Keppnisdagskráin í boccia komin á netið


Íslandsmót ÍF fara fram um helgina. Nú er keppnisdagskráin fyrir sveitakeppnina í boccia komin á netið og má nálgast hana hér. Sem fyrr verður sveitakeppnin haldin í Laugardalshöll þar sem mótssetning verður laugardaginn 6. apríl kl. 9.30 og keppni hefst kl. 10:00.


Við minnum á að þeir sem eiga eftir að ganga frá skráningu vegna lokahófs geta haft samband á if@ifsport.is