Fréttir
Thelma fimmta á nýju Íslandsmeti
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, hefur nú lokið keppni á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven en áðan hafnaði hún í 5. sæti í úrslitum í 100m skriðsundi á nýju Íslandsmeti sem var 1:24,09 mín. Glæsilegt mót að baki hjá Thelmu...
Thelma í 6. sæti með tvö ný Íslandsmet
Thelma Björg Björnsdóttir hafnaði í dag í 6. sæti í 200m fjórsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í Eindhoven í Hollandi. Árangurinn lætur ekki á sér standa hjá Thelmu sem vart dýfir tá í laugina án þess að...
Tvö ný Íslandsmet í undanrásum morgunsins
Allir fjórir íslensku sundmennirnir tóku þátt í undanrásum í morgun á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer í Eindhoven í Hollandi. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, og Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður/SH, settu báðar ný Íslandsmet.Thelma Björg Björnsdóttir komst í úrslit...
Jón, Thelma og Kolbrún öll með Íslandsmet í úrslitum
Þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra er nú lokið hjá íslenska hópnum. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, reið á vaðið í 50m...
Brons og tæplega 9 sekúndna bæting hjá Thelmu
Fyrsta keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaða í sundi er lokið þar sem Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, landaði bronsverðlaunum í 400m skriðsundi í flokki S6 (hreyfihamlaðir). Thelma kom í bakkann á 6:03,67 mín. Thelma hafnaði í 3. sæti á eftir hinni úkraínsku...
Thelma fimmta í flugi og sjöunda í bringu
Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi er að ljúka og var Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, rétt í þessu að klára daginn fyrir Ísland. Thelma var eini Íslendingurinn sem keppti í dag en hún bætti naumlega Íslandsmetið sitt í 50m...
Elín Fanney sigurvegari á minningarmóti Harðar
Hið árlega minningarmót Harðar Barðdal var haldið á púttvellinum við Hraunkot, mánudaginn 21. júlí sl. Þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið en það eru GSFÍ ( Golfsamtök fatlaðra) sem standa fyrir mótinu með það að markmiði að...
Að loknu hlaupi René Kujan - Styrktaruppboð á treyjum árituðum af heimsmethöfum
Hlauparinn René Kujan er haldinn heim á leið, alsæll eftir enn eitt ofurhlaup sitt til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) og Hollvinum Grensásdeildar (HG). Hlaupinu lauk hann við Látrabjarg 8. júlí sl. en þá hafði hann hlaupið þvert yfir Ísland þar...
EM í Hollandi í beinni á netinu
Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi verður í beinni netútsendingu hjá Paralympicsport.tv en mótið fer fram dagana 4.-10. ágúst næstkomandi. Gert er ráð fyrir að næstum 400 sundmenn frá um 40 þjóðlöndum á mótinu sem fram fer í Pieter van den Hoogenband...
Starfsmenn Össurar hlaupa fyrir ÍF í Reykjavíkurmaraþoninu
Hvert ár hlaupa starfsmenn Össurar í Reykjavíkurmaraþoni til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og verður maraþonið í ár engin undantekning. Með hverjum kílómetra sem hlaupinn er rennur upphæð til styrktar starfsemi ÍF.Hlaupahópur Össurar er skráður inni á www.hlaupastyrkur.is og þar er hægt...
René fer um Bitrufjörð í dag
Ofurmaðurinn René Kujan fer um Bitrufjörð í dag og endar við Kollafjörð á hlaupi sínu yfir Ísland til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Endurhæfingarstöð Grensás. Hann lagði af stað frá Gerpi og lýkur hlaupinu að Bjargtöngum. René ætti að vera orðinn...
Keppendur Íslands á EM fatlaðra í frjálsum
Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum þetta sumarið en mótið fer fram í Swansea í Wales. Keppendur Íslands verða Helgi Sveinsson, Ármann, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR og Arnar Helgi Lárusson, Nes. Helgi er ríkjandi heimsmeistari í...
Tvö Íslandsmet komin í Berlín
Þrjár íslenskar frjálsíþróttakonur eru nú staddar á opna þýska meistaramótinu í Berlín í frjálsum fatlaðra. Gærdagurinn hafði tvö ný Íslandsmet í för með sér en Hulda Sigurjónsdóttir, Suðri, setti þá nýtt Íslandsmet í kringlukasti í flokki 20 er hún kastaði...
Í minningu Ólafs E. Rafnssonar
Í gær var liðið eitt ár frá fráfalli Ólafs E. Rafnssonar fyrrum forseta Íþrótta- og ólympíusambands Íslands sem og forseta FIBA Europe. Framkvæmdastjórn ÍSÍ og starfsfólk lagði blómsveig á leiði hans í gær af þessu tilefni. Okkur hjá Íþróttasambandi fatlaðra er...
Sumarbúðir ÍF komnar á Facebook
Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra að Laugarvatni hefjast í dag. Heimasíða búðanna er http://sumarbudirif.is en nú er einnig komin í loftið Facebook-síða fyrir búðirnar og má skoða hana hér.
Þrjár á opna þýska
Opna þýska meistaramótið í frjálsum fatlaðra hefst á morgun, föstudag. Þrjár íslenskar frjálsíþróttakonur eru mættar út til Berlínar til að taka þátt. Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR, mun keppa á mótinu sem og þær Hulda Sigurjónsdóttir, Suðra, og Ingeborg Eide Garðarsdóttir,...
Tilþrifamyndband frá Sochi
Nú þremur mánuðum eftir að Vetrarólympíumóti fatlaðra lauk í Sochi í Rússlandi hefur Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) gefið út þriggja mínútna langt myndband um leikana.Um er að ræða þriggja mínútna stuttmynd af öllu því helsta sem fram fór í Sochi en...
René farinn af stað - Ofurmaðurinn
HLAUPIÐ KRINGUM ÍSLAND OG YFIR ÍSLAND TIL STUÐNINGS ÍF OG GRENSÁS Ofurhlauparinn René Kujan mun hlaupa yfir Ísland til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Endurhæfingarstöð Grensás. Þetta “íslenska” verkefni hans hófst árið 2012 þegar hann hljóp aleinn kringum Ísland; 30 maraþon á 30 dögum. Árið 2013 hljóp...
Ásta Katrín orðin ITO
Ásta Katrín Helgadóttir lauk á dögunum prófi sem IPC Athletics National Technical Official á vegum Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC). Ásta Katrín er fyrst Íslendinga til að ljúka þessu námskeiði hjá IPC en það gefur henni réttindi til að hafa yfirumsjón...
Ísland sendir fjóra sundmenn á EM í Eindhoven
Íþróttasamband fatlaðra hefur valið fjóra sundmenn sem keppa munu fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í ágústmánuði. Mótið fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 4.-10. ágúst næstkomandi. Ísland sendir einn karl og þrjár konur á mótið.Íslenski hópurinn...