Íslandsleikar Special Olympics í fimleikum verða haldnir laugardaginn 30. mars í Gerplu, Versölum


Íslandsleikar Special Olympics í fimleikum verða haldnir laugardaginn 30. mars í Gerplu, Versölum. Fimleikasamband Íslands heldur mótið og er það haldið samhliða Íslandsmóti í Þrepum. Mótið hefst kl. 15:40, við hvetjum alla til þess að mæta og horfa á æsispennandi keppni.

4 keppendur eru nýkomnir heim frá heimsleikum Special Olympics í Abu Dhabi og Dubai og munu ásamt öðrum láta ljós sitt skína á leikunum