Vertu með - auglýsingaherferð ÍF


Fyrsta auglýsingaherferð Íþróttasambands fatlaðra í sjónvarpi hefur nú hafið göngu sína en framleiðslufyrirtækið Eventa Films sá um framleiðslu auglýsinganna. 


Um er að ræða sjónvarpsauglýsingar sem birtast hjá RÚV í tengslum við Paralympics 2016 sem verða að hluta í beinni útsendingu hjá RÚV. 


Herferðin er ætluð til þess að kynna þátttöku Íslands í Paralympics 2016 sem og hvetja áhugasama til þess að stunda íþróttir fatlaðra. 


Hér að neðan má nálgast myndböndin sem Eventa Films gerði fyrir ÍF sem og upplýsingar um aðildarfélög ÍF og hvar þau eru staðsett á landinu:

Vertu með 
 

ÍF - Vertu með from Eventa Films on Vimeo.

Vertu með - Arnar Helgi Lárusson
 

Vertu með - Arnar Helgi from Eventa Films on Vimeo.

Vertu með - Thelma Björg Björnsdóttir

Vertu með - Thelma Björg from Eventa Films on Vimeo.

Vertu með - Helgi Sveinsson

Vertu með - Helgi Sveinsson from Eventa Films on Vimeo.


Vertu með - Jóhann Þór Hólmgrímsson

Vertu með - Jóhann Þór from Eventa Films on Vimeo.

 

 


Hvar get ég fundið upplýsingar um íþróttir fatlaðra á Íslandi?