Parísarbúar hefja undirbúning fyrir leikana 2024


Ólympíuleikarnir og Paralympics munu fara fram í París í Frakklandi árið 2024. Nýverið var merki leikanna kynnt til sögunnar en þetta verður í fyrsta sinn sem báðir leikarnir munu notast við eitt og sama merkið. Merkið er eitt og sameiginlegt núna og á að fyrirstilla aukið samstarf IOC og IPC um þá sameiginlegu sýn á þennan íþróttaviðburð sem stærsta íþróttaviðburð heims fjórða hvert ár.


Í merkinu eru þrjú meginþemu en það er gullmedalía sem fulltrúi íþróttanna, Ómpíu- og Paralympic- eldurinn og kvenmannsandlit Marianne sem er söguleg persónugerð Frakklands.


Hér að neðan má sjá myndband sem frekari kynningu á merki leikanna 2024: