Breytingar verða á númerum á fötlunarflokkum næsta sundár, það er gert til þess að vera með sömu flokkanúmer og Norðurlöndin. Hér að neðan er farið betur yfir nákvmælega hverjar númerabreytingarnar verða:
Breytingin í Sundreglum ÍF verður eftirfarandi:
S15 verður S19
S16 verður S18
FLOKKAR S (Hreyfihamlaðir)
Keppt er eftir alþjóðlega flokkunarkerfinu (IPC).
S 1 S2 S3 S4 S5 S6 S7 S8 S9 S10
SB1 SB2 SB3 SB4 SB5 SB6 SB7 SB8 SB9
SM 1 SM2 SM3 SM4 SM5 SM6 SM7 SM8 SM9 SM10
Blindir og sjónskertir
Flokkur S11 Blindir (IBSA B1)
Flokkur S12 Sjónskertir (IBSA B2)
Flokkur S13 Sjónskertir (IBSA B3)
Flokkur S14 Þroskahamlaðir
Flokkur S15 Heyrnaskertir http://www.ciss.org/icsd/audiogram-regulations
Flokkur S18 Downs syndrom https://www.virtus.sport/applying-for-athlete-eligibility#tab-id-2
Flokkur S19 Einhverfir (Virtus) https://www.virtus.sport/applying-for-athlete-eligibility#tab-id-3
Flokkur S20 Einstaklingar sem ná ekki minnstu fötlun samkvæmt skilgreiningu IPC.
Meðfylgjandi í viðhengi eru einnig sundreglur ÍF þar sem nýja flokkaskiptingin hefur verið uppfærð.