Akur 44 ára


Íþróttafélagið Akur er 44 ára í dag! Stjórn og starfsfólk óskar Akri og öllum aðstandendum félagsins innilega til hamingju með daginn.


Akur var stofnaður á Akureyri þann 7. desember árið 1974 og var annað félag fatlaðra sem stofnað var hérlendis á eftir Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík sem stofnað var fyrr þetta sama ár 1974.


Til hamingju með daginn Akur!