Fréttir
Alþjóðaskautahreyfingin í samstarf við Special Olympics International
Alþjóðaskautahreyfingin i samstarf við SOI. Stórvinur okkar og guðfaðir Figure Skating á Íslandi Mariusz Damentko er fulltrúi SOI á myndinni en hann hefur stutt þetta samstarf og Ísland hefur unnið markvisst að þessu máli. Til hamingju Helga, Guðbjōrt, Svava og...
Fimm fulltrúar Íslands á NM í boccia
Norðurlandamót fatlaðra í boccia fer fram í Þórshöfn í Færeyjum dagana 11.-13. maí næstkomandi. Fimm keppendur verða fulltrúar Íslands á mótinu frá jafn mörgum félögum.
Íslenski hópurinn kominn heim eftir langt úthald
Íslenski Vetrar-Paralympic hópurinn kom heim til Íslands aðfararnótt þriðjudags en það voru sælir og þreyttir kappar sem lentu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hópurinn hélt út til Suður-Kóreu þann 6. mars síðastliðinn svo þetta var ríflega tveggja vikna úthald á okkar...
ÍM50 í Laugardalslaug 20.-22. apríl með SSÍ
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 50m laug fer fram í Laugardalslaug dagana 20.-22. apríl næstkomandi. Skráningarfrestur er til 10. apríl en skráningum skal skila í Splash-formi á emil@iceswim.is
Vetrar-Paralympics lokið: Ásmundur studdi Hilmar til dáða
Vetrar-Paralympics í PyeongChang í Suður-Kóreu er lokið en þeim lauk sunnudaginn 18. mars með veglegri lokaathöfn. Við Íslendingar getum verið afar ánægðir með árangur okkar manns ytra en hinn 17 ára gamli Hilmar Snær Örvarsson sendi besti skíðamönnum heims svo...
Hilmar: Markmiðin náðust!
Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið keppni á Vetrar-Paralympics í Suður-Kóreu. Hilmar hafnaði í 20. sæti í stórsvigi og í 13. sæti í svigi. Í báðum greinum tókst honum að lækka punktastöðu sína og fyrir vikið klífa ofar á heimslistum greinanna. ...
Hilmar í 13. sæti í svigkeppninni
Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið keppni á Vetrar-Paralympics í PyeongChang en í nótt og morgun fór svigkeppnin fram þar sem Hilmar hafnaði í 13. sæti af þeim 23 keppendum sem náðu að ljúka keppni.
Ólympíumeistari í blaki og Global Ambassador Unified Volleyball til Íslands
FRÁ GRUNNI Í GULL Einstakt tækifæri fyrir þjálfara barna og unglinga Helgina 23. – 25. mars verður á Húsavík námskeið um þjálfun barna og unglinga, hvað hvetur þau til árangurs og stuðlar að áframhaldandi þátttöku í íþróttum. Leiðbeinandi og fyrirlesari er Vladmir...
Þórður Georg: Fram úr björtustu vonum
Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í dag í 20. sæti í stórsvigi á Vetrar-Paralympics í Suður-Kóreu. Hann var í 26. sæti eftir fyrri ferðina en klifraði upp í 20. sæti í seinni ferðinni. Þórður Georg Hjörleifsson yfirþjálfari hjá skíðadeild Víkings og...
Hilmar hafnaði í 20. sæti í stórsvigi
Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið sinni fyrstu grein á Vetrar-Paralympics í Suður-Kóreu en hann varð áðan í 20. sæti í stórsvigi í standandi flokki. Hilmar bætti sig um tæpa sekúndu á milli ferða, var í 26. sæti eftir fyrri ferðina...
Breytt fyrirkomulag: Stórsvig 14. mars og svig 17. mars
Á morgun 14. mars (laust eftir miðnætti í dag að íslenskum tíma kl. 00:25) hefst keppni hjá Hilmari Snæ Örvarssyni á Vetrar-Paralympics í PyeongChang í Kóreu. Vegna aðstæðna hefur mótsstjórn ákveðið að snúa við dagskránni í alpagreinum en upphaflega stóð...
Myndband: Vetrar-Paralympics settir með glæsibrag í Suður-Kóreu
Opnunarhátíð Vetrar-Paralympics er nú lokið og var hátíðin sett með pompi og prakt í PyeongChang í Suður-Kóreu. Eins og áður hefur komið fram var það skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi sem var fánaberi Íslands við athöfnina en hann er...
Vetrar-Paralympics settir í dag
Opnunarhátíð Vetrar-Paralympics fer fram í PyeongChang í Suður-Kóreu í dag. Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður frá Víkingi í Reykjavík er fulltrúi Íslands á leiknum en hann verður fánaberi Íslands í kvöld.
Borgarstjóri Paralympic þorpsins eignaðist Ísland!
Íslenski keppnishópurinn var í dag boðinn velkominn í Paralympic-þorpið á Vetrar-Paralympics sem nú standa yfir í PyeongChang í Suður-Kóreu. Eftir langt og strangt ferðalag síðastliðinn sólarhring voru þeir kumpánar Hilmar Snær, Þórður og Einar mættir við mótttökuathöfnina og engan bilbug...
SIGN styður ÍF
Á VetrarParalympics/Ólympíumóti fatlaðra, sem fram fer í PyeongChang í Surður-Kóreu 9. - 18. mars n.k. tekur skíðamaðurinn ungi Hilmar Snær Örvarsson þátt fyrir Íslands hönd í svigi og stórsvigi.
Ísland í fjórða sinn með á Vetrar Paralympics
Íþróttasamband fatlaðra stóð í dag að blaðamannafundi vegna þátttöku Íslands á Vetrar Paralympics sem fram fara í PyeongChang í Suður-Kóreu dagana 9.-18. mars næstkomandi. Fundurinn fór fram á Radisson Blu Hóteli Sögu en hinn 17 ára gamli Hilmar Snær Örvarsson...
Hilmar yngstur Íslendinga á Winter-Paralympics
Winter Paralympics fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu dagana 9.-18. mars næstkomandi. Keppandi Íslands á leikunum er hinn 17 ára gamli Hilmar Snær Örvarsson sem keppir í alpagreinum (svig og stórsvig).
Patrekur fyrstur blindra í 200m innanhúss!
Sjö Íslandsmet á ÍM innanhúss Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum innanhúss fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal laugardaginn 24. febrúar síðastliðinn. Alls sjö ný Íslandsmet litu dagsins ljós, Eik varð Íslandsmeistari félaga og hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson varð fyrstur Íslendinga til...
Vetrar-Paralympics í PyeongChang 9.-18. mars
Nú standa Vetrarólympíuleikarnir sem hæst í Suður-Kóreu. Að þeim loknum hefjast Winter Paralympics þar sem Ísland teflir fram einum keppanda. Hér að neðan fer grein sem er áður birt í Hvata, tímariti ÍF, frá desember 2017:
Kynningardagur YAP 2018 í Hafnarfirði
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 var haldinn kynningardagur YAP í Hafnarfirði. Leikskólastjórar, sérkennslustjórar, íþróttafræðingar, þroskaþjálfar og leikskólakennarar mættu í Bjarkarhúsið þar sem 3 -5 ára börn frá Víðivöllum tóku þátt í þrautabraut og gerðu æfingar. Í kjölfar þess var kynning á YAP...