ÍM 25 í Ásvallalaug 9.-11. nóvember


Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í 25m laug fer fram í Ásvallalaug helgina 9.-11. nóvember næstkomandi. ÍF og SSÍ hafa ákveðið að halda sínu góða samstarfi áfram líkt og gert var á ÍM50 fyrr á þessu ári. Ein breyting er nú á framkvæmdinni þar sem keppendur úr röðum fatlaðra eru fullgildir keppendur á ÍM, að öðru leyti verður framkvæmdin með sama hætti.


Skráningarfrestur er þriðjudaginn 30. október og sendist á if@ifsport.is með cc á emil@iceswim.is
Skráningargögn vegna mótsins hafa þegar verið send út til aðildarfélaga ÍF. Þá er vanhagar um skráningargögnin geta haft samband á if@ifsport.is

Lágmörk