Fréttir

6500 fjölmiðlamenn munu fylgjast með Ólympíumótinu

Laugardaginn 6. september næstkomandi verður Ólympíumót fatlaðra sett í Peking í Kína og mun það standa fram til 17. september. Alls eru 6500 fjölmiðlamenn staddir í Kína og...

Íslenski hópurinn hóf æfingar í dag

Íslenska keppnishópnum var ekki til setunnar boðið í dag og hóf æfingar í og við keppnisstaði sína á Ólympíumótinu í Peking en keppni hefst þann 7. september næstkomandi. Fyrst í röðinni er Sonja Sigurðardóttir sem syndir í 50m baksundi þann...

Íslenski hópurinn kominn til Peking

Íslenski Ólympíuhópurinn er mættur til Peking í Kína þar sem Ólympíumót fatlaðra fer fram dagana 6.-17. september næstkomandi. Hópurinn lagði snemma af stað á mánudagsmorgun og eftir átta klukkustunda bið í Danmörku eftir tengiflugi var loks lagt af stað...

Ólympíuþorpið opnar

Senn líður að því að 13. Ólympíumót fatlaðra verði sett í Peking í Kína en opnunarhátíð mótsins fer fram þann 6. september n.k. Undirbúningur framkvæmdaaðila Ólympíumótsins er í fullum gangi og líkt og á Ólympíuleikunum leggja Kínverjar mikið...

Fengu Canon myndavélar að gjöf fyrir Kínaferðina

Fengu Canon myndavélar að gjöf fyrir Kínaferðina Nýherji hefur fært öllum íslenskum keppendunum, sem halda á Ólympíumót fatlaðra í ...