumarbúðanna þar...

Ætlar að reyna að ná heimsmetinu í sumar

Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í...

Víðarr gefur öll verðlaun á Íslandsmótinu

Lionsklúbburinn Víðarr hefur um árabil gefið öll verðlaun til Íslandsmóta ÍF og í ár var engin undantekning þar á. Nýlega veitti Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, viðtöku gjafabréfi að upphæð kr. 300 þúsund til kaupa á verðlaunapeningum en alls veitti klúbburinn...

Norðurlandamót fatlaðra í boccia – val keppenda

Norðurlandamóti fatlaðra í boccia verður haldið í Varberg í Svíþjóð dagana 9. til 12. maí 2014. Mótin, sem haldin eru annað hvert ár, fara fram til skiptis á Norðulöndunum en síðasta mót sem haldið var árið 2012 fór fram hér...

Íþróttasamband fatlaðra hjálpaði mér að komast lengra

Ég heiti Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir og er í tómstunda- og félagsmálafræði í Háskóla Íslands.Ég hóf nám í diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun árið 2009 og útskrifaðist  árið 2011. Með hörku fékk ég svo að halda áfram í tómstundafræði,Ég er líklega...

Myndbönd frá íslensku keppendunum í Sochi

Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra er með öfluga rás á Youtube en þar inni má nú finna allar keppnirnar hjá þeim Jóhanni Þór Hólmgrímssyni og Ernu Friðriksdóttur í Sochi. Smellið hér til að skoða allar keppnir Íslands í Sochi 2014

Aníta með nýtt Íslandsmet í 800m. skriðsundi

Sundkonan Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Fjörður/Breiðablik, setti um helgina nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 800m. skriðsundi á Actavismótinu í Hafnarfirði. Aníta Ósk keppir í flokki S14, flokki þroskahamlaðra, og bætti met Kolbrúnar Öldu Stefánsdóttur sem staðið hafði síðan í febrúar 2012. Aníta...

Gáfu Bláa Lóninu áritað skilti

Vetrarólympíumótsfararnir þau Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson komu heim til Íslands eftir útgerðina í Sochi síðastliðinn mánudag. Á þriðjudag bauð Bláa Lónið þátttakendum í mótinu til hádegisverðar á veitingastaðnum Lava í Bláa Lóninu en Bláa Lónið er einn af...

Íslandsmót ÍF í sundi og frjálsum

Sund Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi verður haldið helgina 5. – 6. apríl í Laugardalslaug. Mótið hefst á laugardaginn 5. apríl með upphitun kl. 12.00 og keppni hefst kl. 13.00 Sunnudaginn 6. apríl hefst upphitun kl. 09.00 og keppni hefst kl. 10.00....