Hvati er kominn á netið


Nýjast tölublað Hvata, tímarits Íþróttasambands fatlaðra, er komið á netið. Í þessu nýjasta tölublaði kennir ýmissa grasa. Við kynnum t.d. til leik Hilmar Snæ Örvarsson keppanda Íslands á Vetrar-Paralympics í Suður-Kóreu í mars á þessu ári.


Vegleg myndasyrpa frá NM í sundi er í blaðinu sem og viðtal við Jóhann Þór Hólmgrímsson sem nýverið lét af afreksmennskunni í alpagreinum ásamt mörgu öðru.

Hvati, 2tbl 2017