Fréttir
Helgi stórbætti heimsmetið!
Hulda með tvö ný ÍslandsmetFrjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra er í ham þessi dægrin en í gærkvöldi stórbætti Helgi Sveinsson, Ármanni, heimsmet sitt í spjótkasti er hann kastaði spjótinu 57,36 metra! Stórglæsilegur árangur hjá Helga. Í maímánuði kastaði Helgi yfir ríkjandi...
Feðgarnir með sigur á púttmóti Harðar Barðdal
Hið árlega púttmót til minningar um Hörð Barðdal fór fram í Hraunkoti í Hafnarfirði í vikubyrjun. Feðgarnir Pálmi Pálmason og Pálmi Ásmundsson höfðu sigur á mótinu, Pálmason í flokki fatlaðra en Ásmundsson og sá eldri í flokki ófatlaðra. Pálmi Pálmason...
EM 2016 í sundi verður í Portúgal
Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi verður haldið í Madeira í Portúgal dagana 15.-21. maí á næsta ári. Gert er ráð fyrir að um 450 sundmenn frá 50 þjóðlöndum taki þátt í mótinu sem verður eitt stærsta sundmót ársins fyrir Paralympics í...
Áhorfendur hjálpa Símanum að styrkja fatlað knattspyrnufólk
Síminn styrkir ÍF og Special Olympics um ákveðna upphæð á hvern áhorfandaKSÍ hefur í mörg ár unnið með Íþróttasambandi fatlaðra og Special Olympics á Íslandi að því að efla þátttöku fatlaðra í knattspyrnu. 41 keppandi frá Íslandi fer á alþjóðaleika...
Landsliðsþjálfarinn ánægður með ört stækkandi landsliðshóp
Frjálsíþróttafólk ÍF gerði góða ferð til Grosseto á Opna Ítalska meistaramótið á dögunum. Helgi Sveinsson, Ármanni sigraði örugglega í spjótkasti í flokki aflimaðra F42 með því að kasta 52,61 m sem er nálægt gamla heimsmetinu (52,79m) sem hann sló um...
Púttmót Harðar Barðdal í Hraunkoti í dag
Púttmót á vegum minningarsjóðs um Hörð Barðdal verður haldið á púttvellinum að Hraunkoti hjá Golfkúbbnum Keili í Hafnarfirði 22. Júní kl: 18.00. Vonumst til að sjá sem flesta gamla vini Harðar og aðra .Minningarsjóður um Hörð BarðdalMynd/ Hörður Barðdal var einn...
Allir keppnisdagar HM í beinni á netinu!
Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram dagana 13.-19. júlí í Glasgow í Skotlandi og verða allir sjö keppnisdagar mótsins í beinni á netinu á vefsíðunni www.glasgow2015.com Á vefsíðunni má einnig finna keppnisdagskrá mótsins en eins og áður hefur komið fram...
Fjórir á leið á HM í sundi
Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Glasgow í Skotlandi dagana 13.-19. júlí næstkomandi. Ísland mun tefla fram fjórum sundmönnum á mótinu að þessu sinni. Sundmenn Íslands á mótinu: Jón Margeir Sverrisson - S14 - FjölnirKolbrún Alda Stefánsdóttir - S14 - Fjörður/SHThelma...
Fjörður bikarmeistari áttunda árið í röð
Sjö Íslandsmet féllu á mótinuFjörður er bikarmeistari í sundi áttunda árið í röð eftir öruggan sigur í Laugardalslaug í dag. Fjörður hlaut 13908 stig í keppninni en þetta var þriðja árið í röð sem keppt er um Blue Lagoon bikarinn...
Ísland sendir 18 keppendur á Norræna barna- og unglingamótið
Norræna barna- og unglingamótið fer fram í Færeyjum þetta sumarið og sem fyrr sendir Ísland fjölmennan hóp til þátttöku. Mótið á sér langa sögu þar sem fötluð börn og ungmenni koma saman og keppa í íþróttum og kynnast kollegum sínum...
Hópbílar styrkja ÍF
Íþróttasamband fatlaðra fékk afhentan veglegan styrk á dögunum frá Hópbílum en leiðir þessara tveggja öflugu aðila hafa legið saman um nokkurra ára skeið. Þannig sáu Hópbílar um allan akstur tengdan Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi 2009 en það mót var haldið...
Blue Lagoon bikarinn 13. júní í Laugardalslaug
Blue Lagoon bikarinn í sundi fatlaðra fer fram laugardaginn 13. júní næstkomandi í Laugardalslaug. Fjörður frá Hafnarfirði á titil að verja en Hafnfirðingar hafa unnið bikarinn síðustu sjö ár í röð! Tekst einhverjum að velta þeim af stalli sínum þetta...
Radisson Blu, Icelandair og Rúmfatalagerinn framlengja við ÍF
Íþróttasamband fatlaðra framlengdi á dögunum þrjá styrktar- og samstarfssamninga við setningu sautjánda sambandsþings ÍF sem fram fór á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. ÍF framlengdi við Radisson Blu, Icelandair og Rúmfatalagerinn en öll þessi þrjú fyrirtæki eru á meðal öflugra...
Íslandsleikar SO í knattspyrnu 30. maí
Íslandsleikar Special Olympics í knattpyrnu fara fram 30. maí á KR vellinumKnattspyrnusamband Íslands hefur undanfarin ár skipulagt Íslandsleika Special Olympics í samstarfi við Special Olympics á Íslandi. Leikarnir hafa farið fram í samstarfi við knattspyrnufélag á hverjum stað, nú KR....
Helgi reynir við heimsmet - átján Íslandsmet komin
Frjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra hefur farið vel af stað árið 2015 en metin sem fallið hafa eru orðin átján talsins þetta árið! Á dögunum lönduðu þau Helgi Sveinsson og Hulda Sigurjónsdóttir tveimur nýjum Íslandsmetum. Helgi í spjótkasti í flokki F42...
Þrjú met í einu kasti hjá Helga!
Helgi Sveinsson á heimsmetið í spjótkasti F42Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ móti Ármanns á Laugardalsvelli. Þar með er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu fallið en það var...
The Color Run og Alvogen styðja við réttindi og velferð barna
- Hluti af þátttökugjöldum úr The Color Run renna til góðgerðarmála - 5 milljónum króna er úthlutað til íslenskra góðgerðarfélaga úr nýjum samfélagssjóði - Rauði krossinn, UNICEF og Íþróttasamband fatlaðra njóta góðs af hlaupinu Þrjú íslensk góðgerðarfélög hafa hlotið styrk úr nýjum samfélagssjóði The Color...
Thelma komin yfir 200 Íslandsmet!
Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, setti sitt tvö hundruðasta Íslandsmet í Berlín á dögunum og fell það í 100 metra baksundi. Ferlið hófst 29. janúar 2010 á Reykjavíkurmeistarmóti í 400 metra skriðsundi og síðan eru komin 203 til viðbótar. Thelma Björg hefur haft mikla...
500 dagar í Paralympics 2016
Sunnudaginn 26. apríl voru 500 dagar þangað til Paralympics í Rio 2016 verða settir við hátíðlega athöfn í borginni. Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) gerir ráð fyrir að Paralympics 2016 muni brjóta öll met í sjónvarpsáhorfi. Gert er ráð fyrir rúmlega 4000 íþróttamönnum...
Ólafur Þór sæmdur æðsta heiðursmerki ÍF
Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra stendur nú yfir á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. Við þingsetningu var Ólafur Þór Jónsson gerður að heiðursfélaga Íþróttasambands fatlaðra og honum einnig veitt æðsta heiðursmerki sambandsins. Ólafur Þór hefur setið í stjórn Íþróttasambands fatlaðra allt...