Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia: Keppnisdagskrá


Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia fer fram í Vestmannaeyjum um komandi helgi. Ljóst er að það verður mikið við að vera úti í Eyjum en hér að neðan má sjá keppnisdagskrá mótsins.


Keppnisdagskrá
 

Mynd/ Frá Íslandsmóti ÍF í boccia 2017.