Fréttir
Málþing um andlega líðan íþróttamanna
Miðvikudaginn 9. september munu ÍSÍ, KSÍ og HR standa fyrir málstofu um andlega líðan íþróttamanna. Málstofan verður í stofu M208 í Háskólanum í Reykjavík og stendur frá klukkan 16:00-17:30. Hafrún Kristjánsdóttir mun fjalla um geðrænan vanda og algengi hans hjá...
Frjálsar íþróttir hjá ÍFR
Opnar frjálsíþróttaæfingar á vegum ÍFR fyrir hreyfihömluð börn og unglinga 10 – 16 ára verður dagana 7. og 9. september og svo 14. og 16. september n.k.Mæting er við World Class í Laugum kl. 17. – 18.00.Þjálfari er Gunnar Pétur...
Arnar Helgi með tvö ný Íslandsmet í Coventry
Arnar Helgi Lárusson kom á dögunum heim til Íslands með tvö ný og glæsileg Íslandsmet í Wheelchair racing (hjólastólakappakstri). Arnar keppti á Godiva Classic mótinu í Coventry á Englandi en veðurskilyrði á keppnisdögum voru ekki sérlega hagstæð og fella varð...
Ellefu sundmenn valdir til þátttöku í Norðurlandamótinu
Norðurlandamót fatlaðra í sundi fer fram í Bergen í Noregi dagna 3.-4. október næstkomandi. Íþróttasamband fatlaðra hefur valið 11 sundmenn til þátttöku í mótinu.Sundhópur Íslands á NM í Noregi:Aníta Ósk Hrafnsdóttir Breiðablik/ FjörðurKolbrún Alda Stefánsdóttir SH/ FjörðurRóbert Ísak...
Heimsmet Helga loks staðfest - 57,36 metrar!
Eftir umtalsverða bið og þónokkuð fjaðrafok er ljóst að Helgi Sveinsson spjótkastari úr Ármanni hefur fengið heimsmet sitt staðfest í spjótkasti F42! Í þrígang hafði Helgi þetta sumarið bætt gildandi heimsmet Kínverjans Fu Yanlong en tveimur metunum var í dag...
Össur afhendir Húsdýragarðinum sérsmíðaða hnakka fyrir fötluð börn
Heilbrigðistæknifyrirtækið Össur hefur gefið Húsdýragarðinum tvo sérsmíðaða hnakka sem ætlaðir eru fötluðum börnum. Húsdýragarðurinn hefur lengi boðið börnum að fara á hestbak og láta teyma sig um garðinn en hingað til hafa fötluð börn ekki getað farið á bak þar...
Visir.is: Ætla mér að vinna Ólympíugull
„Þetta er búið að vera á teikniborðinu mjög lengi sem gerir það að verkum að það er ennþá sætara að hafa loksins náð þessu,“ sagði Helgi Sveinsson, spjótkastari úr Ármanni, í samtali við Fréttablaðið í gær en Helgi setti nýtt...
Þú getur hlaupið til styrkar ÍF í Reykjavíkurmaraþoninu
Í ár sem fyrri ár geta þeir sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu safnað áheitum fyrir Íþróttasamband fatlaðra. Síðu ÍF á hlaupastyrkur.is má nálgast hér. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer fram laugardaginn 22.ágúst. Skráning í hlaupið verður opin á marathon.is til kl.13:00...
Helgi Sveinsson kastar enn yfir heimsmetið!
Helgi Sveinsson spjótkastari úr Ármanni sigraði í spjótkastkeppni Tyrvingleikanna á Bisletleikvanginum í Ósló í dag. Helgi sem keppir í flokki F42, íþróttamanna með aflimun fótar ofan við hné, kastaði spjótinu yfir gildandi heimsmet kínverjans Fu Yanlong sem er 52,79m frá...
„Þetta er lífið!“
LA-hópurinn kominn heim Hópurinn sem fór á alþjóðaleika Special Olympics kom heim að morgni 4. ágúst frá Seattle og fékk höfðinglegar móttökur á Keflavíkurflugvelli. Slökkviliðsmenn sprautuðu vatni yfir vélina, hljómsveit spilaði, allir fengu blóm og boðið var upp á drykki og sælgæti...
Josh Blue í Háskólabíói 4. september
Josh Blue mætir í Háskólabíó föstudaginn 4.september! Þessi magnaði grínisti sem er með CP (Cerebral Palsy) sigraði NBC´s Last Comic Standing og hefur síðan þá ferðast um allan heim og tryllt fjölda fólks með óviðjafnanlegu uppistandi. Josh var fyrsti uppistandarinn...
Hulda fimmta á lokamóti Grand Prix mótaraðar IPC
Kúluvarparinn Hulda Sigurjónsdóttir fékk á dögunum boð til að keppa á lokamóti Grand Prix mótaraðar IPC (Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra) í London. Hulda sem hefur verið í mikilli framför síðustu misseri kastaði lengst 9,65 metra á mótinu og hafnaði í 5. sæti....
Eitt og annað frá Alþjóðaleikunum Special Olympics
Undanfarna daga hafa farið fram „flokkanir“ í hinum ýmsu íþróttagreinum en með „flokkunum“ er átt við að þá er geturstig einstaklinga eða liða skoðað. Í kjölfar þess er raðað í getuhópa þannig að hver og einn keppi í þeim flokki...
Opnunarhátíð Alþjjóðaleika Special Olympics 2015
Laugardaginn 25. júlí, í glampandi sól undir söng og fagnaðarlátum voru Alþjóðasumarleikar Special Olympics settir af forsetafrú Bandaríkjann Michelle Obama. Áður höfðu margir af frægustu söngvurum landsins s.s. Steve Wonder stigið á svið og glatt keppendur og gesti. Þess má...
Alþjóðasumarleikar Special Olympics í LA 25. júlí – 3. ágsúst 2015
Opnunarhátíðin hefst á eftir! Alþjóðaleikar fyrir fólk með þroskahömlun - þar sem allir eru sigurvegararOpnunarhátið Alþjóðasumarleika Special Olympics fer fram á Los Angeles Coliceum leikvanginum sem í gegnum tíðina hefur hýst marga stóðviðburði í borginni. Hátíðin hefst kl. 17 að...
Silfur hjá Jóni
Kolbrún áttundaÞriðja keppnisdegi á HM fatlaðra í sundi er nú lokið hjá íslensku keppendunum en mótið fer fram í Glasgow í Skotlandi. Í kvöld mátti Jón Margeir Sverrisson fella sig við silfurverðlaun í 200m skriðsundi S14 en hann kom í...
Thelma fimmta með tvö ný Íslandsmet
Öðrum keppnisdegi á HM fatlaðra í sundi er nú lokið en í dag voru það þær Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir sem voru í lauginni fyrir Íslands hönd. Thelma Björg var enda við að ljúka keppni í 100m bringusundi...
Kolbrún sjöunda í bringusundi
iJón og Thelma komust ekki í úrslitFyrsta keppnisdegi á HM í sundi fatlaðra sem fram fer í Glasgow í Skotlandi er nú lokið hjá íslensku keppendunum. Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi en í undanrásum synti...
Öruggur sigur: Þú getur styrkt þátttöku Íslands í LA!
Nú stefnir öflugur hópur á Special Olympics í Los Angeles í sumar. Leikarnir eru fyrir einstaklinga með þroskahömlun og eru haldnir fjórða hvertár. Við tölum um öruggan sigur því hver og einn þátttakandi sigrast á sjálfum sér með því að...
Íslenski hópurinn mættur til Færeyja
Í gærdag hélt tæplega 30 manna hópur áleiðis til Færeyja til þess að taka þátt í Norræna barna- og unglingamótinu. Þessi verkefni hafa verið afar vinsæl og farsæl í næstum þrjá áratugi en mótin eru samstarfsverkefni íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum....