Hærra, hraðar, lengra á RÚV


RÚV frumsýndi í gærkvöldi þátt um 40 ára sögu Íþróttasambands fatlaðra og þau fjölmörgu afrek sem íþróttafólk með fötlun hefur unnið síðustu fjóra áratugi.


Íþróttastarf fatlaðra á Íslandi hefur átt stóran þátt í að opna enn frekar augu almennings um mikilvægi virkrar lýðheilsu og samfélagsþátttöku fólks með fötlun. Umsjón með þættinum hafði íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson og Óskar Þór Nikulásson sá um dagskrárgerð.


Þáttinn má sjá hér