Myndband: Nýársmót ÍF 2018


Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug þann 6. janúar síðastliðinn. Á mótinu vann Róbert Ísak Jónsson Sjómannabikarinn eftirsótta þriðja árið í röð.


Davíð Eldur Baldursson setti saman eftirfarandi myndband frá mótinu: